Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Mtt on December 18, 2008, 09:27:10

Title: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Mtt on December 18, 2008, 09:27:10
jæja fyrirsögnin segir eiginlega allt sem segja þarf, ég var að spá hvort að það væri hægt að safna saman þeim bílum sem menn halda að hægt sé að bjarga. og endilega láta myndir fylgja með ef möguleiki er
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Heddportun on December 18, 2008, 10:37:28
Góður póstur

Það er hellingur á Geymslusvæðinu
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Kiddi J on December 18, 2008, 12:58:23
71 Super Beeinn hans Lúlla :D veit ekki hvort hann standi úti lengur en hann gerði það í mörg ár. Orginal 440 Six Pack 4 speed (minnir mig) dana 60. = 1 af 30 með þann option.

http://www.71superbee.com/

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/charger_71_74/normal_1155.jpg)
*Mynd frá Mola*
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: íbbiM on December 21, 2008, 16:46:16
þessi er búinn að standa úti í 2 ár ónotaður :oops:

(http://a71.ac-images.myspacecdn.com/images01/100/l_190e2d602d15be8f2e5c986f990f2f36.jpg)
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: kobbijóns on December 28, 2008, 19:35:18
þetta er greinilega viðhvæmt efni þar sem enginn er að pósta, MTT þinn stendur úti er það ekki? er eithvað að angra hann?
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Serious on December 28, 2008, 20:24:50
Ég veit um Olds sem stendur úti ég mun reina að redda myndum.
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Belair on December 28, 2008, 21:34:43
her eru nokkir
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01892.jpg)
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01889.jpg)
og þessi sem
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/mopar/DSC00563.jpg)
munn á endanum þrufa svona uppgerð
(http://i7.photobucket.com/albums/y299/screamindemon1/IMG_3147.jpg)


(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01940.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/DSC00244.jpg)

Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: GonZi on December 29, 2008, 01:17:57
DeutZ-inn sem stendur við hliðina á bjöllunni þarna...

 Eitthvað vitað um ástandið á honum...og kannski hvort hann sé falur?
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Guðmundur Björnsson on December 29, 2008, 01:40:41
Hvaða 75 Bird er þetta???  Og hvar og hvenar er þetta tekið??
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: @Hemi on December 29, 2008, 01:56:31
Sælir.

ég á einn sem stendur bara, kanski ekki merkilegur :P...

það er 1982 model af Dodge Ram Charger.

kann ekki að henda myndum inn hér en get hent þeim á eitthvern sem að getur hent þeim svo hingað inn.

hann er til sölu ef eitthver vill. fer á lítið.

en þarf samt að vinna smá í honum.

laga ventlabank (hægra meginn, ef að maður situr inní...)
fá nýjan blöndung (þessi sem er á er eitthvað verulega retarded :P 2 hólfa blöndungur bara.)
nýja kveikju (er draugur í kveikjuni sem er í og neitar stundum í gang og voða gaman..)
vantar rúðuþurkuarmana.
lekur örlítið úr vatnskassanum að ofan þar sem slangn fer frá kassa yfir í vél.
ónýtar fjaðrir að aftan.
hraðamælirinn ekki í sambandi.


er nokkuð viss um að það sé bara þetta sem hrjáir hann. hann er fjandi heillegur.       


en hann er dekkjalaus, þeim var stolið eins og þið hafið kanski rekist á hér á spjallinu.


ef ykkur langar í svona apparat þá sendiði bara pm eða á steini_131@hotmail.com
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Andrés G on December 29, 2008, 02:42:32
veit einhver hvernig vél er í þessari bjöllu?
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: cecar on December 29, 2008, 03:31:46

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/DSC00244.jpg)



Það er nú ekkert merkilegt við þennan Lincoln, þetta er bara varahlutabíll í minni eigu og á að fara í þennan ef þess þarf :D
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Belair on December 29, 2008, 03:46:55
veit einhver hvernig vél er í þessari bjöllu?
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01890.jpg)
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: cecar on December 29, 2008, 03:57:01
veit einhver hvernig vél er í þessari bjöllu?
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01890.jpg)

Á Friðgeir að mála hana, eða afhverju ætli hún standi þarna, veistu það ??
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Belair on December 29, 2008, 04:09:12
nei sorry sá hana bara þarna í sumar

Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Guðmundur Björnsson on December 29, 2008, 12:28:39
Hvaða 75 Bird er þetta???  Og hvar og hvenar er þetta tekið??

Hallo Hallo!! Belari svaraðu þessu drengurinn minn :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Kristján Skjóldal on December 29, 2008, 14:04:11
þessi er á hraðri niður leið [-X
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Stefán Már Jóhannsson on December 29, 2008, 16:45:13
Hvaða 75 Bird er þetta???  Og hvar og hvenar er þetta tekið??

Hallo Hallo!! Belari svaraðu þessu drengurinn minn :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:

Ég er nokkuð viss um að þetta er bílinn sem var í rallycrossinu..
Veit ekki hvar eða hvenær þetta er tekið, en einhvern tíman heyrði ég að einhver hefði keypt bílinn og ætlaði að gera eitthvað úr honum. Veit þó ekki hvað er til í því.
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Anton Ólafsson on December 29, 2008, 17:41:18
Hvaða 75 Bird er þetta???  Og hvar og hvenar er þetta tekið??

Hallo Hallo!! Belari svaraðu þessu drengurinn minn :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:

Ég er nokkuð viss um að þetta er bílinn sem var í rallycrossinu..
Veit ekki hvar eða hvenær þetta er tekið, en einhvern tíman heyrði ég að einhver hefði keypt bílinn og ætlaði að gera eitthvað úr honum. Veit þó ekki hvað er til í því.

Það var örugglega þráður á L2C um þennan þar sem einhver strákur var búinn að kaupa hann og sagðist ætla að gera hann upp.
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Dodge on December 29, 2008, 17:49:39
senjor belair...
geturu tjáð mér hvað þetta er á mynd nr 4. ?
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Ozeki on December 29, 2008, 18:10:30
senjor belair...
geturu tjáð mér hvað þetta er á mynd nr 4. ?

http://s7.photobucket.com/albums/y299/screamindemon1/?start=80

svo er bara að fletta ...
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Dodge on December 29, 2008, 18:39:21
ég skil... smá smíði í gangi :)
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: dilbert on December 29, 2008, 21:25:14
sælir hver á þennan rauða mini ? veit það einhver   :-k
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: cecar on December 29, 2008, 21:55:03
sælir hver á þennan rauða mini ? veit það einhver   :-k

Mundi halda að þetta sé bíll sem Vilhjálmur Roe á í Hveragerði.
 Minnir líka að það sé til eitthvað svaka kitt og dót á þennan bíl í hans eigu.
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Belair on December 29, 2008, 22:25:48
sælir hver á þennan rauða mini ? veit það einhver   :-k

Mundi halda að þetta sé bíll sem Vilhjálmur Roe á í Hveragerði.
 Minnir líka að það sé til eitthvað svaka kitt og dót á þennan bíl í hans eigu.
Hveragerði  :mrgreen:
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01942.jpg)
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Bannaður on December 29, 2008, 23:01:11
Hvaða 75 Bird er þetta???  Og hvar og hvenar er þetta tekið??

Hallo Hallo!! Belari svaraðu þessu drengurinn minn :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:

Ég er nokkuð viss um að þetta er bílinn sem var í rallycrossinu..
Veit ekki hvar eða hvenær þetta er tekið, en einhvern tíman heyrði ég að einhver hefði keypt bílinn og ætlaði að gera eitthvað úr honum. Veit þó ekki hvað er til í því.

Það var örugglega þráður á L2C um þennan þar sem einhver strákur var búinn að kaupa hann og sagðist ætla að gera hann upp.

 :lol: Sódómu hvað
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Contarinn on December 30, 2008, 13:09:32
þessi er á hraðri niður leið [-X

Er Þetta bíllinn út á Áskógssandi eða hvað það nú heitir?
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Kristján Skjóldal on December 30, 2008, 16:23:47
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Contarinn on December 30, 2008, 19:11:08

já ok. Ég er svosem ekki hissa á því að honum sé leyft að grotna niður, skilst að þetta séu frekar vafasamir menn sem þarna búa. Án þess að ég sé að staðhæfa neitt, hef bara heyrt það. Ef það er rétt þá er ósennilegt að þeir séu nokkurntíma í nógu góðu ástandi til að gera nokkuð í honum eða hugsa skýrt yfir höfuð. En fórstu eitthvað nær til að skoða hann?
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Kristján Skjóldal on December 30, 2008, 20:27:06
bara sama dag og mynd kom inn
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: meistari on December 31, 2008, 02:22:48
mer sýnist þetta vera gamli rallycross bíllinn minn transaminn hann var mikið notaður í rallycrossið í hátt í 10 ár það hefði frekar átt að spá í því þegar að einar í et keypti þennan bíl stifbónaðann óryðgaðann úr dv og sleit allt innan úr honum vél og skiptingu líka og setti veltibúr nýjan mótor og skiptingu og fór beint í rallycoss á ryspufrýum transam ef mig minnir rétt. Svo var ég og einar nánast búnir að skera undan honum sílsana við að riðlast á handriðunum.
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Moli on December 31, 2008, 03:01:06
Þessi gamli 75 Firebird (rallykross) bíll er nýlega seldur á Hornafjörð.
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: JHP on December 31, 2008, 03:13:14
Þessi gamli 75 Firebird (rallykross) bíll er nýlega seldur á Hornafjörð.
Til uppgerðar kannski  :lol:
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Moli on December 31, 2008, 03:36:37
Þessi gamli 75 Firebird (rallykross) bíll er nýlega seldur á Hornafjörð.
Til uppgerðar kannski  :lol:

neeee... það efast ég stórlega um!  8-)
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Ingi Hrólfs on December 31, 2008, 12:26:41
Hér er ein 64 Impala fyrir austan.
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: crown victoria on December 31, 2008, 14:04:43
heyrðu Moli eitthvað hef ég nú gleymt að fylgjast með  :shock: veistu hver var að kaupa?
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Kristján Ingvars on December 31, 2008, 14:06:17
Þessi er 65-66 sýnist mér, allavega ekki 64  8-)
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Kristján Ingvars on December 31, 2008, 14:11:28
Þessi er '64, meira að segja SS matching numbers  :mrgreen:

Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: kcomet on December 31, 2008, 17:28:10
 þetta er Impala 1965,  (rauða og hvita) hvar er þetta tekið  :?:

                         gleðilegt nýtt ár.   kv. Kristinn Sigurðsson
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Halldór H. on January 01, 2009, 02:42:03
Þessi bíll er í Fljótsdalnum, Lagarfljótið í baksýn.
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: edsel on January 01, 2009, 12:56:50
ef þetta er sá bíll sem ég held að þetta sé, þá var ég búinn að spurja um hann og ekki nein möguleg leið að fá hann keyftan
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Kristján Ingvars on January 01, 2009, 13:16:41
Það er frekar mikið um það að menn vilji frekar sjá þessa vagna ónýta en að selja þá og sjá þá gerða upp  :evil:

Þrjóskir andsk,.. halda alltaf í vonina um að gera einhverntíman eitthvað við þetta þó þeir viti að svo verði aldrei og á meðan grotna bílarnir niður og er svo hent á endanum  ](*,)
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Ingi Hrólfs on January 02, 2009, 23:51:06
Þessi er 65-66 sýnist mér, allavega ekki 64  8-)

Úps #-o ! Sorry. Þetta er rétt hjá þér.

Kv
Ingi Hrólfs
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: geiri23 on January 03, 2009, 01:36:03
hvar er þessi mini og veit einhver hver á hann??? og kannski símanúmer hjá honum
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: dilbert on January 03, 2009, 07:44:19
lestu bara blaðsíðuna fyrir framan, þá finnuru það út  :-"
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: edsel on January 03, 2009, 15:03:13
veit um nokkra þar sem ég var að vinna í jólafríinu, hugsa samt að ég megi ekki ljóstra upp hvar, en þar eru nokkuð MARGIR sem þarf að bjarga
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Kallicamaro on January 03, 2009, 18:16:35
Þessi gamli 75 Firebird (rallykross) bíll er nýlega seldur á Hornafjörð.

Nú...hann stendur enn á sama stað í Gagnheiðinni á Selfossi
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Moli on January 03, 2009, 19:23:58
Þessi gamli 75 Firebird (rallykross) bíll er nýlega seldur á Hornafjörð.

Nú...hann stendur enn á sama stað í Gagnheiðinni á Selfossi

Þá á bara eftir að sækja hann.
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: lalli_lagari on January 21, 2009, 13:37:42
Þessi gamli 75 Firebird (rallykross) bíll er nýlega seldur á Hornafjörð.

Nei ég á hann,hann er niðri í fjóskjallarum í Holti
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Moli on January 21, 2009, 17:14:38
Þessi gamli 75 Firebird (rallykross) bíll er nýlega seldur á Hornafjörð.

Nei ég á hann,hann er niðri í fjóskjallarum í Holti

 :-k

Nú jæja, ég heyrði amk. aðra sögu.
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Gummari on January 21, 2009, 18:10:51
mér finnst best að þessi 75 Trans Am sem Einar fór með í krossið var original 455 og væri aldeilis verðmætur í dag :mrgreen:
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: crown victoria on January 21, 2009, 18:54:45
Þessi gamli 75 Firebird (rallykross) bíll er nýlega seldur á Hornafjörð.

Nei ég á hann,hann er niðri í fjóskjallarum í Holti

 :-k

Nú jæja, ég heyrði amk. aðra sögu.


já ég var búinn að heyra sömu sögu og taldi það vera áreiðanlegar heimildir  :-k
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Svenni Devil Racing on January 22, 2009, 12:13:24
Já svona er þetta þegar menn ERU BÚINIR AÐ festa einhvern bíll en svo þegar á að fara ná í hann er búið að selja hann   :evil:
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Helgi Sig on February 02, 2009, 18:04:34
Það má deila um hvað eru merkilegir bílar en mér finnst þessi það allavega og mér fannst líka að fólk ætti að vita af honum.

(http://myndir.cdn.bloggar.is/gallery/143/2740/49872bc63c49d.jpg)
(http://myndir.cdn.bloggar.is/gallery/143/2740/49872c476bda1.jpg)

Bara töff sko :D
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: bjoggi87 on February 02, 2009, 18:33:08
helgi minn ekki fara úti eitthvað rugl hérna :smt047
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Belair on February 02, 2009, 18:36:32


(http://myndir.cdn.bloggar.is/gallery/143/2740/49872bc63c49d.jpg)


Bara töff sko :D

groovy
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Zaper on February 02, 2009, 22:22:00
hvar er þessi?
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Ztebbsterinn on February 02, 2009, 22:45:37
(http://www.roadgems.com/images/01photos/1963%20Cadillac%20Coupe%20DeVille%20Boone%20=KD=.jpg)

Græni "63 Cadillac Deville-inn sem stóð lengi vel fyrir utan hjá Steina í Svissinum stendur enn úti og hefur ekki lagast með árunum   :smt011

..núna stendur hann fyrir utan gamla fiskvinnslu hér í Hnífsdal, opið inní hann fyrir veðri og vindum.  :-({|=
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Serious on February 02, 2009, 22:54:47
Það má deila um hvað eru merkilegir bílar en mér finnst þessi það allavega og mér fannst líka að fólk ætti að vita af honum.

(http://myndir.cdn.bloggar.is/gallery/143/2740/49872bc63c49d.jpg)
(http://myndir.cdn.bloggar.is/gallery/143/2740/49872c476bda1.jpg)

Bara töff sko :D


Wohoo hvar er þessi mig vantar svona bíl þetta eru virkilega skemmtilegir vagnar  8-)
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Brynjar Nova on February 02, 2009, 23:05:08
það er einn svona hér á Akureyri rauður :mrgreen:
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Serious on February 02, 2009, 23:44:30
það er einn svona hér á Akureyri rauður :mrgreen:


þú ert vonandi ekki að meina þinn þetta er pikup
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Brynjar Nova on February 02, 2009, 23:49:23
það er einn svona hér á Akureyri rauður :mrgreen:


þú ert vonandi ekki að meina þinn þetta er pikup


uuuujá
það er svona pikup hér rauður á AK

minn er station 8-)
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Racer on February 02, 2009, 23:52:05
færð nú engan frið þar sem sumir vilja kaupa þessa "pickup"
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Serious on February 03, 2009, 00:01:21
það er einn svona hér á Akureyri rauður :mrgreen:


þú ert vonandi ekki að meina þinn þetta er pikup


uuuujá
það er svona pikup hér rauður á AK

minn er station 8-)


Já takk fyri skarplegt svar humm ég held ég hafi verið búinn að átta mig á því að þinn væri station þó að ég sé stundum dálítið einkennilegur þá held ég að ég sjái mun á pikkup og station .............................. en reyndar  :lol:
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Chevy Bel Air on February 03, 2009, 16:17:41
okey Jonni þú heldur sem sagt að Brynjar þekki ekki muninn.
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Serious on February 03, 2009, 19:04:14
okey Jonni þú heldur sem sagt að Brynjar þekki ekki muninn.


Eeeehhh jú eða það vona ég allavegana hann sagði mér að Zephyrinn væri station  :lol:
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: maxel on February 03, 2009, 19:28:05
Það er öruglega búið að nefna þá
Charger og Audi Quattro hjá Suðurlandsbraut.
E30 M3 læt það vera hvar hann er staðsettur.
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: meistari on February 09, 2009, 17:57:49
GUMMARI LEIÐINNLGT AÐ seigja en gamann það var hrikalega gamann á þessum transam í rallycrossinu með heitum zz4 sem virkaði fyrir allan peningin það er nóg til að þessum bílum  :---)eee nei nreyndar ekki jæja of seint í rassinn gripið núna  ](*,) \:D/
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: cecar on February 09, 2009, 18:32:53
Það má deila um hvað eru merkilegir bílar en mér finnst þessi það allavega og mér fannst líka að fólk ætti að vita af honum.

(http://myndir.cdn.bloggar.is/gallery/143/2740/49872c476bda1.jpg)

Bara töff sko :D


Wohoo hvar er þessi mig vantar svona bíl þetta eru virkilega skemmtilegir vagnar  8-)

Það stendur líka ein svona svartur pikki númerslaus í Gagnheiðini á Selfossi sem má örugglega fá fyrir lítið.
Annars sá ég hann bara úr fjarska og veit veit ekkert um ástand eða hversu riðgaður hann er.
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Belair on February 09, 2009, 19:04:02
Það má deila um hvað eru merkilegir bílar en mér finnst þessi það allavega og mér fannst líka að fólk ætti að vita af honum.

(http://myndir.cdn.bloggar.is/gallery/143/2740/49872c476bda1.jpg)

Bara töff sko :D


Wohoo hvar er þessi mig vantar svona bíl þetta eru virkilega skemmtilegir vagnar  8-)

Það stendur líka ein svona svartur pikki númerslaus í Gagnheiðini á Selfossi sem má örugglega fá fyrir lítið.
Annars sá ég hann bara úr fjarska og veit veit ekkert um ástand eða hversu riðgaður hann er.

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01903.jpg)
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01895.jpg)
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01897.jpg)
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01896.jpg)
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01901.jpg)
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01898.jpg)
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01900.jpg)
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01899.jpg)
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01894.jpg)

Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: cecar on February 09, 2009, 19:46:05
Náhvæmlega þessi  :D
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: meistari on February 09, 2009, 19:51:14
ég gaf félaga minum á ísafirði græna cadilacinn með því skilirði að hann myndi gera eitthvað úr honum hann er greinilega að svikja mig  :twisted: ](*,)eg verð að fara að gera eitthvað úr honum ebba  hérna er nr hjá honum 8587801 ebbi látið hann heyra það  :-({|=billinn er örruglega falur hann er gángfær bara ónytt bensin það er allt nýtt í bremsum hringið bara í hann hann bítur ekki eg bit ekki heldur eg veit nú meira um hann 8220350´eg heyrði í honum og hann er seldur og geldur
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Mtt on March 08, 2009, 17:42:44
jæja menn aðeins að missa sig yfir rubasub :P :P, en á meðan er skúrinn minn tómur og mig vantar rosalega að finna eitthvað spennandi til að smíða upp.

vita menn hérna eitthvað "nýtt gamalt" til uppgerðar á þessum síðustu og verstu???

Kv/ Mtt
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Kristján Skjóldal on March 08, 2009, 18:59:10
vá hvað það er búið að eiðilegja þennan þráð merkilega bila og svo er verið að tala bara um suba ](*,) :-k :-#ru
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Ingi Hrólfs on March 08, 2009, 19:04:20
Í minni sveit heitir þetta Ojbarú. Ótrúlega seig græja samt, notuðum svona sem verkstæðisbíl lengi vel og dugði fínt.

K.v.
Ingi Hrólfs.
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Andrés G on March 08, 2009, 19:16:31
humm ætli þessi subaru pickup sé falur...? :-k :D
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Ztebbsterinn on March 12, 2009, 22:05:25
(http://home.megapass.co.kr/~boscot/br101.gif)

Það væri nú ekki leiðinlegt að eiga einn svona "Brat" í topp formi.


Menn hafa skipt orginal kraminu algjörlega út fyrir STi krami

(http://img.photobucket.com/albums/v347/lewlew/P1150002.jpg?t=1236895473)
http://www.autoblog.com/2004/10/12/what-happens-when-a-subaru-wrx-sti-humps-a-subaru-brat/ (http://www.autoblog.com/2004/10/12/what-happens-when-a-subaru-wrx-sti-humps-a-subaru-brat/)
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Kristján Ingvars on March 12, 2009, 22:40:28
Hann gæti verið að virka eitthvað aðeins sá blái  :D
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: JR on March 12, 2009, 23:35:10
 þessir standa úti í kanalandi.http://www.carsinbarns.com/ #-o
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: AntonEli on March 13, 2009, 13:28:17
Það má deila um hvað eru merkilegir bílar en mér finnst þessi það allavega og mér fannst líka að fólk ætti að vita af honum.

(http://myndir.cdn.bloggar.is/gallery/143/2740/49872c476bda1.jpg)

Bara töff sko :D


Wohoo hvar er þessi mig vantar svona bíl þetta eru virkilega skemmtilegir vagnar  8-)

Það stendur líka ein svona svartur pikki númerslaus í Gagnheiðini á Selfossi sem má örugglega fá fyrir lítið.
Annars sá ég hann bara úr fjarska og veit veit ekkert um ástand eða hversu riðgaður hann er.



Mig langar i þenann subaru ??

Veit einhver hver á hann, skal kaupa hann á sanngjörnu verði ?
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: íbbiM on March 13, 2009, 13:56:11
æotrúleegt, spurt var, hvaða ´merkilegu bílar standa úti?. og umræðurnar snérust uppí umræður um subaru pallbíla, á kvartmíluvef
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: ADLER on March 13, 2009, 14:37:23
æotrúleegt, spurt var, hvaða ´merkilegu bílar standa úti?. og umræðurnar snérust uppí umræður um subaru pallbíla, á kvartmíluvef

 :lol:
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Comet GT on March 13, 2009, 17:10:45
$"Merkilegir" bílar eru nú eiginlega matsatriði, svona rétt eins og fallegasti sportbíllinn eða ljótasti jeppinn....
Maxel, ertu að tala um 85 200 quattroin sem var hér norðan heiða fyrir ekki svo allmörgum árum, JD 070?
(http://memimage.cardomain.com/ride_images/3/1734/3341/29334170003_large.jpg)
Annars fyrst að talið hefur borist að "merkilegum" súbaróum þá verð ég að nefna minn. hann er vissulega úti en hann stendur samt ekki mikið
um það bil  100.000 svona bílar smíðaðir öll sín 6 ár í framleiðslu, eftir mínum heimildum komu aðeins 20 til Íslands, þar af eru
innan við 10 sem ég veit um í dag ofan jarðar, og af þeim eru aðeins tveir í notkun.
Fallegur er hann víst ekki en merkilegur kanski samt.
Subaru XT
(http://memimage.cardomain.com/ride_images/3/2636/4841/31589920011_large.jpg)
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: kiddi63 on March 13, 2009, 20:16:11

Mér sýnist þráðurinn byrja á : hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Kristján Ingvars on March 13, 2009, 20:59:20
Ég get ekki séð að þessi XT sé merkilegur frekar en þessir Brat bílar þó svo að lítið sé til af þessu, betra væri ef ekkert væri til af þessu  :D
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: #1989 on March 13, 2009, 21:18:59
Heil og sæl öllsömul, eru bílar ekki merkilegir nema að vera 8gata? og kannski ekki einusinni þá, verður að vera GM merki á draslinu? Mér finnst nú allt merkilegt sem ekki er til mikið af og það er sjaldnast GM, þið fyrirgefið alhæfinguna, en Súbbi í fáum eintökum er ekki ómerkilegri bíll en Cammi sem framleiddur er í 100þús. eintökum, þó 8gata sé. Þessar 4gata tíkur eru að keppa á mílunni líka ekki satt. Kv. Siggi
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Kristján Ingvars on March 13, 2009, 21:22:14
Enda er smekkur sem betur fer misjafn  :smt023
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: #1989 on March 13, 2009, 21:50:32
Þetta hefur ekkert með smekk að gera, þetta er spurning um raritet, þ.e.a.s. merkilegir bílar er ekki endilega eitthvað sem þér þykir flott. Kv. Siggi
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Kristján Ingvars on March 14, 2009, 00:21:02
Jú það er nefnilega einmitt þannig. Mér finnst þessir bílar ekki á neinn hátt merkilegir enda sagði ég að ÉG gæti ekki séð að þetta væru merkilegir bílar  8-)
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: íbbiM on March 14, 2009, 04:51:35
mjög einfalt með smekk.. sumir hafa hann, aðrir ekki,

en að öllu gamni sleptu þá getur varla umræður um einhvern  arfamáttlausan og forljótan subaru pikkup framleiddan árið fyrir lurk verið umræðurnar sem til var ætlast,
ég er nokkuð viss um að það hafi fleyri camaroar mætt á brautina en svona subaru pikkupar, enda eiga þeir littla samleið með kvartmílu
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Nonni on March 14, 2009, 11:00:01
Enda var spurt um merkilega 8 gata bíla eins og áður hefur verið bent á.  Mér finnst t.d. Trabant merkilegur af ákveðnum ástæðum og eldgamall Landrover en mér dytti ekki í hug að fylla þennan þráð af umræðum um eitthvað sem þráðurinn var ekki ætlaður að fjalla um.
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: crown victoria on March 14, 2009, 12:08:58
Það er nú bara nýbúið að breyta nafninu á þræðinum yfir í "merkilega 8gata bíla". Ég skil alveg af hverju það var gert! Þessi þráður byrjaði mjög vel en fór svo niður í aðra átt en ætlað var. Það gæti reyndar alveg verið að það séu til 6cyl bílar sem eru merkilegir og standa úti og jafnvel 4cyl  :-k En ég skilgreini "merkilega" bíla í þessum þræði ekki sem gamlan Subaru pickup!
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Dodge on March 14, 2009, 18:35:09
Síðan hvenar gera 100.000 eintök sjaldgæfann bíl?
það er líka allt önnur ella að bíll sé sjaldgæfur afþví að hann var framleiddur í takmörkuðu upplagi sem eitthvað limited edition, þá er hann merkilegur, en að fara að glorifya alla bíla sem einfaldlega seldust illa af því að þeir voru svo ljótir er bara út í hött.
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Mtt on March 14, 2009, 19:37:20
ég gerði nú þennan þráð með það í huga að finna mér eitthvað spennandi til að gera upp í skúrnum og það gengur helvíti hægt bara skal ég segja ykkur og áhuginn á uppgerð á gömlum súbarú er mjjööggg neðanlega á lista :wink: :wink:

en endilega hjálpið mér að finna einhvern flottan kagga sem ég get smíðað upp

Kv/Mtt
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: #1989 on March 14, 2009, 22:21:36
Kallarnir mínir ekki halda að ég sé að halda uppi vörnum fyrir Subarú. bara fyrir sjaldgæfum bílum.Mtt. vona að þú finnir bílinn sem þig langar að gera upp fyrir sanngjarnt verð. Kv. Siggi.
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Halldór Ragnarsson on March 14, 2009, 23:11:52
Chevelle þætti þá ekki merkilegur bíll,framleiddur í 250.000  per ár eða Camaro ef þið miðið við
tölur
Halldór
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: JHP on March 14, 2009, 23:33:37
Heil og sæl öllsömul, eru bílar ekki merkilegir nema að vera 8gata? og kannski ekki einusinni þá, verður að vera GM merki á draslinu? Mér finnst nú allt merkilegt sem ekki er til mikið af og það er sjaldnast GM, þið fyrirgefið alhæfinguna, en Súbbi í fáum eintökum er ekki ómerkilegri bíll en Cammi sem framleiddur er í 100þús. eintökum, þó 8gata sé. Þessar 4gata tíkur eru að keppa á mílunni líka ekki satt. Kv. Siggi
Það eina sem er merkilegt við þessar subaru druslur er að þeir eru merkilega ljótir.
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Helgi Sig on March 14, 2009, 23:37:46
Það var víst ég sem byrjaði með þetta Subaru dæmi alltsaman. Ég lét myndirnar inn með þeim fyrirvara að það mætti deila um það hvað þættu merkilegir bílar. Ég skil það vel að mörgum þyki Brat ekkert merkilegir og það kom mér meira að segja mjög á óvart hversu mikill áhugi reyndist fyrir þessum bíl. Hann er þá kannski orðinn merkilegur fyrir þær sakir að nærri því eyðileggja heilan þráð á Kvartmíluspjallinu.  :roll:

helgi minn ekki fara úti eitthvað rugl hérna :smt047

Bið þig afsökunar Bjöggi minn, vissi alveg hversu mikið þú elskar Subaru.  :wink:

Jæja, förum aftur að ræða ryðhrúgurnar! (en bara þær merkilegu)
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Belair on July 28, 2009, 17:18:24
þessi núna til sölu http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=43543.0
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01892.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC01891.jpg)
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Jón Þór Bjarnason on July 28, 2009, 18:17:33
Getur ekki einhver vefstjóri tekið til í þessum þræði.
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: arnarpuki on July 28, 2009, 18:39:50
Sá þennan glæsivagn á grafarbakkanum :worship: uppí vökuporti, ég keipti úr honum bensíntankinn, og líður einsog hálfgerðum grafarræningja  :smt029
(http://img116.imageshack.us/img116/2084/1003366.jpg)
(http://img268.imageshack.us/img268/2972/1003356.jpg)
(http://img268.imageshack.us/img268/2972/1003356.jpg)
(http://img117.imageshack.us/img117/9248/1003353v.jpg)
(http://img43.imageshack.us/img43/6020/1003352y.jpg)
Title: Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Abraham on July 28, 2009, 20:14:38
þessi er á hraðri niður leið [-X

hvar er þessi í dag og hvert er ástandið á honum ?
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: LeMans on July 30, 2009, 04:19:22
eg sá þennan aðeins úr fjarlægð fyrir um viku á Árskógsandi leit ágætlega út úr fjarlægð,en hvað er hann á leið í uppgerð eða á hann bara að liggja þarna...... er þetta 318bíll? hálf se eftir að hafa ekki skoðað hann betur veit einhver hvort hann se falur fallegir bílar :)
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: kiddi63 on July 30, 2009, 05:29:08
 Rólegur á myndastærðinni hér að framan, eða ætlarðu að gera Atlas landakort kannski.... O:)
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Kowalski on July 30, 2009, 05:29:25
Afsakaðu arnarpuki, gæturðu nokkuð haft myndirnar aðeins stærri?

edit: nei heyrðu, bara á sama tíma
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Zaper on August 01, 2009, 21:43:16
(http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/HPIM4264.jpg?t=1249162935)
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: arnarpuki on August 02, 2009, 00:22:43
,
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: Belair on August 02, 2009, 05:31:52
nice efnisviður
Title: Re: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti
Post by: tigri on February 24, 2010, 17:11:42
Er þetta e-ð merkilegur bíll?