Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Bjarni on August 23, 2014, 16:40:18

Title: Kvartmíluklúbburinn var að kaupa Track mæli
Post by: Jón Bjarni on August 23, 2014, 16:40:18
Við vorum að fá í hendurnar nýja græju til að mæla trackið í brautinni  :D hún mun vonandi nýtast okkur vel til að gera enn betra track í brautina!

(https://scontent-a-vie.xx.fbcdn.net/hphotos-xaf1/v/t1.0-9/p296x100/10592905_765844523457006_4926673416923255506_n.jpg?oh=d9a5abcb437a461dfb71be3f08cced5c&oe=54718B46)
Title: Re: Kvartmíluklúbburinn var að kaupa Track mæli
Post by: 1965 Chevy II on August 23, 2014, 18:52:07
Glæsilegt, nú er hægt að prufa sig áfram með hvað virkar best eftir aðstæðum og hitastigi.  8-)
Title: Re: Kvartmíluklúbburinn var að kaupa Track mæli
Post by: Lindemann on August 23, 2014, 22:51:07
Já þetta gefur mikla möguleika í að bæta trackið án þess að vera eitthvað að giska á það. Einnig finnst mér helsti kosturinn vera að geta unnið betur í því að ná báðum brautum jöfnum svo það þurfi ekki að vera spurning um lane choice hvor bíll vinnur ferð.
Title: Re: Kvartmíluklúbburinn var að kaupa Track mæli
Post by: Kiddi on August 24, 2014, 18:19:22
Er búið að prufa græjuna?
Title: Re: Kvartmíluklúbburinn var að kaupa Track mæli
Post by: Jón Bjarni on August 24, 2014, 19:11:22
Er búið að prufa græjuna?

ekki á brautinni... en parketið heima hjá mér er með viðnám upp á 150 á þessum mæli :P
Title: Re: Kvartmíluklúbburinn var að kaupa Track mæli
Post by: Kristján Skjóldal on August 26, 2014, 12:33:42
 =D> =D> =D>
Title: Re: Kvartmíluklúbburinn var að kaupa Track mæli
Post by: maggifinn on August 26, 2014, 18:40:41
Brilljant. Verður gaman að sjá samanburðinn milli keppna á 60fetunum og mælieiningunni.