Author Topic: Kvartmíluklúbburinn var að kaupa Track mæli  (Read 3331 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Kvartmíluklúbburinn var að kaupa Track mæli
« on: August 23, 2014, 16:40:18 »
Við vorum að fá í hendurnar nýja græju til að mæla trackið í brautinni  :D hún mun vonandi nýtast okkur vel til að gera enn betra track í brautina!

Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn var að kaupa Track mæli
« Reply #1 on: August 23, 2014, 18:52:07 »
Glæsilegt, nú er hægt að prufa sig áfram með hvað virkar best eftir aðstæðum og hitastigi.  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn var að kaupa Track mæli
« Reply #2 on: August 23, 2014, 22:51:07 »
Já þetta gefur mikla möguleika í að bæta trackið án þess að vera eitthvað að giska á það. Einnig finnst mér helsti kosturinn vera að geta unnið betur í því að ná báðum brautum jöfnum svo það þurfi ekki að vera spurning um lane choice hvor bíll vinnur ferð.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn var að kaupa Track mæli
« Reply #3 on: August 24, 2014, 18:19:22 »
Er búið að prufa græjuna?
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Kvartmíluklúbburinn var að kaupa Track mæli
« Reply #4 on: August 24, 2014, 19:11:22 »
Er búið að prufa græjuna?

ekki á brautinni... en parketið heima hjá mér er með viðnám upp á 150 á þessum mæli :P
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn var að kaupa Track mæli
« Reply #5 on: August 26, 2014, 12:33:42 »
 =D> =D> =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Kvartmíluklúbburinn var að kaupa Track mæli
« Reply #6 on: August 26, 2014, 18:40:41 »
Brilljant. Verður gaman að sjá samanburðinn milli keppna á 60fetunum og mælieiningunni.