Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Andrés G on October 07, 2008, 23:34:06

Title: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: Andrés G on October 07, 2008, 23:34:06
jæja þá lét maður loksins af því að kaupa sér bíl
og fyrir valinu varð '79 árg. Chevrolet Malibu 8-)
sem er þessi bíll
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=35017.0 8-)
hann er með 305 vél og 350 skiptingu.
þetta er euro bíll sem gerir hann frekar sjaldgæfann.
set kannski fleiri myndir á morgun.
 8-)

kv.
Andrés
Title: Re: '79 Malibu
Post by: Gilson on October 07, 2008, 23:47:59
til hamingju með þennan, gerðu eitthvað flott við hann  :D
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on October 08, 2008, 00:26:39
takk fyrir það, þessi verður gerður að rosakagga, því get ég lofað. 8-)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Moli on October 08, 2008, 00:28:38
Flottir bílar!

Komdu með nokkrar góðar myndir af bílnum, ég hef ekki skoðað hann svo lengi!
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Camaro-Girl on October 08, 2008, 00:32:41
geggjaðir bílar til hamingju með hann
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on October 08, 2008, 00:39:54
takk fyrir, takk fyrir.
já ég skal reyna að koma með myndir á morgun Moli :wink: 8-)
er ekki nóg að hafa þær bara í tölvunni, þarf maður að hafa þetta vistað inná netinu?

kv.
Andrés
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Belair on October 08, 2008, 00:48:47
you have chosen wisely my young apprentice (http://www.postsmile.net/img/30/3000.gif)


 :D til hamingju með nýja bíllinn og vonandi fær hann góða meðferð og langt lif hja þer
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: psm on October 08, 2008, 07:46:27
Til hamingju með bílinn það var einmitt svona Malibu sem ég átti sem kom af stað þessari ólæknandi dellu hjá mér :D
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on October 08, 2008, 15:50:40
takk fyrir.
en til að geta sett myndir inná, þarf að hafa þær vistaðar á netinu :?:
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Gilson on October 08, 2008, 15:57:01
já, farðu bara inná www.photobucket.com og hostaðu þær þar.
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on October 08, 2008, 16:03:50
ok takk fyrir það 8-)
Title: Re: '79 Malibu project Myndir!!!
Post by: Andrés G on October 08, 2008, 17:35:25
jæja hér eru nokkrar myndir, nýtti tækifærið og tók myndir af volvy-num hans bróður míns 8-)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA080001.jpg)
bílarnir saman... 8-)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA080002.jpg)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA080003.jpg)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA080004.jpg)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA080005.jpg)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA080006.jpg)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA080007.jpg)
innréttingin er í góðu standi
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA080008.jpg)
kílómetramælir...
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA080009.jpg)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA080010.jpg)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA080011.jpg)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA080012.jpg)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA080014.jpg)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA080015.jpg)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA080016.jpg)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA080017.jpg)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA080018.jpg)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA080019.jpg)
smá ryðgat...
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA080020.jpg)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA080021.jpg)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA080022.jpg)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA080024.jpg)
pepsiflaska fylgdi með bílnum 8-)

set inn fleiri seinna... 8-)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: pal on October 08, 2008, 18:02:56
Til hamingju með gripinn og vonandi áttu eftir að gera eitthvað flott úr honum, þetta er nefnilega mjög góður efnviður.  Ég er með einhverja hjólkoppa og eitthvað af listum á hann og þar gæti verið listinn sem á að koma yfir toppinn á honum.  Sendu mér ep. og þá gæti ég látið þig hafa þetta.
kv. Pálmi
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on October 08, 2008, 21:38:11
getur einhver sagt mér sögu bílsins, eigendaferil og fleira :?:
og mig langar líka til að vita hve mikið var framleitt af evróputýpunni 8-)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on October 09, 2008, 16:13:38
kannski maður sýni gripinn á næstu sýnigu kvartmíluklúbbsins, ef hann verður tilbúinn 8-)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on October 09, 2008, 20:42:25
ef þið vitið um einhverjar flottar felgur undir hann endilega bendið mér á :) 8-)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Moli on October 09, 2008, 23:03:07
ef þið vitið um einhverjar flottar felgur undir hann endilega bendið mér á :) 8-)

Keyptu Cragar SST felgurnar af bróður þínum og settu undir hann!!
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on October 09, 2008, 23:22:43
langar einmitt í cragar felgur undir hann 8-)
ég kaupi þær kannski bara! 8-)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Moli on October 09, 2008, 23:27:04
Ekki spurning, flottar felgur undir verðandi flottum bíl! 8)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on October 09, 2008, 23:56:21
getur einhver sagt mér sögu bílsins, eigendaferil og fleira :?:
og mig langar líka til að vita hve mikið var framleitt af evróputýpunni 8-)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: dodge74 on October 11, 2008, 12:23:54
til hamingju með þennan verður flottur þegar þú klárar hann
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on October 11, 2008, 18:15:53
cragar felgur fara líklega undir hann.
að sjálfsögðu verður hann þá á breyðari að aftan.
það væri líka flott að hafa hann þá upphækkaðan að aftann.
svo er ég að hugsa um að gera hann mattsvartann með hvítri hauskúpu á húddinu.
það verður sett tvöfalt pústkerfi undir hann og líklega verður sett 350 í hann
þetta er svona planið
 8-)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Kimii on October 13, 2008, 14:51:15
cragar felgur fara líklega undir hann.
að sjálfsögðu verður hann þá á breyðari að aftan.
það væri líka flott að hafa hann þá upphækkaðan að aftann.
svo er ég að hugsa um að gera hann mattsvartann með hvítri hauskúpu á húddinu.
það verður sett tvöfalt pústkerfi undir hann og líklega verður sett 350 í hann
þetta er svona planið
 8-)

lýst vel á þetta fyrir utan hauskúpuna  #-o ;)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Ramcharger on October 13, 2008, 15:04:33
Fínn byrjunar bíll, en ég myndi byrja á að taka boddy í gegn :???:
Fletta vinylnum af, greinilega farinn að rotna þar undir :idea:
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on October 13, 2008, 15:48:49
Fínn byrjunar bíll, en ég myndi byrja á að taka boddy í gegn :???:
Fletta vinylnum af, greinilega farinn að rotna þar undir :idea:

já hann verður tekinn í gengn á boddýi.
það fyrsta sem ég geri er að rífa þennan víniltopp af!
líklega slatti af ryði þar undir.
en fyrst ætla ég að koma bílnum í gegn um skoðun.
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on November 03, 2008, 23:44:02
mig langar svoldið til að hafa bílinn svona:
(http://a326.ac-images.myspacecdn.com/images01/65/l_b4f406fa509aad9daee3d1ebd2ea731d.jpg)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: HK RACING2 on November 03, 2008, 23:54:20
mig langar svoldið til að hafa bílinn svona:
(http://a326.ac-images.myspacecdn.com/images01/65/l_b4f406fa509aad9daee3d1ebd2ea731d.jpg)
Ertu blökkumaður?
Svona svona Frikki minn,þetta gæti lúkkað vel með flottum felgum og ljósari filmum....svona spurning um að afpimpa hann smá og þá er þetta flott.
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on November 03, 2008, 23:56:19
ég var sko reyndar aðallega að meina litinn... 8-)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Gilson on November 04, 2008, 00:20:14
þessir bílar eru náttúrulega frekar vinsælir meðal surta, ásamt fleiri G-body bílum, 28" felgur og bassabox  #-o
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on November 04, 2008, 00:22:32
þessir bílar eru náttúrulega frekar vinsælir meðal surta, ásamt fleiri G-body bílum, 28" felgur og bassabox  #-o

ekkert af þessu verður gert við bílinn minn.
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Packard on November 04, 2008, 10:36:26
getur einhver sagt mér sögu bílsins, eigendaferil og fleira :?:
og mig langar líka til að vita hve mikið var framleitt af evróputýpunni 8-)

Fyrsti eigandi Baldvin Einarsson.Alls 7 eigendur frá upphafi
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Kimii on November 04, 2008, 19:47:05
mig langar svoldið til að hafa bílinn svona:
(http://a326.ac-images.myspacecdn.com/images01/65/l_b4f406fa509aad9daee3d1ebd2ea731d.jpg)
Ertu blökkumaður?

haha akkúrat það sem ég hugsaði þegar ég sá myndina :D
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Kristján Skjóldal on November 04, 2008, 21:33:47
mér finnst hann flottur svona
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Packard on November 04, 2008, 21:46:46
Allavegana mun flottari en mattsvartur
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Belair on November 04, 2008, 22:01:34
hann er ekki svartur sem á hann  :smt040
(http://a633.ac-images.myspacecdn.com/images01/17/l_6e04e525fb9577280fd3681746e94bf8.jpg)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on November 04, 2008, 22:09:18

(http://a633.ac-images.myspacecdn.com/images01/17/l_6e04e525fb9577280fd3681746e94bf8.jpg)

 :???: :roll:
á þessi kall að vera ég? :???:


 :lol:
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Belair on November 04, 2008, 22:21:24
nei þessi á þennan
(http://a326.ac-images.myspacecdn.com/images01/65/l_b4f406fa509aad9daee3d1ebd2ea731d.jpg)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on November 04, 2008, 22:25:26
já svoleiðis... :)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Camaro-Girl on November 05, 2008, 00:38:59
hahahahaha
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Belair on November 05, 2008, 00:43:37
http://viewmorepics.myspace.com/index.cfm?fuseaction=user.viewPicture&friendID=195443023&albumId=239297
http://www.pro-touring.com/forum/showthread.php?t=45684&highlight=malibu

Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on November 28, 2008, 22:20:46
mig langar svoldið til að setja L88 hood scoop á bílinn þegar það fer stærri vél í hann 8-)
(http://www.receng.com/catalog/901-0300_thumb.jpg)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: psm on November 28, 2008, 22:45:00
Það kemur flott út
Ég átti einn svona fyrir löngu
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on November 28, 2008, 23:12:35
já ég held að það að L88 hood scoop sé alveg klárt mál 8-)
en flottur malibu! 8-)
veistu hvort hann er ennþá til?? :)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: psm on November 28, 2008, 23:21:42
nei þessi er látinn fyrir löngu
Þessi mynd er tekin 1989
Hann var einmitt með 350 vél og mjög skemmtilegur
Sé mikið eftir honum en ég var 18 ára og vissi ekki betur
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: psm on November 28, 2008, 23:25:24
Það væri nú gaman að fá eigendaferill á hann númerið var  ex 644
minnir mig
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on December 15, 2008, 20:48:58
malibu-inn hefur greinilega versnað síðan þessar myndir voru teknar :???:
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: edsel on December 15, 2008, 22:26:21
engar myndir af honum horfum í dekkjareyk? þetta gengur ekki :smt040
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: dodge74 on December 15, 2008, 22:58:35
hahaha ég reyndi að láta hann hverfa í dekkjar reyk þegar bróðir minn átti hann það gekk aldrei en hann er læstur en ekki nóg power eða of hátt drifhlutfall :wink:
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on December 15, 2008, 23:14:36
hahaha ég reyndi að láta hann hverfa í dekkjar reyk þegar bróðir minn átti hann það gekk aldrei en hann er læstur en ekki nóg power eða of hátt drifhlutfall :wink:

það þarf nú að laga það, það verður nú að vera hægt að spóla á honum :D :D
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: edsel on December 16, 2008, 23:32:21
binda hann bara í eitthvað, og svo bara fullt rör, en veit allveg hvernig það er að vera með of há hlutföll, er með þannig í mínum og sama hvað ég reyni, ég get ekki fengið hann til að snúa afturdekkjunum meðan ég stend á bremsuni
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Ingvi on December 20, 2008, 19:22:30
Þessir bílar eru orginal á 2,41 hlutfalli, en það passar úr s10 blaser (ef mismunadrifið er líka notað og einnig þarf að víxla pinjon legunni) s10 er á 4,11 hlutfalli, gerði þetta við minn gamla.
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: js on December 20, 2008, 20:02:02
Og sá virkaði vel.Fór einu sinni hring í bæinn á þessum bíl með Joe Sæm. sem tæknilegan ráðgjafa.Við töpuðum aldrei.
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Contarinn on December 21, 2008, 04:05:27
Þetta er alveg geðveikt venjulegur Malibu eitthvað :) En þú átt definetly eftir að gera hann "A Good One" 8-)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on December 21, 2008, 14:20:03
ég er reyndar að spá í að hafa þennan original, verður bara rúntari. :) :wink:
ég kaupi kannski bara annan og geri hann að M-80 clone 8-)
en það er aldrei að vita hvað maður gerir :)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: íbbiM on December 21, 2008, 16:39:59
ég styð það, hann er svo heillegur og orginal eitthvað, að mér finnst að hann ætti frekar að komast í sem best stand frekar en einhverjar misþyrmingar
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: pal on December 21, 2008, 16:43:58
Dresi, ég vill fá að vita hvort ég á að henda þessum listum og gormum sem ég er með inn í geymslu sem eru af bílnum eða hvort þú ætlar að fá þetta.
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on December 21, 2008, 16:55:56
Dresi, ég vill fá að vita hvort ég á að henda þessum listum og gormum sem ég er með inn í geymslu sem eru af bílnum eða hvort þú ætlar að fá þetta.

heyrðu já, ég ætla að hirða þetta. :)
reyni að koma milli jóla og nýárs, segjum 29. des?

ég styð það, hann er svo heillegur og orginal eitthvað, að mér finnst að hann ætti frekar að komast í sem best stand frekar en einhverjar misþyrmingar

þessi bíll er alveg original 8-)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Packard on December 21, 2008, 22:07:06
ég styð það, hann er svo heillegur og orginal eitthvað, að mér finnst að hann ætti frekar að komast í sem best stand frekar en einhverjar misþyrmingar

Sammála
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: dodge74 on December 22, 2008, 23:42:27
sæll 241 hlutföll það gat verið að það væri svona klistrað dæmi að reyna reyk mökka á honum  :D
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on December 23, 2008, 01:11:43
ég ætla að sjá til með að setja tvöfalt pústkerfi undir bílinn
ef það verður gert verður það og aðrar felgur eina breytingin
svo stefnir maður að því að sýna gripinn á bílasýningu KK 8-)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: dodge74 on December 23, 2008, 14:11:43
lyst vel á það 8-)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on January 03, 2009, 22:26:45
getur kannski einhver photoshoppað cragar SST undir malibu'inn :) ?

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA080015.jpg)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: kcomet on January 04, 2009, 13:09:16
 Hvernig gengur með Malibuinn? ertu byrjaður á breitingm, eða uppgerð? ..það styttist í vorið :)
  gangi þér bara vel með bílinn.. áttu myndir af uppgerðinni??
                                   

                                                   kv. k.comet
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on January 04, 2009, 14:37:11
malibu'inn er á leiðinni í skúrinn núna eftir helgina þar sem hann verður tekinn í gegn :D 8-)
og það verða myndir af uppgerðinni :D
síðasti rúnturinn verður tekinn í dag 8-)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: dodge74 on January 08, 2009, 14:43:10
ertu byrjaður á mailbu?? matt allveg endilega koma með uppdate og myndir :mrgreen:
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on January 08, 2009, 16:06:09
það styttist í update. :wink:
það þarf fyrst að gera við bílinn hennar mömmu og þegar það er búið fer hann inn :)
er að vona að hann fari inn í næstu viku.
og það verður myndaflóð, það getiði bókað 8-)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: dodge74 on January 08, 2009, 21:58:05
okei flott endilega að koma með myndir :wink:
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: dodge74 on January 17, 2009, 23:35:35
jæja dresi hvernig er staðan á mailbu?? :D
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Andrés G on January 18, 2009, 22:07:24
jæja dresi hvernig er staðan á mailbu?? :D

hann er á leiðinni í stórt húsnæði um mánaðarmótin og þá verður byrjað á honum

það sem verður gert:

nýir bremsuborðar og diskar allan hringinn
skipt um dempara að aftan
vélin verður hreinsuð og máluð
víniltoppurinn verður tekinn af(og fer líklega ekki aftur á)
tvöfalt pústkerfi
það verður farið í allt ryð

og svo verður hann sýndur á sýningu KK :D :D
 8-) 8-)

hvernig líst ykkur á það drengir?? :)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Belair on January 18, 2009, 22:26:13
sorry ekki photoshoppað og illa gert, en her
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/PA080015b.jpg)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Kristján Ingvars on January 18, 2009, 22:31:20
Þessar felgur eru flottar undir næstum öllum bílum, geggjaðar felgur sem geta gert sæmilegan bíl geðveikan  8-)

Þetta eru reyndar Torque thrust II felgur en Cragar virka líka undir flestum bílum og eru geggjaðar..

Átti svona felgur og var með þær undir 55 chevy, mæli með þeim undir þennan 17"   :smt023
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Belair on January 18, 2009, 22:32:49
 :oops:
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Belair on January 18, 2009, 23:06:45
ok taka 2 ekki hvort þetta seu þær rettu og ekki photoshoppað og illa gert, en her

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/PA080015c.jpg)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Moli on January 18, 2009, 23:17:57
Cragar S/S og EKKERT annað!  8-)

Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Moli on January 18, 2009, 23:29:27
Pimpin'  8-)

Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Brynjar Nova on January 18, 2009, 23:51:29
Djö er cragarinn alltaf geggjaður :smt023
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Kristján Ingvars on January 19, 2009, 13:38:55
Djö er cragarinn alltaf geggjaður :smt023

Mikið rétt   :smt023

Það fer þessum reyndar mun betur að vera á 17" Tourqe Thrust II heldur en 15" Cragar.
Hins vegar er hægt að fá 17" og 18" Cragar líka og þá erum við líka farnir að tala saman  8-)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Halli B on January 19, 2009, 15:56:15
mætti ver lærri að framan :twisted:

og sílsarör myndu ekki skemma fyrir!!!
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Kimii on January 19, 2009, 15:58:08
moli sterkur í photoshoppinu :D 8-)
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Moli on January 19, 2009, 18:39:56
17" eða 18" felgur undir þessum bílum er ekki að gera sig, amk. ekki að mínu mati.  :-&
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Kristján F on January 19, 2009, 18:45:31
17" eða 18" felgur undir þessum bílum er ekki að gera sig, amk. ekki að mínu mati.  :-&
X2
Title: Re: '79 Malibu project
Post by: Kristján Ingvars on January 19, 2009, 18:52:23
17" eða 18" felgur undir þessum bílum er ekki að gera sig, amk. ekki að mínu mati.  :-&
X2

Iss þið eruð orðnir of gamlir  :lol:  :lol:
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Andrés G on February 04, 2009, 22:15:12
jæja þá er bíllinn kominn í þessa aðstöðu :excited:

það var byrjað þannig að bróðir minn braust inn í bílinn þar sem það var ekki séns að opna hann :D

svo var skipt um rafgeymi þar sem sá sem var í honum var hand ónýtur :)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P2040044.jpg)
pabbi að setja rafgeyminn í...
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P2040048.jpg)

svo var tekinn smá rúntur fyrir mat 8-)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P2040051.jpg)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P2040054.jpg)

svo var honum lagt fyrir utan á meðan borðað var :)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P2040055.jpg)
nær alveg langt inná gangstétt :D

og svo eftir mat var lagt að stað... :D
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P2040057.jpg)

...og stuttu seinna var komið að aðstöðunni þar sem hlutirnir munu gerast 8-)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P2040058.jpg)

svo verður byrjað að vinna í honum á fullu í næstu viku :D
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Addi on February 27, 2009, 21:33:43
jæja þá er kominn tími á almennilegt update 8-)
kíkti aðeins í skúrinn í dag til að sjá hvað bróðir minn hefur verið að gera 8-) :D

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P2270081.jpg)

svona leit bíllinn út undir víniltoppnum :???: :
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P2270058.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P2270060.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P2270061.jpg)
rúðan er laus :???:

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P2270072.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P2270071.jpg)
stórt gat :???:

eitthvað búið að rífa innréttinguna
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P2270059.jpg)

svo eru grindarbitarnir illa farnir, ekki að það hafi komið eitthvað á óvart
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P2270065.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P2270066.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P2270066.jpg)

svona leit festingin út
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P2270064.jpg)
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Andrés G on February 27, 2009, 21:36:17
úps, póstaði á nafni bróður míns, sorrý :oops:
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: E-cdi on February 27, 2009, 22:14:07
ég er ekkert að reyna að vera leiðinlegur. en er þessi bíll ekki bara handónytur?

borgar það sig að laga þetta? :neutral:
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Kristján Ingvars on February 27, 2009, 22:57:20
Þetta er nú oft ekkert spurning um það hvort það borgi sig eða ekki. Maður hefur séð það verra  :mrgreen:
Bara vinda sér í að laga þetta, hvað á annars að gera? Henda enn einum bílnum í viðbót? Það er vinna að laga þetta en þetta á ekki að snúast um það..  8-) Um að gera að laga eins mikið af bílum og hægt er  =D>
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Andrés G on February 27, 2009, 23:12:59
ég er ekkert að reyna að vera leiðinlegur. en er þessi bíll ekki bara handónytur?

borgar það sig að laga þetta? :neutral:

hann er kannski illa farinn, en ónýtur er hann nú ekki. :wink: :)

Þetta er nú oft ekkert spurning um það hvort það borgi sig eða ekki. Maður hefur séð það verra  :mrgreen:
Bara vinda sér í að laga þetta, hvað á annars að gera? Henda enn einum bílnum í viðbót? Það er vinna að laga þetta en þetta á ekki að snúast um það..  8-) Um að gera að laga eins mikið af bílum og hægt er  =D>

þessum bíl verður ekki hent, ekki séns!
þessi bíll verður lagaður og gerður góður aftur 8-)
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Belair on February 27, 2009, 23:23:15
 =D>  það verður gaman að sá næstu update af þessu project á öllum stöðum  :wink:
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Camaro-Girl on February 27, 2009, 23:40:54
ég á einhverja krómlista á hann ef þú vilt
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Damage on March 02, 2009, 18:08:54
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P2270061.jpg)
þetta er ekkert mal að smiða. get hjalpað ykkur bræðrum við þetta
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Andrés G on March 02, 2009, 18:20:01
þetta er ekkert mal að smiða. get hjalpað ykkur bræðrum við þetta

já þú mátt það alveg, alltaf gott að fá meiri hjálp! :)
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Andrés G on April 05, 2009, 22:50:38
jæja, kíkti aðeins á bílinn í dag:

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P4050171.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P4050162.jpg)

svona lítur gólfið farþegamegin út:
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P4050164.jpg)

vonandi nær maður að klára hann fyrir hvítasunnuhelgi 8-)
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: AntonEli on April 07, 2009, 11:44:42
(http://i284.photobucket.com/albums/ll28/antoneli16/L1010366.jpg)

Malibuinn minn :P

Chervolet Chevelle Malibu SS :D

Sá flottasti og minnsti   :D
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Andrés G on April 12, 2009, 00:24:35
jæja, ég og bróðir minn fórum í kvöld og unnum smá í bílnum.
við tókum bensíntankinn og pústið og gekk það vel :D

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P4110195.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P4110218.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P4110211.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P4110215.jpg)

þetta gengur eitthvað :D
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Andrés G on April 12, 2009, 00:55:56
Er stefnan ekki enn tekinn á KK sýninguna?
jú það er stefnt á það.
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Brynjar Nova on April 12, 2009, 01:24:34
ég er ekkert að reyna að vera leiðinlegur. en er þessi bíll ekki bara handónytur?

borgar það sig að laga þetta? :neutral:

hann er kannski illa farinn, en ónýtur er hann nú ekki. :wink: :)

Þetta er nú oft ekkert spurning um það hvort það borgi sig eða ekki. Maður hefur séð það verra  :mrgreen:
Bara vinda sér í að laga þetta, hvað á annars að gera? Henda enn einum bílnum í viðbót? Það er vinna að laga þetta en þetta á ekki að snúast um það..  8-) Um að gera að laga eins mikið af bílum og hægt er  =D>

þessum bíl verður ekki hent, ekki séns!
þessi bíll verður lagaður og gerður góður aftur  8-)



flott  =D>
gangi þér vel með þetta  :smt023
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Andrés G on April 12, 2009, 13:38:03
flott  =D>
gangi þér vel með þetta  :smt023

takk fyrir það 8-)
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Andrés G on April 12, 2009, 13:48:03
svo verður farið í vikunni í Sindrastál og keypt efni í grindarbitana 8-)
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Jón Geir Eysteinsson on April 12, 2009, 17:40:39
svo verður farið í vikunni í Sindrastál og keypt efni í grindarbitana 8-)

Sindri er hættur í stálinu ........er ekki bara fljótlegra að trebba bitana og allt riðið í bílnum,  fyrst bíllinn á að vera tilbúinn fyrir kk-sýninguna..?
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Kristján Ingvars on April 12, 2009, 19:57:44
svo verður farið í vikunni í Sindrastál og keypt efni í grindarbitana 8-)

Sindri er hættur í stálinu ........er ekki bara fljótlegra að trebba bitana og allt riðið í bílnum,  fyrst bíllinn á að vera tilbúinn fyrir kk-sýninguna..?

 :shock:  :smt017
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Halldór H. on April 12, 2009, 20:12:27
Á hann ekki að vera klár fyrir sýninguna hjá KK árið 2012 :)
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Kristján Ingvars on April 12, 2009, 20:19:44
Hehe  :D
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: JHP on April 12, 2009, 22:22:38
Er stefnan ekki enn tekinn á KK sýninguna?
jú það er stefnt á það.
Já sæll vona að þú sért ekki að meina 2009 sýninguna?

Hann yrði ekki nálægt því búinn þótt þú mundir drösla honum á verkstæði.
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Stefán Már Jóhannsson on April 13, 2009, 04:54:03
Nei ég held þú ættir að gefa þér meiri tíma í þetta og gera þetta þá bara betur. Það liggur ekkert á þessu. :)
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Jón Geir Eysteinsson on April 15, 2009, 21:02:29
Jæja ,........... einhverjar myndir frá project-inu ?

það styttist óðum í kk- sýnunguna.
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Ramcharger on April 16, 2009, 11:52:09
Sambandi með grindina, þá ættirðu að reyna frekar að leita að annari grind.
Þessa er hægt að selja sem neftóbak, orðin að dufti #-o

Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Jón Geir Eysteinsson on May 16, 2009, 21:37:33
Jæja , hvernig gengur ....einhverjar myndir af græjunni..?
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Andrés G on May 16, 2009, 21:55:03
Jæja , hvernig gengur ....einhverjar myndir af græjunni..?

sæll, það er nú ekki mikið að gerast í honum núna, hann verður færður til á morgun og svo verið farið í hann af krafti. :)
stefni á að hafa hann tilbúinn tilbúinn í júní eða júlí :)
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: 66MUSTANG on May 16, 2009, 22:04:22
Hvaða Júní? Ef ég má minna þig á þá eru bara 45 dagar í að Júní 2009 sé búinn.
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Guðmundur Björnsson on May 24, 2009, 20:19:59
Jæja Andrés.......... er hann ekki að verða tilbúinn á sýningunna. :?:
Eða var ekki búið að tala um það :?:
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Addi on May 25, 2009, 01:56:31
Hann kemur bara þegar hann kemur.
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: 70olds on May 30, 2009, 20:53:54
Sæll Andrés, flottur bíll...verður örugglega enn flottari. :lol:
Ekki vill svo vel til að þú eigir enn þessar felgur sem eru að aftan á fyrstu myndunum? :roll:
þetta lookar eins og felgur sem ég er búinn að vera að leita að undir oldsinn minn....eru þetta ekki annars 15"?
væri gaman að fá að heyra í þér ef þær eru enn til og falar.

Kv. Unnar ...gsm 8979269
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Björgvin Ólafsson on May 31, 2009, 01:19:40
Er hann á sýningunni?

kv
Björgvin
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Geir-H on May 31, 2009, 03:22:29
Nei var vonsvikinn með þetta hélt að hann yrði þar  :cry: :cry:
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Andrés G on May 31, 2009, 11:38:54
Sæll Andrés, flottur bíll...verður örugglega enn flottari. :lol:
Ekki vill svo vel til að þú eigir enn þessar felgur sem eru að aftan á fyrstu myndunum? :roll:
þetta lookar eins og felgur sem ég er búinn að vera að leita að undir oldsinn minn....eru þetta ekki annars 15"?
væri gaman að fá að heyra í þér ef þær eru enn til og falar.

Kv. Unnar ...gsm 8979269

ójá, það verður hann 8-)
jú ég á felgurnar ennþá en ég felgurnar eru held ég 14", því miður.

Nei var vonsvikinn með þetta hélt að hann yrði þar  :cry: :cry:

fyrirgefðu Geiri minn :-( :smt008
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Andrés G on June 25, 2009, 00:40:09
smá update...

bróðir minn var að að skera grindarbitana að aftan af með þeim afleiðingum að hún hrundi undan, og er nú hrúga á gólfinu :lol:
og svo erum við búnir að finna varahlutabíl :D
þetta gengur eitthvað :)

kv.

Andrés
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Brynjar Nova on June 25, 2009, 00:50:03
smá update...

bróðir minn var að að skera grindarbitana að aftan af með þeim afleiðingum að hún hrundi undan, og er nú
hrúga á gólfinu  :lol:
og svo erum við búnir að finna varahlutabíl :D
þetta gengur eitthvað :)

kv.

Andrés




Áttu nokkuð myndir af þessu  :D
kv Brynjar
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Andrés G on June 25, 2009, 01:08:31
Áttu nokkuð myndir af þessu  :D
kv Brynjar

nei því miður ekki :neutral:
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Jón Geir Eysteinsson on June 25, 2009, 08:42:27
MYNDIR...MYNDIR..MYNDIR  :smt041 :smt041
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Ramcharger on June 25, 2009, 09:42:24
Jæja, hvað var ég búinn að segja með grindina :mrgreen:
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Andrés G on June 25, 2009, 14:41:25
Jæja, hvað var ég búinn að segja með grindina :mrgreen:

já grindin að aftan var handónýt :D

Sambandi með grindina, þá ættirðu að reyna frekar að leita að annari grind.
Þessa er hægt að selja sem neftóbak, orðin að dufti #-o

hmm... :idea: :)
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Addi on June 25, 2009, 19:55:44
Þvímiður náði ég ekki að taka myndir áður en ég saug þennan eðal GM ryðskít í nefið :roll:, en þetta er allt að koma, grindin er í fínu standi framan við miðjan hásingarboga. Reyni að muna að taka með mér myndavélina á eftir.
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: dodge74 on June 29, 2009, 00:03:20
myndir myndir myndir :smt041 :smt041 :smt041
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: AlexanderH on June 30, 2009, 00:21:57
Tu verdur ad gera ehv almennilegt i tessum, verdur gaman ad stilla Malibu'unum okkar upp hlid vid hlid a ehv syningu i framtidinni  \:D/
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Andrés G on July 03, 2009, 02:19:51
Tu verdur ad gera ehv almennilegt i tessum, verdur gaman ad stilla Malibu'unum okkar upp hlid vid hlid a ehv syningu i framtidinni  \:D/

ójá, það væri gaman! 8-)

Svo getur þú bara verslað þennan og hætt þessu.

http://www.jsl210.com/markadur/index.php?method=showdetails&list=advertisement&rollid=1837&fromfromlist=advertisement_active&fromfrommethod=showhtmllist (http://www.jsl210.com/markadur/index.php?method=showdetails&list=advertisement&rollid=1837&fromfromlist=advertisement_active&fromfrommethod=showhtmllist)

nee held ekki, ætla að koma mínum á götuna :)
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Ramcharger on July 03, 2009, 06:59:47
Svo getur þú bara verslað þennan og hætt þessu.

http://www.jsl210.com/markadur/index.php?method=showdetails&list=advertisement&rollid=1837&fromfromlist=advertisement_active&fromfrommethod=showhtmllist (http://www.jsl210.com/markadur/index.php?method=showdetails&list=advertisement&rollid=1837&fromfromlist=advertisement_active&fromfrommethod=showhtmllist)


Þetta er alveg gríðalega heillegur Malibu og vel með farin :shock:
Þetta er ekki spurning, kaupa þennan og rífa hinn :mrgreen:
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Andrés G on July 03, 2009, 21:26:19
Þetta er alveg gríðalega heillegur Malibu og vel með farin :shock:
Þetta er ekki spurning, kaupa þennan og rífa hinn :mrgreen:

hey! :eek:
malibu'inn minn verður gerður góður aftur
og hann mun koma aftur á götuna, fyrr eða síðar! 8-)
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: AlexanderH on July 04, 2009, 04:28:28
Tessi fer a gotuna aftur og ekkert væl!
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: dodge74 on July 23, 2009, 00:47:16
jæja club malibu hvað er að fretta af þinum dresi?? koma svo með myndir! :D
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Andrés G on July 24, 2009, 01:25:36
ég er nú bara að gera lista yfir það sem vantar í malibu, það verður pantað nýtt að utan frá summit :)
annars verður bíllinn vonandi kláraður í vetur, ætti að vera hægt að ná því

ps) hvað kallast bremsuklossi og bremsuborði á ensku?
Title: Re: '79 Malibu project *UPDATE*
Post by: Belair on July 24, 2009, 01:47:09
brake pad
(http://ecx.images-amazon.com/images/I/41lZq5cgpLL._SL250_.jpg)


Brake Shoes - Rear
(http://www.r1concepts.com/images/site/brakeshoes.jpg)
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: Andrés G on November 23, 2009, 23:09:00
jæja eftir svoldinn tíma er eitthvað að fara að gerast í malibu aftur, verður byrjað að sjóða í toppinn á honum á næstu dögum vonandi.
það er búið að finna meira ryð, gaman að því... :roll: :neutral:
en já, hann verður vonandi tilbúinn næsta vor/sumar
og þið sem segið hann ónýtann: þessi bíll verður lagaður og hann mun koma á götuna!

nokkrar myndir sem ég tók af honum í dag:
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PB230633.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PB230622.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PB230627.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PB230630.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PB230631.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PB230628.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PB230624.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PB230625.jpg)

þetta er allt á leiðinni í rétta átt...
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: johann sæmundsson on November 24, 2009, 00:00:13
Mundu bara að poka og merkja, það varðar leiðina til baka.

Þú verður fljótari að setja saman.
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: ADLER on November 24, 2009, 12:39:26
 :mrgreen:
(http://i1.lelong.com.my/UserImages/Items/0902/28/aaronngu77@11.jpg)
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: Ramcharger on November 24, 2009, 15:36:54
Já sæll :shock:

Þokkalega ryðgaður undan vinyltoppnum.
Spurn hvort þú sért fljótari að breyta honum í Convertible :mrgreen:
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: Andrés G on November 24, 2009, 16:25:52
Já sæll :shock:

Þokkalega ryðgaður undan vinyltoppnum.
Spurn hvort þú sért fljótari að breyta honum í Convertible :mrgreen:

eða t-topp 8-)
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: AlexanderH on November 24, 2009, 17:03:38
Eg heyrdi ad rid væri nyja chrome'id, tu ert bara ad fara eftir tiskunni ekki satt?
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: dodge74 on November 30, 2009, 14:34:33
hugrakkir dreingir her á ferð með þennan mailibu
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: Andrés G on January 11, 2010, 23:51:52
jæja fór að skoða bílinn eftir að bróðir minn fann meira ryð og nú er búið að taka þá ákvörðun að bíllinn verður rifinn, ætla að finna aðra malibuskel, til að færa innréttinguna á milli.
toppurinn er það slæmur að það er enginn burður í honum lengur, ef maður hefði lent í bílslysi þannig að bíllinn hefði lent á toppnum hefði toppurinn einfaldlega lagst saman, hann er það slæmur. :-(
botninn á honum er líka orðinn ansi slæmur, voða lítill burður eftir í honum...
en það er hægt að taka flest allt úr honum, allt í lagi fyrir utan skelina :)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P1110682.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P1110683.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P1110688.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P1110687.jpg)
þessi litli biti var það sem kom í veg fyrir að bíllinn sigi ekki, hefur verið einhver smá burður í honum
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P1110684.jpg)

fín tíu bolta hásing 8-)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P1110686.jpg)

ein mynd af hægri grindarbitanum
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P1110697.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P1110696.jpg)

svona er þetta, ætla að reyna að finna malibuskel, eða jafnvel reyna að finna skel af monte carlo...
þetta er allavega ekki búið!
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: ADLER on January 12, 2010, 00:09:32
Er ekki þessi hvíti sem er /var til sölu miklu betri efniviður til að laga hann er alveg örugglega ekki verri.
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: Andrés G on January 12, 2010, 00:15:04
Er ekki þessi hvíti sem er /var til sölu miklu betri efniviður til að laga hann er alveg örugglega ekki verri.

þessi hvíti var nú ekki í mikið betra standi en minn :neutral:
æji ég ætla bara að reyna að finna mér monte carlo, var ekki einhver grár original SS á hornafirði, ca. '86/'87 módel, spurning hvort maður reyni ekki að kaupa hann og færi innréttinguna úr mínum malibu yfir í hann og nota dótið í varahluti, þar sem þetta eru nánast sömu bílar :)
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: Belair on January 12, 2010, 02:30:34
 :D
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=47252.0

Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: Ramcharger on January 12, 2010, 09:40:36
Jæja nafni, hvað var ég búinn að segja áður í þessum þræði um þennan malla :mrgreen:
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: AlexanderH on January 12, 2010, 11:19:25
Þetta er svo ömurlegt, vonandi nærðu að redda þessu einhvernvegin!
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: bluetrash on January 12, 2010, 14:23:46
Er ekki þessi hvíti sem er /var til sölu miklu betri efniviður til að laga hann er alveg örugglega ekki verri.

Skelin á mínum er ekkert til að hrópa húrra yfir. Reyndar er samt flest allt annað í ágætis ásigkomulagi.

þessi hvíti var nú ekki í mikið betra standi en minn :neutral:
æji ég ætla bara að reyna að finna mér monte carlo, var ekki einhver grár original SS á hornafirði, ca. '86/'87 módel, spurning hvort maður reyni ekki að kaupa hann og færi innréttinguna úr mínum malibu yfir í hann og nota dótið í varahluti, þar sem þetta eru nánast sömu bílar :)

Get sagt þér strax að sá bíll er ekki falur. Og þessi monte carlo ya jú ég væri til í að reyna að bjarga honum og menn hafa séð þá verri en hann er eins og Malibu alveg uppgerðarefni frá A-Z

Ættir að reyna að grafa upp þennan rjómagula Monte Carlo. Hann var í ágætis standi þegar ég var að brasa í honum hérna fyrir nokkru. Eina sem vantar á hann er að skipta um framenda, ljótur frammendi á honum. Og sá bíll er alltaf á svo miklu flakki að hann fæst örugglega keyptur. Átt svo þessa fínu Fornbílaskráningu af Malibu.

Spyrð bara Halla hvert hann lét hann.
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: Andrés G on January 12, 2010, 23:56:12
:D
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=47252.0

væri mikið til í þennan, en vantar pening... :-(

Jæja nafni, hvað var ég búinn að segja áður í þessum þræði um þennan malla :mrgreen:

þú gætir eitthvað hafa sagt um að hann væri ónýtur, þori samt ekki að fullyrða það! :D

Þetta er svo ömurlegt, vonandi nærðu að redda þessu einhvernvegin!

'etta reddast! 8-)
veit um einn grænan 2 dyra malibu sem ég ætla að reyna að hafa uppá!
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: Andrés G on January 13, 2010, 00:00:36
Get sagt þér strax að sá bíll er ekki falur. Og þessi monte carlo ya jú ég væri til í að reyna að bjarga honum og menn hafa séð þá verri en hann er eins og Malibu alveg uppgerðarefni frá A-Z

Ættir að reyna að grafa upp þennan rjómagula Monte Carlo. Hann var í ágætis standi þegar ég var að brasa í honum hérna fyrir nokkru. Eina sem vantar á hann er að skipta um framenda, ljótur frammendi á honum. Og sá bíll er alltaf á svo miklu flakki að hann fæst örugglega keyptur. Átt svo þessa fínu Fornbílaskráningu af Malibu.

Spyrð bara Halla hvert hann lét hann.

já það er svosem spurning hvort maður reyni að hafa uppá þessum rjómalitaða :)
maður þyrfti þá auðvitað að setja á hann SS framendan, ekkert rosalega flottur núverandi framendi :neutral:
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: Andrés G on January 13, 2010, 19:25:56
endilega ef þið vitið um einhvern malibu sem hægt væri að fá ódýrt, eða eitthvað annað flott A/G-boddý endilega látið mig vita! :)
hef eiginlega ekki peningana i að kaupa þennan appelsínugula, myndi gera það ef maður ætti pening, hver viti nema maður geri það í suma ef hann verður ekki seldur þá :D
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: Moli on January 13, 2010, 19:36:32
endilega ef þið vitið um einhvern malibu sem hægt væri að fá ódýrt, eða eitthvað annað flott A/G-boddý endilega látið mig vita! :)
hef eiginlega ekki peningana i að kaupa þennan appelsínugula, myndi gera það ef maður ætti pening, hver viti nema maður geri það í suma ef hann verður ekki seldur þá :D

Þú færð varla 2 dyra Malibu í góðu standi fyrir 100 þús kall, myndi reyna semja við Tönju og kaupa þann orange litaða, færð þá ekkert ódýrari en þetta.
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: bluetrash on January 13, 2010, 19:48:40
já þú ættir að reyna að ná þeim bíl svo þetta staðni ekki hjá þér.. Mjög góður prís á honum.
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: Andrés G on January 13, 2010, 21:33:01
endilega ef þið vitið um einhvern malibu sem hægt væri að fá ódýrt, eða eitthvað annað flott A/G-boddý endilega látið mig vita! :)
hef eiginlega ekki peningana i að kaupa þennan appelsínugula, myndi gera það ef maður ætti pening, hver viti nema maður geri það í suma ef hann verður ekki seldur þá :D

Þú færð varla 2 dyra Malibu í góðu standi fyrir 100 þús kall, myndi reyna semja við Tönju og kaupa þann orange litaða, færð þá ekkert ódýrari en þetta.

já ætli það sé ekki satt hjá þér, ætla að kíkja á þetta :neutral:
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: Andrés G on March 21, 2010, 21:51:19
orðinn að blæju 8-)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P3200755.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P3200752.jpg)

 :neutral:
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P3200772.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P3200773.jpg)

og allt draslið komið á hauganna :)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P3200774.jpg)
já og þetta er þakið sem liggur þarna samanbrotið á jörðinni :lol:

ætli maður reyni ekki bara að finna sér land rover eða eitthvað álíka gáfulegt, eða gera eitthvað sniðugt í volvo....
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: Ramcharger on March 22, 2010, 11:50:45
Djö..... hefur hann verið orðin ryðgaður :shock: :shock:
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: tommi3520 on March 23, 2010, 02:21:21
Leiðinlegt að það sé bara 305 í orange malibu bilnum.
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: bluetrash on March 23, 2010, 02:27:15
komin 350 í orange Malibuinn. úr corvettunni á suðurnesjunum.
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: tommi3520 on March 26, 2010, 01:33:43
komin 350 í orange Malibuinn. úr corvettunni á suðurnesjunum.

Nice! Er einhver búinn að kaupa hann eða? Hvað á að gera meira fyrir bílinn? var grindin eitthvað illa farin?
Title: Re: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-
Post by: bluetrash on March 26, 2010, 02:51:57
Já Gutti á Höfn á hann núna. Skilst að aftasti hluti grindarinnar hafi verið helvíti slæmur.