Author Topic: '79 Malibu project -allt að fara að gerast!-  (Read 48483 times)

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #80 on: January 19, 2009, 18:45:31 »
17" eða 18" felgur undir þessum bílum er ekki að gera sig, amk. ekki að mínu mati.  :-&
X2
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: '79 Malibu project
« Reply #81 on: January 19, 2009, 18:52:23 »
17" eða 18" felgur undir þessum bílum er ekki að gera sig, amk. ekki að mínu mati.  :-&
X2

Iss þið eruð orðnir of gamlir  :lol:  :lol:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project *UPDATE*
« Reply #82 on: February 04, 2009, 22:15:12 »
jæja þá er bíllinn kominn í þessa aðstöðu :excited:

það var byrjað þannig að bróðir minn braust inn í bílinn þar sem það var ekki séns að opna hann :D

svo var skipt um rafgeymi þar sem sá sem var í honum var hand ónýtur :)

pabbi að setja rafgeyminn í...


svo var tekinn smá rúntur fyrir mat 8-)



svo var honum lagt fyrir utan á meðan borðað var :)

nær alveg langt inná gangstétt :D

og svo eftir mat var lagt að stað... :D


...og stuttu seinna var komið að aðstöðunni þar sem hlutirnir munu gerast 8-)


svo verður byrjað að vinna í honum á fullu í næstu viku :D

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: '79 Malibu project *UPDATE*
« Reply #83 on: February 27, 2009, 21:33:43 »
jæja þá er kominn tími á almennilegt update 8-)
kíkti aðeins í skúrinn í dag til að sjá hvað bróðir minn hefur verið að gera 8-) :D



svona leit bíllinn út undir víniltoppnum :???: :





rúðan er laus :???:




stórt gat :???:

eitthvað búið að rífa innréttinguna


svo eru grindarbitarnir illa farnir, ekki að það hafi komið eitthvað á óvart






svona leit festingin út
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project *UPDATE*
« Reply #84 on: February 27, 2009, 21:36:17 »
úps, póstaði á nafni bróður míns, sorrý :oops:

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: '79 Malibu project *UPDATE*
« Reply #85 on: February 27, 2009, 22:14:07 »
ég er ekkert að reyna að vera leiðinlegur. en er þessi bíll ekki bara handónytur?

borgar það sig að laga þetta? :neutral:
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: '79 Malibu project *UPDATE*
« Reply #86 on: February 27, 2009, 22:57:20 »
Þetta er nú oft ekkert spurning um það hvort það borgi sig eða ekki. Maður hefur séð það verra  :mrgreen:
Bara vinda sér í að laga þetta, hvað á annars að gera? Henda enn einum bílnum í viðbót? Það er vinna að laga þetta en þetta á ekki að snúast um það..  8-) Um að gera að laga eins mikið af bílum og hægt er  =D>
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project *UPDATE*
« Reply #87 on: February 27, 2009, 23:12:59 »
ég er ekkert að reyna að vera leiðinlegur. en er þessi bíll ekki bara handónytur?

borgar það sig að laga þetta? :neutral:

hann er kannski illa farinn, en ónýtur er hann nú ekki. :wink: :)

Þetta er nú oft ekkert spurning um það hvort það borgi sig eða ekki. Maður hefur séð það verra  :mrgreen:
Bara vinda sér í að laga þetta, hvað á annars að gera? Henda enn einum bílnum í viðbót? Það er vinna að laga þetta en þetta á ekki að snúast um það..  8-) Um að gera að laga eins mikið af bílum og hægt er  =D>

þessum bíl verður ekki hent, ekki séns!
þessi bíll verður lagaður og gerður góður aftur 8-)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: '79 Malibu project *UPDATE*
« Reply #88 on: February 27, 2009, 23:23:15 »
 =D>  það verður gaman að sá næstu update af þessu project á öllum stöðum  :wink:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: '79 Malibu project *UPDATE*
« Reply #89 on: February 27, 2009, 23:40:54 »
ég á einhverja krómlista á hann ef þú vilt
Tanja íris Vestmann

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: '79 Malibu project *UPDATE*
« Reply #90 on: March 02, 2009, 18:08:54 »

þetta er ekkert mal að smiða. get hjalpað ykkur bræðrum við þetta
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project *UPDATE*
« Reply #91 on: March 02, 2009, 18:20:01 »
þetta er ekkert mal að smiða. get hjalpað ykkur bræðrum við þetta

já þú mátt það alveg, alltaf gott að fá meiri hjálp! :)
« Last Edit: March 02, 2009, 18:21:45 by Dresi G »

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project *UPDATE*
« Reply #92 on: April 05, 2009, 22:50:38 »
jæja, kíkti aðeins á bílinn í dag:





svona lítur gólfið farþegamegin út:


vonandi nær maður að klára hann fyrir hvítasunnuhelgi 8-)

Offline AntonEli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Re: '79 Malibu project *UPDATE*
« Reply #93 on: April 07, 2009, 11:44:42 »


Malibuinn minn :P

Chervolet Chevelle Malibu SS :D

Sá flottasti og minnsti   :D

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project *UPDATE*
« Reply #94 on: April 12, 2009, 00:24:35 »
jæja, ég og bróðir minn fórum í kvöld og unnum smá í bílnum.
við tókum bensíntankinn og pústið og gekk það vel :D









þetta gengur eitthvað :D

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project *UPDATE*
« Reply #95 on: April 12, 2009, 00:55:56 »
Er stefnan ekki enn tekinn á KK sýninguna?
jú það er stefnt á það.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: '79 Malibu project *UPDATE*
« Reply #96 on: April 12, 2009, 01:24:34 »
ég er ekkert að reyna að vera leiðinlegur. en er þessi bíll ekki bara handónytur?

borgar það sig að laga þetta? :neutral:

hann er kannski illa farinn, en ónýtur er hann nú ekki. :wink: :)

Þetta er nú oft ekkert spurning um það hvort það borgi sig eða ekki. Maður hefur séð það verra  :mrgreen:
Bara vinda sér í að laga þetta, hvað á annars að gera? Henda enn einum bílnum í viðbót? Það er vinna að laga þetta en þetta á ekki að snúast um það..  8-) Um að gera að laga eins mikið af bílum og hægt er  =D>

þessum bíl verður ekki hent, ekki séns!
þessi bíll verður lagaður og gerður góður aftur 8-)



flott  =D>
gangi þér vel með þetta  :smt023
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project *UPDATE*
« Reply #97 on: April 12, 2009, 13:38:03 »
flott  =D>
gangi þér vel með þetta  :smt023

takk fyrir það 8-)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: '79 Malibu project *UPDATE*
« Reply #98 on: April 12, 2009, 13:48:03 »
svo verður farið í vikunni í Sindrastál og keypt efni í grindarbitana 8-)

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Re: '79 Malibu project *UPDATE*
« Reply #99 on: April 12, 2009, 17:40:39 »
svo verður farið í vikunni í Sindrastál og keypt efni í grindarbitana 8-)

Sindri er hættur í stálinu ........er ekki bara fljótlegra að trebba bitana og allt riðið í bílnum,  fyrst bíllinn á að vera tilbúinn fyrir kk-sýninguna..?
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340