Kvartmílan => Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins => Topic started by: 1965 Chevy II on May 16, 2012, 19:22:51

Title: Track prepp í dag.
Post by: 1965 Chevy II on May 16, 2012, 19:22:51
Það var hamast á traktornum í allan dag með nýjum HOOSIER slikkum sem BJB Pústþjónusta styrkir okkur með og ekki stóð
á Krók að senda og sækja traktorinn góða.

Töluverður árangur náðist í að leggja niður gúmmí í dag og það safnast í reynslubankann jafnt og þétt, ég hef trú á því að það gæti
orðið hörku grip á morgun fyrir bíla á soft compound dekkjum ef veðrið verður þokkalegt.

(https://lh3.googleusercontent.com/-dK-8j4d9VAg/T7P5HY0KgDI/AAAAAAAACZw/BVaM0oqCUjM/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh3.googleusercontent.com/-28--K2ynLjk/T7P5bQ0y0zI/AAAAAAAACZ4/v4tQ-0G3px4/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh4.googleusercontent.com/-xdJkXqWq1B8/T7P5yACUZ8I/AAAAAAAACaA/E7EFlIK5QAo/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh5.googleusercontent.com/-Ei6PySmBW2c/T7P6DawoIlI/AAAAAAAACaI/rl3Y6pV8kCA/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh3.googleusercontent.com/-rSBpAfLZ7CA/T7P6VW7eHxI/AAAAAAAACaQ/kgS2l3GUIKA/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh3.googleusercontent.com/-ROCq5vGomDI/T7P6uu6F9_I/AAAAAAAACaY/fct-CE_3NPs/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh5.googleusercontent.com/-Y2sWZzZ5f8U/T7P7AEE9I0I/AAAAAAAACag/XRPx1hwo-34/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh5.googleusercontent.com/-pXJDmzmP70k/T7P7e41mk1I/AAAAAAAACaw/LPkBH4D898A/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh5.googleusercontent.com/-wihiv6POHFk/T7P7sRBgVKI/AAAAAAAACa4/VKStmgr23tA/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh3.googleusercontent.com/-I3MtqMEp-Zo/T7P72gIhwQI/AAAAAAAACbA/W7C0avKZM2o/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh3.googleusercontent.com/-jjG7lxlesJs/T7P8DtFhc8I/AAAAAAAACbI/nyMqeFBLJWk/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh3.googleusercontent.com/-1iDfACWnx9U/T7P8Ro7hRxI/AAAAAAAACbQ/2Rskx9diKnI/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh5.googleusercontent.com/-jrMnwxJUuJA/T7P8dpbL9AI/AAAAAAAACbY/qBiMQ3X5dt4/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh3.googleusercontent.com/-9bAkHpW0goI/T7P8l9QIUaI/AAAAAAAACbg/oWn6dUMyHc0/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh3.googleusercontent.com/-l5LvzcgL6nU/T7P8xj4dtmI/AAAAAAAACbo/1tN7q3i8ODg/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh6.googleusercontent.com/-vOKxFhoyE3E/T7P8-Pn6lvI/AAAAAAAACbw/4XCeF2jTfg8/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh4.googleusercontent.com/-S_cE3Nbh8G4/T7P9KMzs6eI/AAAAAAAACb4/GTUO_0aH7dQ/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh4.googleusercontent.com/-S_cE3Nbh8G4/T7P9KMzs6eI/AAAAAAAACb4/GTUO_0aH7dQ/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh6.googleusercontent.com/-ozr01zLsLIQ/T7P9UOO2III/AAAAAAAACcA/DPsJQfwxhpA/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
(https://lh3.googleusercontent.com/-I9asNISxxgk/T7P9dkBhXSI/AAAAAAAACcI/yhPF_7S7jN8/s800/%255BUNSET%255D.jpg)
Title: Re: Track prepp í dag.
Post by: Moli on May 16, 2012, 20:31:57
Þið eruð langflottastir!  =D>
Title: Re: Track prepp í dag.
Post by: bæzi on May 16, 2012, 20:56:10
Þið eruð langflottastir!  =D>

já og bestir.....

þetta lítur hrikalega vel út....  :lol:

sjáumst á morgun
kv Bæzi
Title: Re: Track prepp í dag.
Post by: Kiddi on May 16, 2012, 23:38:32
Lofar góðu  8-)
Title: Re: Track prepp í dag.
Post by: SPRSNK on May 17, 2012, 00:45:08
Frábært!
Þetta lítur vel út!
Title: Re: Track prepp í dag.
Post by: Einar Birgisson on May 17, 2012, 12:13:56
Helvíti flott hjá ykkur !
Title: Re: Track prepp í dag.
Post by: Kristján Skjóldal on May 17, 2012, 13:06:31
já þetta er orðið Pro dæmi! það væri gaman að koma og leika við ykkur :spol:
Title: Re: Track prepp í dag.
Post by: 1965 Chevy II on May 17, 2012, 22:16:51
Við þökkum jákvæð viðbrögð  :) Gripið varð ekki almennilegt fyrr en við spreyjuðum aftur og drógum stutt yfir í dag, þetta er rosa fín lína í þessu
hvort maður setur of mikið eða of lítið af efni og hversu mikið er dregið eftir að það er spreyjað og svo vantar nú eins og 10 gráður í viðbót þá er þetta allt
annað og þá um leið þarf líka að breyta aðferðinni við preppið en eins og Mr.Force sagði "ef þetta væri auðvelt þá væru allir í þessu"  :mrgreen:

Title: Re: Track prepp í dag.
Post by: Sterling#15 on May 17, 2012, 22:25:47
Þú stóðst þig vel í þessu í dag Frikki og reyndar allir sem starfa í þessu.  Takk fyrir daginn, þetta gekk mjög vel og ekki bjóst ég við að ná 11:45 í dag.  Þetta átti að vera takmark sumarsins að komast í 11:50 á þeim svarta.  Hvað geri ég nú þegar báðir bílarnir eru komnir í flokk með boga og búr :-k
Title: Re: Track prepp í dag.
Post by: 1965 Chevy II on May 17, 2012, 22:31:35
Til hamingju (eða óhamingju) með tímann  :mrgreen: en ég er búinn að leysa vandamálið :
http://www.racingjunk.com/Complete-Race-Cars/2256113/1989-FORD-MUSTANG-HATCHBACK.html (http://www.racingjunk.com/Complete-Race-Cars/2256113/1989-FORD-MUSTANG-HATCHBACK.html)  8-)
Title: Re: Track prepp í dag.
Post by: 1965 Chevy II on May 17, 2012, 22:33:58
Annar góður :
http://www.racingjunk.com/Complete-Race-Cars/2499904/1970-Ford-Mustang.html (http://www.racingjunk.com/Complete-Race-Cars/2499904/1970-Ford-Mustang.html)  8-)
Title: Re: Track prepp í dag.
Post by: maggifinn on May 17, 2012, 23:24:20
Takk fyrir daginn strákar, brautin var flott.
Title: Re: Track prepp í dag.
Post by: Elmar Þór on May 17, 2012, 23:49:48
Þetta var flott í dag, verst að hafa ekki komist með bílinn í dag og reyna hann á renningnum. Eins og Frikki sagði þá hefðu 10 gráður til viðbótar verið nokkuð gott. Frikki þú ert orðinn góður á traktornum :) Snildar kaup í þessum búnaði.
Title: Re: Track prepp í dag.
Post by: Kristján Skjóldal on May 18, 2012, 09:34:12
en hvað er að gerast ekki nema 12 skráðir í heild #-o það er svona eins og einn góður flokkur :shock:og þá bara OF sem fær stig til IS er það ekki
Title: Re: Track prepp í dag.
Post by: 1965 Chevy II on May 18, 2012, 11:49:59
Já það er ekki merkilegur keppendafjöldinn nema í OF, menn fá mætingarstigin sín. Bæzi og Ingimundur gætu farið saman í flokk.
Title: Re: Track prepp í dag.
Post by: bæzi on May 18, 2012, 12:57:20
Þú stóðst þig vel í þessu í dag Frikki og reyndar allir sem starfa í þessu.  Takk fyrir daginn, þetta gekk mjög vel og ekki bjóst ég við að ná 11:45 í dag.  Þetta átti að vera takmark sumarsins að komast í 11:50 á þeim svarta.  Hvað geri ég nú þegar báðir bílarnir eru komnir í flokk með boga og búr :-k

þú setur búr í þá báða heheheeee  :mrgreen:

kv Bæzi