Author Topic: Track prepp í dag.  (Read 5975 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Track prepp í dag.
« on: May 16, 2012, 19:22:51 »
Það var hamast á traktornum í allan dag með nýjum HOOSIER slikkum sem BJB Pústþjónusta styrkir okkur með og ekki stóð
á Krók að senda og sækja traktorinn góða.

Töluverður árangur náðist í að leggja niður gúmmí í dag og það safnast í reynslubankann jafnt og þétt, ég hef trú á því að það gæti
orðið hörku grip á morgun fyrir bíla á soft compound dekkjum ef veðrið verður þokkalegt.




















.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Track prepp í dag.
« Reply #1 on: May 16, 2012, 20:31:57 »
Þið eruð langflottastir!  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Track prepp í dag.
« Reply #2 on: May 16, 2012, 20:56:10 »
Þið eruð langflottastir!  =D>

já og bestir.....

þetta lítur hrikalega vel út....  :lol:

sjáumst á morgun
kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Track prepp í dag.
« Reply #3 on: May 16, 2012, 23:38:32 »
Lofar góðu  8-)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Track prepp í dag.
« Reply #4 on: May 17, 2012, 00:45:08 »
Frábært!
Þetta lítur vel út!

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Track prepp í dag.
« Reply #5 on: May 17, 2012, 12:13:56 »
Helvíti flott hjá ykkur !
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Track prepp í dag.
« Reply #6 on: May 17, 2012, 13:06:31 »
já þetta er orðið Pro dæmi! það væri gaman að koma og leika við ykkur :spol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Track prepp í dag.
« Reply #7 on: May 17, 2012, 22:16:51 »
Við þökkum jákvæð viðbrögð  :) Gripið varð ekki almennilegt fyrr en við spreyjuðum aftur og drógum stutt yfir í dag, þetta er rosa fín lína í þessu
hvort maður setur of mikið eða of lítið af efni og hversu mikið er dregið eftir að það er spreyjað og svo vantar nú eins og 10 gráður í viðbót þá er þetta allt
annað og þá um leið þarf líka að breyta aðferðinni við preppið en eins og Mr.Force sagði "ef þetta væri auðvelt þá væru allir í þessu"  :mrgreen:

.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Track prepp í dag.
« Reply #8 on: May 17, 2012, 22:25:47 »
Þú stóðst þig vel í þessu í dag Frikki og reyndar allir sem starfa í þessu.  Takk fyrir daginn, þetta gekk mjög vel og ekki bjóst ég við að ná 11:45 í dag.  Þetta átti að vera takmark sumarsins að komast í 11:50 á þeim svarta.  Hvað geri ég nú þegar báðir bílarnir eru komnir í flokk með boga og búr :-k
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Track prepp í dag.
« Reply #9 on: May 17, 2012, 22:31:35 »
Til hamingju (eða óhamingju) með tímann  :mrgreen: en ég er búinn að leysa vandamálið :
http://www.racingjunk.com/Complete-Race-Cars/2256113/1989-FORD-MUSTANG-HATCHBACK.html  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Track prepp í dag.
« Reply #11 on: May 17, 2012, 23:24:20 »
Takk fyrir daginn strákar, brautin var flott.

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Track prepp í dag.
« Reply #12 on: May 17, 2012, 23:49:48 »
Þetta var flott í dag, verst að hafa ekki komist með bílinn í dag og reyna hann á renningnum. Eins og Frikki sagði þá hefðu 10 gráður til viðbótar verið nokkuð gott. Frikki þú ert orðinn góður á traktornum :) Snildar kaup í þessum búnaði.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Track prepp í dag.
« Reply #13 on: May 18, 2012, 09:34:12 »
en hvað er að gerast ekki nema 12 skráðir í heild #-o það er svona eins og einn góður flokkur :shock:og þá bara OF sem fær stig til IS er það ekki
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Track prepp í dag.
« Reply #14 on: May 18, 2012, 11:49:59 »
Já það er ekki merkilegur keppendafjöldinn nema í OF, menn fá mætingarstigin sín. Bæzi og Ingimundur gætu farið saman í flokk.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Track prepp í dag.
« Reply #15 on: May 18, 2012, 12:57:20 »
Þú stóðst þig vel í þessu í dag Frikki og reyndar allir sem starfa í þessu.  Takk fyrir daginn, þetta gekk mjög vel og ekki bjóst ég við að ná 11:45 í dag.  Þetta átti að vera takmark sumarsins að komast í 11:50 á þeim svarta.  Hvað geri ég nú þegar báðir bílarnir eru komnir í flokk með boga og búr :-k

þú setur búr í þá báða heheheeee  :mrgreen:

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)