Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: trommarinn on December 14, 2009, 23:35:59

Title: Benz E420
Post by: trommarinn on December 14, 2009, 23:35:59
Ég get ekki HÆTT!! var að kaupa mér annan bíl, þarsem ég seldi lancerinn og lét opelinn í geymslu trúlega fyrir fullt og allt...
veit ekki hvort þetta eigi að vera hér en....

Þetta er semsagt benz E420 sport line 1994 árgerð, held einhver 280hp V8, afturhjóla drifinn og sjálfskiftur, rafmagn í sætum og rúðum, topplúga, geislaspilari og fl., keyrður 208þ.
Það fylgdu með honum 4stk. ágætis 15" felgur á mjög góðum nagladekkjum eeennn ég get ekki noðað þær þarsem þær rekast utaní bremsurna, það eru líka 15" felgur undir honum að framan þannig ég svissa bara dekkjum og sel felgurnar  :). Fékk svo 4stk.15" venjulegar benz felgur og 4stk. 17" OZ felgur. Mjög góður og þægilegur bíll sem ég ætla að nota sem daily driver þegar ég fæ prófið.

Þetta var gert áður en ég fékk bílinn...
Skipta um allt í kringum rúðu-upphalarann bílstjóra megin, mótorinn líka.
sett nýtt framljós hægra meginn.
Skift um hurð farþega megin og sprautuð.
skift um frammhjólalegu.
spindla að framan.
hjólastilltur.

Það vantaði lítinn lista fyrir framan aftur dekk, fann hann í skottinu nema hann er grár þannig ég sprautaði listann og smellti honum undir.
Þreif hann að utann og tók rúnt og myndir(ekki góðar tek betri seinna) 8-)

kv.þórhallur
Title: Re: Benz E420
Post by: AlexanderH on December 15, 2009, 06:08:47
Myndarlegur, til hamingju med hann  :D
Title: Re: Benz E420
Post by: NovaFAN on December 17, 2009, 22:08:28
Ertu búinn að keyra hann eitthvað? það var einhver umræða um hann á stjörnunni að hann hefði verið skakkur að aftan eftir eldgamalt tjón, s.s. ekki það sem orsakaði hurðaskiptin heldur annað eldra, og menn voru eitthvað að efast um að það væri búið að laga það.. sel það ekki dýrara en ég keypti það

en annars til hamingju með bílinn, fátt sem toppar v8 w124, eru virkilega ljúfir bílar í akstri, og eyða merkilegu litlu miðað við stærð og afl,
hefði hugsanlega keypt hann sjálfur ef ég hefði ekki lent á þessum fína 83 Deville limousine,

og, ps, virkilega góður floti hjá þér
Title: Re: Benz E420
Post by: trommarinn on December 17, 2009, 22:28:42
já ég er búinn að keyra hann fullt og hann virðist leita í aðra áttina  :???: vona nú að hann sé ekki skakkur. Við feðgarnir ætlum að skella honum á lyftu og kíkja undir hann.
Þetta er mjög þéttur og góður bíll  :D þægilegt að keyra líka.
Title: Re: Benz E420
Post by: Kowalski on December 17, 2009, 23:31:39
Ætti þetta nú ekki að vera undir "evrópskt".
Title: Re: Benz E420
Post by: trommarinn on December 17, 2009, 23:34:23
það má færa þetta í þann flokk ef menn vilja  :)
Title: Re: Benz E420
Post by: árni opel on December 18, 2009, 04:50:32
hann lenti i tjoni en hann var settur i rettinga bekk og lagður allur
Title: Re: Benz E420
Post by: kallispeed on December 25, 2009, 15:13:44
hvað svo kostaði gripurinn ??  :mrgreen:
Title: Re: Benz E420
Post by: trommarinn on December 25, 2009, 17:59:17
hehe hann kostaði nú 550.000  :D
Title: Re: Benz E420
Post by: kallispeed on December 25, 2009, 21:54:41
já ok , ég skipti um vökvastýrisdælu í þessum bíl einu sinni . :mrgreen:
Title: Re: Benz E420
Post by: trommarinn on January 31, 2010, 16:30:32
Smá uppdate!

Fékk mér græjur í benzann, tvær 12" 1200W keilur og 1200W magnara og virkar vel  :)
Ég ætla að sprauta benz um verslunarmannahelgina því að ég fæ pláss þá á verkstæðinu sem ég vinn á. Frændi minn sem vinnur á verkstæðinu líka ætlar að hjálpa mér.
Liturinn sem ég var að hugsa um er dökk gunmetal eða svartur(ætla semsagt að skifta allveg um lit), þá sprauta ég líka 17" oz feglurnar í leiðinni.

ein mynd af honum.

kv.þórhallur  8-)
Title: Re: Benz E420
Post by: Þórður A. on January 31, 2010, 23:46:17
Nei ekki skipta um lit!  :-( Þessi er æðislegur!  :D
Title: Re: Benz E420
Post by: Palmz on February 01, 2010, 00:32:15
Nei ekki skipta um lit!  :-( Þessi er æðislegur!  :D
mér finst þessi litur ljótur aðalega útaf hann er tvílitur.. en annars myndi ég gera hann ljósdökkbláann
Title: Re: Benz E420
Post by: Heddportun on February 01, 2010, 00:58:50
Fáðu þér betra pústkefi undir þetta annars er liturinn fínn

Er að setja undir minn S500 pústkerfi sem gefur honum smá tón,mjög fallegt hljóð úr þessum vélum
Title: Re: Benz E420
Post by: trommarinn on February 01, 2010, 16:36:28
jájá ég skoða þetta með litinn en nokkuð fastur á þessum tvemur.
Ég vil breyta pústferfinu á honum en veit ekki hvernig í mundi hafa það  :???:
Title: Re: Benz E420
Post by: Heddportun on February 01, 2010, 22:25:38
2falt 2.5" með X eða 3.5" samtengingu þar sem hvarfin var fínt pláss þar,það er það sem ég er að gera
Title: Re: Benz E420
Post by: íbbiM on February 02, 2010, 16:32:51
svona breitt púst væri ömurlegt í þessum bíl..
Title: Re: Benz E420
Post by: AlexanderH on February 02, 2010, 16:41:40
Myndi ekki fara í 3,5".. 2,5" X-pipe væri fínt undir hann hugsa ég
Title: Re: Benz E420
Post by: Heddportun on February 02, 2010, 19:44:11
2falt 2,5" Frá flækjum í 3.5" Samtengingu/Safnkút(Collector) þar sem hvarfin var og 2falt  2.5"afturúr þaðan með kút ef þetta hefur ekki komist í gegn

Það er ekkert ömurlegt við það
Title: Re: Benz E420
Post by: íbbiM on February 02, 2010, 20:39:36
það eru ekki flækjur í þessu heldur greinar,

það hefur verið prufað að setja svona breið púst undir þessa bíla, og það hefur bara ekki skilað góðum niðurstöðum, það kemur bara bölvaður hávaði og afar ó benz legt hljóð

ég á svona bíl sjálfur, og það er búið að taka báða hvarfana, og aðeins opnari aftastakút, og hljóðið er sweet,

þú getur tekið kútin sem er undir aftursætunum undan, og þá hækkar vel í honum
Title: Re: Benz E420
Post by: Heddportun on February 02, 2010, 21:53:30

það hefur verið prufað að setja svona breið púst undir þessa bíla, og það hefur bara ekki skilað góðum niðurstöðum, það kemur bara bölvaður hávaði og afar ó benz legt hljóð



BS
Title: Re: Benz E420
Post by: trommarinn on August 02, 2010, 19:18:36
jæja þá er ég byrjaður að vinna í benzanum og fékk tvo félaga mína til að hjálpa mér við verkefnið....þeir hjörtur Erlends. og Hjört Hafstein. Það gekk ekki betur en svo að við kláruðum að rífa hann á 6 tímum og erum nú byrjaðir að vinna bóddýið fyrir grunn svo sem sandblása og slípa. Í fyrramálið byrjum við á því að klára boddýið fyrir grunn og ég stefni á það að grunna á miðvikudaginn! Svo verður hann sprautaður á laugardaginn. Raðað honum saman eftir sprautun og vonandi klára hann á sunnudagskvöld.

Hér koma myndir og við verðum með update alla vikuna!
Title: Re: Benz E420
Post by: trommarinn on August 02, 2010, 19:21:21
fleiri...
Title: Re: Benz E420- sprautun
Post by: trommarinn on August 03, 2010, 09:10:52
Ég get ekki HÆTT!! var að kaupa mér annan bíl, þarsem ég seldi lancerinn og lét opelinn í geymslu trúlega fyrir fullt og allt...
veit ekki hvort þetta eigi að vera hér en....

Þetta er semsagt benz E420 sport line 1994 árgerð, held einhver 280hp V8, afturhjóla drifinn og sjálfskiftur, rafmagn í sætum og rúðum, topplúga, geislaspilari og fl., keyrður 208þ.
Það fylgdu með honum 4stk. ágætis 15" felgur á mjög góðum nagladekkjum eeennn ég get ekki noðað þær þarsem þær rekast utaní bremsurna, það eru líka 15" felgur undir honum að framan þannig ég svissa bara dekkjum og sel felgurnar  :). Fékk svo 4stk.15" venjulegar benz felgur og 4stk. 17" OZ felgur. Mjög góður og þægilegur bíll sem ég ætla að nota sem daily driver þegar ég fæ prófið.

Þetta var gert áður en ég fékk bílinn...
Skipta um allt í kringum rúðu-upphalarann bílstjóra megin, mótorinn líka.
sett nýtt framljós hægra meginn.
Skift um hurð farþega megin og sprautuð.
skift um frammhjólalegu.
spindla að framan.
hjólastilltur.

Það vantaði lítinn lista fyrir framan aftur dekk, fann hann í skottinu nema hann er grár þannig ég sprautaði listann og smellti honum undir.
Þreif hann að utann og tók rúnt og myndir(ekki góðar tek betri seinna) 8-)

kv.þórhallur

Title: Re: Benz E420
Post by: trommarinn on August 03, 2010, 09:25:34
okei veit ekki af hverju ég gerði þetta  :???: og nú næ ég ekki að eyða þessu.
Title: Re: Benz E420
Post by: trommarinn on August 05, 2010, 21:11:27
náði að grunna skelina á miðvikudaginn, reyni að grunna afgang á föstudaginn. Ég þarf að kaupa annað skottlok mitt er ekki uppá marga fiska. Það er enn stefnan að reyna að sprauta á laugardaginn!
Title: Re: Benz E420
Post by: ingvarp on August 06, 2010, 19:18:13
flottur!

Ég krefst þess að taka myndavélina úr dvala til að mynda þennann þegar hann er klár  8-)
Title: Re: Benz E420
Post by: trommarinn on August 08, 2010, 19:50:04
jaja þú færð það  :D en það er stefnan að klára hann alveg fyrir næstu helgi!
Title: Re: Benz E420
Post by: ingvarp on August 17, 2010, 00:10:50
Tók nokkrar í flýti á laugardag. Þurfum að taka betra photoshoot þegar hann er alveg klár og í skemmtilegra veðri :)
(http://farm5.static.flickr.com/4121/4891846812_e09970338f_z.jpg)
(http://farm5.static.flickr.com/4140/4891248093_958c5362fc_z.jpg)
(http://farm5.static.flickr.com/4099/4891844828_13da4f02a9_z.jpg)
(http://farm5.static.flickr.com/4137/4891843984_4cec2f2b7a_z.jpg)
(http://farm5.static.flickr.com/4141/4891245599_0ac0da8929_z.jpg)
(http://farm5.static.flickr.com/4138/4891842286_e956bf4709_z.jpg)
Title: Re: Benz E420
Post by: budapestboy on August 17, 2010, 12:35:48
Bara flottur hjá þér litabreitingin gerði bara góða hluti  !!!
Title: Re: Benz E420
Post by: Belair on August 17, 2010, 12:37:40
kemur vel út  =D>
Title: Re: Benz E420
Post by: trommarinn on August 17, 2010, 15:49:44
Þakka ykkur, ég var bara búinn að gleyma að setja inn myndir  :)
Title: Re: Benz E420
Post by: 1965 Chevy II on August 17, 2010, 23:59:32
Flottur,svartur Benz getur varla failað.