Ég get ekki HÆTT!! var að kaupa mér annan bíl, þarsem ég seldi lancerinn og lét opelinn í geymslu trúlega fyrir fullt og allt...
veit ekki hvort þetta eigi að vera hér en....
Þetta er semsagt benz E420 sport line 1994 árgerð, held einhver 280hp V8, afturhjóla drifinn og sjálfskiftur, rafmagn í sætum og rúðum, topplúga, geislaspilari og fl., keyrður 208þ.
Það fylgdu með honum 4stk. ágætis 15" felgur á mjög góðum nagladekkjum eeennn ég get ekki noðað þær þarsem þær rekast utaní bremsurna, það eru líka 15" felgur undir honum að framan þannig ég svissa bara dekkjum og sel felgurnar
. Fékk svo 4stk.15" venjulegar benz felgur og 4stk. 17" OZ felgur. Mjög góður og þægilegur bíll sem ég ætla að nota sem daily driver þegar ég fæ prófið.
Þetta var gert áður en ég fékk bílinn...
Skipta um allt í kringum rúðu-upphalarann bílstjóra megin, mótorinn líka.
sett nýtt framljós hægra meginn.
Skift um hurð farþega megin og sprautuð.
skift um frammhjólalegu.
spindla að framan.
hjólastilltur.
Það vantaði lítinn lista fyrir framan aftur dekk, fann hann í skottinu nema hann er grár þannig ég sprautaði listann og smellti honum undir.
Þreif hann að utann og tók rúnt og myndir(ekki góðar tek betri seinna)
kv.þórhallur