Kvartmílan > Almennt Spjall
Halló Halló
fordfjarkinn:
Sælir hátvirtu keppendur. Fyrverandi , núverandi og tilvonandi. Nú væri gaman að fá að frétta af gangi mála hjá ykkur mílu köllunum.
Til dæmis hvernig gangi með breitingar og þessháttar.
Gaman væri að fá fréttir af gangi mála hjá, til dæmis.
Ara 69 camaro
Rudólf með nýja pontiacinn
Leifur Pinto
Valur 360 rörið
þórður TOP FUEL ?
DR Aggi Alcohol
Grétar Franks steisjón Vega
Grétar Jóns Græn Grind
Gísli challen
Fribbi valiant
Kalli sprautari einhvað nýtt ?
Siggi jak gremmi
Einar Norðan Nova
Stígur Krippa
Haffi 65 nóva
Og svo framvegis.
Og svo einhverjir sem komust ekki á listan í öllum hamagangnum við að hamra þetta inn. Vona að þeir fyrirgefi mér.
Pllíííssss góðu keppendur og kraftmílukagga eigundur væruð þið ekki til í að upplísa okkur sauðsvartan almúan um stöðu ykkar í leitini að hinu eina sanna feikilega afli.
Okkur tilvonandi áhorfendum mjög vænt um ef einhverjir af ykkur gæti svo lítið sem stungið nyður puttum á liklaborðið til að upplísa okkur hvers við megum vænta á komandi summri
Vonandi að allir nái að mæta og fara framm úr sínum björtustu vonum.
Fyrir fram þökk óupplýstur áhorfandi
sveri:
sælir. Ég er nú ekki á þessum lista en ætla nú samt að mæta.
Mustang GT 5,0 5spd manual
Motor: 302 HO
Vortech SQ2 blásari blæs sem stendur 8psi
MSD boost retarder
70mm throttlebody
70mm power pipe
70mm MAF sensor
ajustable fuel pressure regulator
255lph in tank fuel pump
og er að velta fyrir mér nitro/turbo/blower knastás
Gírkassi:
Try ax short shifter
king cobra clutch
Hásing
3:73 drif
diskalæsing
og mikið fleira innlit/útlits grams sem er allveg brilliant :D
Olli:
Tja, ég segi eins og Sveri. Ég ætla að vera með og með smá breytingum.
Núna eftir helgi kemur glæný Cobra 4.6 vél frá Ford Racing til landsins ásamt 5gíra beinskiptingu, og fer þetta rakleiðis ofan í þann gula.
Einnig kemur sett af 17" cobra R felgum.
Þannig að minn GT liggur væntanlega í um 330hp fyrir sumarið og svo eins fljótt og buddan leyfir kemur vortech blásari ofan á það.... mikið mikið gaman. :D
Og verð ég þá í GT flokknum líklega.
Kv Olli
Siggi H:
ég verð kannski með. ekki víst enþá. ég er með Chevrolet Camaro Z-28
hérna er smá info um hann.
V8 350/355cid 4 bolta
Flækjur
650 Edelbrock Double Pumper
Álmillihedd
Heitur Ás
Þrykktir Stimplar
Stífari Gormar í vélinni
Flowmaster pús
305 Hedd til að fá hærri þjöppu og minna sprengirými
búið að bora hana út og plana
svo festist þetta allt saman við 5 gíra beinskiptingu
diddzon:
--- Quote from: "ChevyZ-28" ---ég verð kannski með. ekki víst enþá. ég er með Chevrolet Camaro Z-28
hérna er smá info um hann.
V8 350/355cid 4 bolta
Flækjur
650 Edelbrock Double Pumper
Álmillihedd
Heitur Ás
Þrykktir Stimplar
Stífari Gormar í vélinni
Flowmaster pús
305 Hedd til að fá hærri þjöppu og minna sprengirými
búið að bora hana út og plana
svo festist þetta allt saman við 5 gíra beinskiptingu
--- End quote ---
En geturu eitthvað tekið á þessum bíl með þessum V6 kassa?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version