Kvartmílan > Almennt Spjall
innflutningur
Árni Elfar:
Félagi! Þetta eru 25-30.000 dollara bílar, kominn heim fyrir 4 millur cirka. Þú ættir að vera að pæla í allt öðru en hvað varahlutir kosta :roll:
v8isgr8:
ég er ekki að spá í hvað varahlutir kosta í þessa bila, bara hvort það er erfitt að fá varahluti og þjónustu fyrir þá hér heima!
Árni Elfar:
--- Quote from: "v8isgr8" ---ég er ekki að spá í hvað varahlutir kosta í þessa bila, bara hvort það er erfitt að fá varahluti og þjónustu fyrir þá hér heima!
--- End quote ---
Það er Ford umboð hérna og það heitir BRIMBORG
Moli:
það er ekkert mál að fá varahluti í þá, að sjálfsögðu þjónustar Brimborg Ford það mætti kannski benda þér á að, eins og VETT-1 sagði þá eru þetta 25-30.000$ bílar, reyndar er 30.000$ bíll kominn hingað á um 3.6-7 milljónir, en þú færð splunkunýjan 2005 Mustang GT Premium á 3.9 í Brimborg, með 2 ára ábyrgð og fullum tanki af bensíni!
Árni Elfar:
--- Quote from: "Moli" ---það er ekkert mál að fá varahluti í þá, að sjálfsögðu þjónustar Brimborg Ford það mætti kannski benda þér á að, eins og VETT-1 sagði þá eru þetta 25-30.000$ bílar, reyndar er 30.000$ bíll kominn hingað á um 3.6-7 milljónir, en þú færð splunkunýjan 2005 Mustang GT Premium á 3.9 í Brimborg, með 2 ára ábyrgð og fullum tanki af bensíni!
--- End quote ---
Enda sagði ég c.a 4mills´.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version