Kvartmílan > Almennt Spjall

innflutningur

<< < (3/3)

v8isgr8:
VETT-1, ég veit að brimborg þjónustar Ford, það er alveg óþarfi að láta eins og maður sé fáviti þó maður sé að leita sér upplýsinga! ég hef bara lesið spjallið á þessum vef í langan tíma og það virðist vera ótrúlegt upplýsingaflæði hérna og flestir geta fengið öll þau svör sem þeir leita að, og ég er búinn að fá svör við mínum spurningum, og VETT-1, takk kærlega fyrir svarið! ég spurði aðallega vegna þess að ég hef heyrt að sum bílaumboð þjónusti ekki þá bíla sem eru ekki fluttir inn af þeim sjálfum!

firebird400:
Ford er Ford og Honda er Honda alveg sama hvernig þeir komu inn i landið.
Umboðin eru með sölu og þjónustusamning við framleiðanda og geta því ekkert valið sjálf þá bíla sem þau þjónusta eða ekki.
Það hinsvegar annað mál þegar það kemur að ábyrgðinni, ef bíll er fluttur inn notaður þá getur umboðið fríað sig á því að það sé ekkert sem sanni að bíllinn hafi fengið þá þjónustu sem er nauðsynleg til þess að ábyrgðin standi :?


En ekki vera að draga lappirnar og keyptann

Það eru menn hér á spjallinu sem geta hjálpað þér að taka hann inn til landsins :D

Árni Elfar:

--- Quote from: "v8isgr8" ---VETT-1, ég veit að brimborg þjónustar Ford, það er alveg óþarfi að láta eins og maður sé fáviti þó maður sé að leita sér upplýsinga! ég hef bara lesið spjallið á þessum vef í langan tíma og það virðist vera ótrúlegt upplýsingaflæði hérna og flestir geta fengið öll þau svör sem þeir leita að, og ég er búinn að fá svör við mínum spurningum, og VETT-1, takk kærlega fyrir svarið! ég spurði aðallega vegna þess að ég hef heyrt að sum bílaumboð þjónusti ekki þá bíla sem eru ekki fluttir inn af þeim sjálfum!
--- End quote ---

Peace man :wink:
'Eg hef líka pantað dót í 2004  Mustanginn minn í gegnum Bílabúð Benna, verðið kemur stundum á óvart. Svo er bara um að gera að surfa á netinu. En ég held að þú þurfir að hafa litlar áhyggjur af varahlutakaupum, í svona nýlegann bíl, ekki nema þessa hefðbundnu slithluti td , bremsur.
Það eru fullt af verkstæðum sem geta þjónustað bílinn þinn hér á klakanum, oftast endar maður á umboðinu :?

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version