Author Topic: innflutningur  (Read 3573 times)

Offline v8isgr8

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
innflutningur
« on: February 10, 2005, 16:55:44 »
langar til þess að flytja inn 2003 árgerð af Mustang, með Saleen pakka, var bara að spá í hvort þetta væri mjög óvitlaust að gera...er erfitt að fá varahluti í þessa bíla og þess háttar? allar upplýsingar vel þegnar!

Offline v8isgr8

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
innflutningur
« Reply #1 on: February 12, 2005, 17:12:38 »
það semsagt getur enginn gefið mér upplýsingar um þetta!

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
innflutningur
« Reply #2 on: February 12, 2005, 17:22:36 »
fluttu þetta inn, ekki orð um það meir........ færð varahluti að utan í gegnum ebay o.fl.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
innflutningur
« Reply #3 on: February 12, 2005, 17:26:30 »
veit ekki mikið en ég held að varahlutir séu ekki mikið vandamál, bara panta að utan, en man ekki hvar það var en ef þú gerir sutta leit þá var u mdaginn að spyrjast fyrir um innflutning, þar var bent á mann sem sérhæfir sig í þessu, bjallaðu á hann, topp guar eftir því sem maður hefur lesið ...

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
innflutningur
« Reply #4 on: February 12, 2005, 17:29:33 »
getur fundið það einmitt hér ----> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=9924
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
innflutningur
« Reply #5 on: February 12, 2005, 18:03:46 »
Félagi! Þetta eru 25-30.000 dollara bílar, kominn heim fyrir 4 millur cirka. Þú ættir að vera að pæla í allt öðru en hvað varahlutir kosta :roll:
Árni J.Elfar.

Offline v8isgr8

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
innflutningur
« Reply #6 on: February 12, 2005, 18:20:00 »
ég er ekki að spá í hvað varahlutir kosta í þessa bila, bara hvort það er erfitt að fá varahluti og þjónustu fyrir þá hér heima!

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
innflutningur
« Reply #7 on: February 12, 2005, 19:38:59 »
Quote from: "v8isgr8"
ég er ekki að spá í hvað varahlutir kosta í þessa bila, bara hvort það er erfitt að fá varahluti og þjónustu fyrir þá hér heima!

Það er Ford umboð hérna og það heitir BRIMBORG
Árni J.Elfar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
innflutningur
« Reply #8 on: February 12, 2005, 19:47:18 »
það er ekkert mál að fá varahluti í þá, að sjálfsögðu þjónustar Brimborg Ford það mætti kannski benda þér á að, eins og VETT-1 sagði þá eru þetta 25-30.000$ bílar, reyndar er 30.000$ bíll kominn hingað á um 3.6-7 milljónir, en þú færð splunkunýjan 2005 Mustang GT Premium á 3.9 í Brimborg, með 2 ára ábyrgð og fullum tanki af bensíni!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
innflutningur
« Reply #9 on: February 12, 2005, 20:02:18 »
Quote from: "Moli"
það er ekkert mál að fá varahluti í þá, að sjálfsögðu þjónustar Brimborg Ford það mætti kannski benda þér á að, eins og VETT-1 sagði þá eru þetta 25-30.000$ bílar, reyndar er 30.000$ bíll kominn hingað á um 3.6-7 milljónir, en þú færð splunkunýjan 2005 Mustang GT Premium á 3.9 í Brimborg, með 2 ára ábyrgð og fullum tanki af bensíni!

Enda sagði ég c.a 4mills´.
Árni J.Elfar.

Offline v8isgr8

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
innflutningur
« Reply #10 on: February 13, 2005, 02:38:57 »
VETT-1, ég veit að brimborg þjónustar Ford, það er alveg óþarfi að láta eins og maður sé fáviti þó maður sé að leita sér upplýsinga! ég hef bara lesið spjallið á þessum vef í langan tíma og það virðist vera ótrúlegt upplýsingaflæði hérna og flestir geta fengið öll þau svör sem þeir leita að, og ég er búinn að fá svör við mínum spurningum, og VETT-1, takk kærlega fyrir svarið! ég spurði aðallega vegna þess að ég hef heyrt að sum bílaumboð þjónusti ekki þá bíla sem eru ekki fluttir inn af þeim sjálfum!

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
innflutningur
« Reply #11 on: February 13, 2005, 12:31:09 »
Ford er Ford og Honda er Honda alveg sama hvernig þeir komu inn i landið.
Umboðin eru með sölu og þjónustusamning við framleiðanda og geta því ekkert valið sjálf þá bíla sem þau þjónusta eða ekki.
Það hinsvegar annað mál þegar það kemur að ábyrgðinni, ef bíll er fluttur inn notaður þá getur umboðið fríað sig á því að það sé ekkert sem sanni að bíllinn hafi fengið þá þjónustu sem er nauðsynleg til þess að ábyrgðin standi :?


En ekki vera að draga lappirnar og keyptann

Það eru menn hér á spjallinu sem geta hjálpað þér að taka hann inn til landsins :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
innflutningur
« Reply #12 on: February 13, 2005, 14:05:36 »
Quote from: "v8isgr8"
VETT-1, ég veit að brimborg þjónustar Ford, það er alveg óþarfi að láta eins og maður sé fáviti þó maður sé að leita sér upplýsinga! ég hef bara lesið spjallið á þessum vef í langan tíma og það virðist vera ótrúlegt upplýsingaflæði hérna og flestir geta fengið öll þau svör sem þeir leita að, og ég er búinn að fá svör við mínum spurningum, og VETT-1, takk kærlega fyrir svarið! ég spurði aðallega vegna þess að ég hef heyrt að sum bílaumboð þjónusti ekki þá bíla sem eru ekki fluttir inn af þeim sjálfum!

Peace man :wink:
'Eg hef líka pantað dót í 2004  Mustanginn minn í gegnum Bílabúð Benna, verðið kemur stundum á óvart. Svo er bara um að gera að surfa á netinu. En ég held að þú þurfir að hafa litlar áhyggjur af varahlutakaupum, í svona nýlegann bíl, ekki nema þessa hefðbundnu slithluti td , bremsur.
Það eru fullt af verkstæðum sem geta þjónustað bílinn þinn hér á klakanum, oftast endar maður á umboðinu :?
Árni J.Elfar.