Author Topic: Myndir af camaro 82-92  (Read 10934 times)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Myndir af camaro 82-92
« on: February 07, 2005, 01:07:16 »
sælir. ef þið lumið á einhverjum myndum af bílum frá þessari árgerð þá væri gaman að sjá myndir af þeim bílum sem eru enþá lifandi í dag.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Myndir af camaro 82-92
« Reply #1 on: February 07, 2005, 17:18:26 »
Þetta er ´84 CAMARO sem verður vonandi með okkur upp á braut í sumar.
En þetta er keppnis. Man ekki hvað er í húddinu.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Myndir af camaro 82-92
« Reply #2 on: February 07, 2005, 18:01:18 »
Vel heitur 350cu i þessum minnir mig.....
Geir Harrysson #805

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Myndir af camaro 82-92
« Reply #3 on: February 07, 2005, 22:00:53 »
minn gamli
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Myndir af camaro 82-92
« Reply #4 on: February 08, 2005, 18:06:26 »
ein eldgömul og ein ný af þessum sama..



Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Myndir af camaro 82-92
« Reply #5 on: February 08, 2005, 18:51:52 »
þessi mynd var líka einhverntíma sett hér á spjallið, ég veit ekkert um þennann nema að hann er hér á klakanum..
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Myndir af camaro 82-92
« Reply #6 on: February 08, 2005, 22:41:12 »
ásgeir ertu viss að þetta sé sá sami ?!

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Myndir af camaro 82-92
« Reply #7 on: February 08, 2005, 23:22:05 »
jamm.. 100% viss.. innréttingin sem sést inní brúna var enn í honum þegar ég fékk hann (bílstjórasætið er inní bílskúr hjá mér og ég á restina líka ennþá) svo var hann ennþá með húddið með scoopinu, kittið og stuðarana þegar ég skoðaði hann áður en ég keypti hann, einnig sá maður þegar teppið var farið úr honum að bíllinn hafði verið sona brúnn orginal, svo er líka enn í honum digital mælaborðið og sona..
nú er bíllinn á leið í vélaskipti verið að slaka oní hann 355 mótor og setja á hann húdd með 4" cowl injection scoopi, komin í hann leðurinnrétting, búið að ryðbæta það litla sem þurfti að ryðbæta og sprauta aftur að hluta, bíllinn er í mjög góðu ásigkomulagi miðað við aldur og hvað hann fékk að standa..

og einsog bróðir þinn þá skipti ég á honum og bmw.. :)
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Myndir af camaro 82-92
« Reply #8 on: February 08, 2005, 23:25:01 »
hmm hvenær keyptir þú hann ? bróðir minn átti hann á þessum tíma, og tók þessa mynd, ég var þarna einhverstaðar fyrir aftan :) þetta var/er drauma bíllinn minn :(((( verst að hann er ekki í upprunalegu horfi, $#%$//$ núna langar mér að kaupa hann.....

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Myndir af camaro 82-92
« Reply #9 on: February 08, 2005, 23:34:51 »
ég eignaðist hann í júlí og var að selja hann á sunnudaginn
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Myndir af camaro 82-92
« Reply #10 on: February 08, 2005, 23:37:53 »
en veistu hvernig vél var í honum þegar bróðir þinn átti hann?
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Myndir af camaro 82-92
« Reply #11 on: February 08, 2005, 23:54:21 »
hmm. man ekki get spurt hann, þarf að hringja í hann á morgun .... get komið með eitthvað annað info kannski ef hann man það, verða 10ár+ síðann hann átti hann

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Myndir af camaro 82-92
« Reply #12 on: February 09, 2005, 00:11:56 »
Quote from: "Ásgeir Y."
þessi mynd var líka einhverntíma sett hér á spjallið, ég veit ekkert um þennann nema að hann er hér á klakanum..


 Ég tók þessa mynd. Þessi bíll er í Eyjafirði, Það eru frændur sem eiga hann, Páll og Gísli smábóndi.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Myndir af camaro 82-92
« Reply #13 on: February 09, 2005, 00:20:29 »
Eflaust flestir búnir að sjá þessa áður, hendi þeim samt inn!






Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Myndir af camaro 82-92
« Reply #14 on: February 09, 2005, 00:39:21 »
svo má nátturlega ekki gleyma skrímslinu mínu
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Myndir af camaro 82-92
« Reply #15 on: February 09, 2005, 09:23:57 »
Þessi rauði Iroc Z er komin í pressuna er það ekki ? :cry:
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Myndir af camaro 82-92
« Reply #16 on: February 09, 2005, 09:54:50 »
Quote from: "Binni GTA"
Þessi rauði Iroc Z er komin í pressuna er það ekki ? :cry:


Það hefur enginn rauður IROC-Z komið fram í þessum þræði.

Það er hins vegar mynd af einum rauðum Camaro Z28 ca 1982 - 84 árgerð.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Myndir af camaro 82-92
« Reply #17 on: February 09, 2005, 12:46:31 »
Nú jæja herra minn,megiru eiga góðan dag og megi guð varðveita svona snillinga eins og þig  :!:
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Myndir af camaro 82-92
« Reply #18 on: February 09, 2005, 13:02:58 »
þessi rauði Z28!! er uppá skaga, kominn með húddið, stuðarana og kittið af mínum gamla, ég fékk dótið af honum, hann er í fínu standi nema vantar bara nýtt lakk
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Myndir af camaro 82-92
« Reply #19 on: February 09, 2005, 13:17:14 »
Quote from: "Binni GTA"
Nú jæja herra minn,megiru eiga góðan dag og megi guð varðveita svona snillinga eins og þig  :!:

 :lol:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas