jamm.. 100% viss.. innréttingin sem sést inní brúna var enn í honum þegar ég fékk hann (bílstjórasætið er inní bílskúr hjá mér og ég á restina líka ennþá) svo var hann ennþá með húddið með scoopinu, kittið og stuðarana þegar ég skoðaði hann áður en ég keypti hann, einnig sá maður þegar teppið var farið úr honum að bíllinn hafði verið sona brúnn orginal, svo er líka enn í honum digital mælaborðið og sona..
nú er bíllinn á leið í vélaskipti verið að slaka oní hann 355 mótor og setja á hann húdd með 4" cowl injection scoopi, komin í hann leðurinnrétting, búið að ryðbæta það litla sem þurfti að ryðbæta og sprauta aftur að hluta, bíllinn er í mjög góðu ásigkomulagi miðað við aldur og hvað hann fékk að standa..
og einsog bróðir þinn þá skipti ég á honum og bmw..