Kvartmílan > Almennt Spjall
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Kiddi:
Svo er það spurning um menn sem eru ekki netvæddir eða með Kvarmíluklúbbs fælni... Sem voru að mæta á síðasta "season-i" og þar síðasta.... Siggi Jak, Benni Eiríks, Hilmar frændi, Jenni, Magnús Bergson, Kiddi á dartinum, Steingrímur á vettunni, Auðunn bólstrari, Sigurður Haraldsson, Palli Sigurjóns, S. Andersen, Kristófer málari, Ari Jóhannsson, Hafsteinn með Novuna, Fribbi kennari, Halldór með 98' SS Camaroinn o.fl. menn......
JHP:
Jón Pétursson
Chevrolet Corvette LT-1 ´95
Ætla að kíkja í GT og kannski Brakket líka en væri til í að sjá Nítró leift í GT eins og blásara því þetta er nú að skila svipuðu.
Sævar Pétursson:
Ég reyni mjög líklega að vera með, sennilega þá í GT eða einhverjum götubílaflokki. "Engin læti", allavega ekki á þessu ári.
Bíllinn er ennþá alveg stock, þannig að maður bara rúllar með þetta árið.
Sævar P.
Gretar Franksson.:
Sælir,
Það verður að líta á þetta sem skoðanakönnun á því í hvaða flokka menn hafa áhuga á að keppa í. Það vantar hér inn álit margra sem hafa verið að keppa. Vonandi fáum við fleirri til að tjá sig.
Það er mat fróðra manna að til að fá sem gleggsta mynd af því í hvaða flokk menn vilja keppa í, skuli "fyrsta val" vera sérstaklega.
Þetta er þá eins og við höfum það við skráningu í keppni valinn er einn flokkur sem viðkomandi ætlar keppa í. Enda með keppnistæk sem hæfir þeim flokk.
Gretar Franksson
PS. enn hefur mitt atkvæði ekki verið talið með!
1965 Chevy II:
Þú ert með:Helgi,Kári,Grétar J,Dr.Aggi,Grétar F,Valur,Þórður,Leifur samtals 8 ,held að það vanti engann.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version