Kvartmílan > Almennt Spjall
Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Vefstjóri KK:
Nú er það svo að það er góður hugur í klúbbnum núna, til keppnishalds og langar okkur stjórnarmenn að taka púlsin á ykkur, félagar. Við getum svo kannski komið okkur saman um einhverja niðurstöðu í kjölfarið.
Í hvaða flokk langar þig að keppa, fyrsta , annað og þriðja val, á hvaða farartæki og í hvaða flokk þú getur keppt á þessu farartæki ?
RS
MC
GT
SE
GF
OF
Mild street
True street
Pro street
Super pro/Brakket
Sekunduflokk/ startað á jöfnu (7.90-8.90-9.90-10.90-11.90-12.90-13.90)
Vélhjól- (Flokkuð eftir vélarstærð en geta verið í brakket og sekúnduflokk)
Þú póstar þínu nafni, þínu vali og þessum upplýsingum um farartækið og hver veit nema við getum komið saman góðum hópum fyrir sumarið.
Ef það er eitthvað sem þarf að útskíra betur eða hefur gleymst, þá bjalla í 8926764.
ATH þetta er bara fyrir keppendur, ekki "langar að vera keppönd".
stigurh
1965 Chevy II:
Friðrik Daníelsson.
1976 Trans Am
Ég vill keppa í SE.
Hann kemst í alla flokka ofan við SE.
Helgi 454:
Helgi Már Stefánsson
1967 ProMod Camaro
Kári Hafsteinsson
2004< Dragster
Við vildum helst fara í OF en erum til í að skoða 8 eða 9 sek.flokkinn og brakketið líka.
Og sandspyrnu
Svo þarf eithvað að skoða þetta 4 bíla bull, það á ekki að refsa þeim sem eru duglegir að mæta en svo vantar alltaf einn til að keppni sé haldin.
Þegar tveir koma saman, þá er komin keppni.
Svenni Turbo:
Ég mæti en flokkurinn er óljós.
Corvett C4
BBC 496 Twin turbo
kveðja Sveinbjörn Ingi Guðmundsson
427Chevy:
Ég vill keppa í OF.
Grétar Jónsson
Dragster 350 SBC N/A
Með kveðju og von um góða þáttöku.
Grétar J. 8)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version