Author Topic: Í hvaða flokk ætlar...NOTIÐ NÝRRI ÞRÁÐINN TIL AÐ SKRÁ YKKUR  (Read 6979 times)

Vefstjóri KK

  • Guest
Nú er mál að véla okkur saman og koma upp heilbrigðum keppnisflokkum fyrir næsta síson. Endilega að settu þitt nafn og á hvaða bíl þú keppir og hvaða flokk þig langar að keyra. Við getum komið okkur saman um að keyra flokka sem eru með fleiri en 4 bíla, athugið að keyra þarf flokk þrisvar til íslandsmeistara. Nóg er af reglum til að nota. Tala saman, félagar og komast að samkomulagi. Ég hef sjálfur hug á sekunduflokk þar sem flestir eru að keyra, það væri þá bísna hentugt að sem flestir væru á tíu sek.
Stigurh
Volvo krippa standard 454
Tíu sekunduflokk

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Í hvaða flokk ætlar...NOTIÐ NÝRRI ÞRÁÐINN TIL AÐ SKRÁ YKKUR
« Reply #1 on: February 01, 2005, 18:53:50 »
Hvernig væri það, væri ekki sniðugt að keyra þessa sekúnduflokka á pro tree svona til þess að auka samkeppnina?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Í hvaða flokk ætlar...NOTIÐ NÝRRI ÞRÁÐINN TIL AÐ SKRÁ YKKUR
« Reply #2 on: February 01, 2005, 19:20:52 »
Ég ætla í SE ef það fást félagar til að keyra þar,annars fer ég í Pro Street með stóru strákunum.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Helgi 454

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Helgi Camaro og Kári Dragster
« Reply #3 on: February 02, 2005, 00:01:44 »
Helst viljum við vera í OF ef næg þáttaka fæst.

Kv. Helgi

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Í hvaða flokk ætlar...NOTIÐ NÝRRI ÞRÁÐINN TIL AÐ SKRÁ YKKUR
« Reply #4 on: February 02, 2005, 00:29:27 »
Ég er að spá í SE eða gt eða mild street.Fer bara eftir þáttöku.K.v Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Flokksbundnir
« Reply #5 on: February 02, 2005, 08:30:21 »
Hæ.

   OF fyrir mig takk.  Nú eða bracket eða .........   Og svo sandur.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Flokkar
« Reply #6 on: February 02, 2005, 11:13:08 »
8,90 eða 9,90 eða 10,90 eða Pro Street eða gamli góði GF flokkurinn sem heillar nú mest, þannig er það nú í pottinum.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Í hvaða flokk ætlar...NOTIÐ NÝRRI ÞRÁÐINN TIL AÐ SKRÁ YKKUR
« Reply #7 on: February 02, 2005, 19:54:02 »
OF-flokk fyrir mig. Sandspyrnukeppni væri góð líka.
Vega 540 cid+NOS
Gretar Franksson
Gretar Franksson.

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Í hvaða flokk ætlar...NOTIÐ NÝRRI ÞRÁÐINN TIL AÐ SKRÁ YKKUR
« Reply #8 on: February 02, 2005, 21:45:21 »
í hvaða flokk fer ég á standart SS camaro ??

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
GT flokkur
« Reply #9 on: February 02, 2005, 21:53:31 »
Quote from: "MrManiac"
í hvaða flokk fer ég á standart SS camaro ??


Þú ættir að fara í GT flokk og keppa með okkur litlu strákunum :D

Kv. Nóni (litli)
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Í hvaða flokk ætlar...NOTIÐ NÝRRI ÞRÁÐINN TIL AÐ SKRÁ YKKUR
« Reply #10 on: February 02, 2005, 22:39:22 »
Ég verð með þessum litlu strákum í GT því ég er svo ungur :D
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Í hvaða flokk ætlar...NOTIÐ NÝRRI ÞRÁÐINN TIL AÐ SKRÁ YKKUR
« Reply #11 on: February 02, 2005, 22:53:39 »
Ætla að reyna að keyra eitthvað í sumar, veit ekki með flokk (svo mikið úr að velja) :o   ef veður leyfir, ekki má gleyma því :evil:  :evil:  :evil:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Í hvaða flokk ætlar...NOTIÐ NÝRRI ÞRÁÐINN TIL AÐ SKRÁ YKKUR
« Reply #12 on: February 03, 2005, 10:05:25 »
OF-Flokkur fyrir mig. Sandspyrnukeppni nr 1.2.3.

Willys 540 cid + Blower + Alcah.
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Í hvaða flokk ætlar...NOTIÐ NÝRRI ÞRÁÐINN TIL AÐ SKRÁ YKKUR
« Reply #13 on: February 03, 2005, 11:44:28 »
OF fyrir mig takk
dragster 355 blown small block chevy.

Dr aggi
ON ALKY RACING TEAM
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Mc eða?
« Reply #14 on: February 03, 2005, 16:00:22 »
Ég keppi í Mc eða 11 eitthvað :)  
Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Í hvaða flokk ætlar...NOTIÐ NÝRRI ÞRÁÐINN TIL AÐ SKRÁ YKKUR
« Reply #15 on: February 03, 2005, 17:14:47 »
ég verð i GT flokki
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Benni

  • In the pit
  • **
  • Posts: 51
    • View Profile
Í hvaða flokk ætlar...NOTIÐ NÝRRI ÞRÁÐINN TIL AÐ SKRÁ YKKUR
« Reply #16 on: February 03, 2005, 22:22:37 »
GF fyrir mig, en 4 bílar lágmark...! það verður erfið fæðing..........og svo nokkrir sandar til að halda Lettanum liðugum....

       Benni Eiriks

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Í hvaða flokk ætlar...NOTIÐ NÝRRI ÞRÁÐINN TIL AÐ SKRÁ YKKUR
« Reply #17 on: February 04, 2005, 13:37:00 »
Er þetta bara bíla kvartmíluklúbbur,?Er ekki réttara að spurja hverjir ætli að keppa & hvaða tæki menn verði á.ekki alltaf að tala bara um bíla,eða ætlar þetta alltaf að vera eins hvernig stjórnin hugar að mótorhjólonum. 8)  :lol:  :?:
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline 1000cc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Í hvaða flokk ætlar...NOTIÐ NÝRRI ÞRÁÐINN TIL AÐ SKRÁ YKKUR
« Reply #18 on: February 04, 2005, 13:41:55 »
verð kanski með í 1000, bara spurning á hverju maður mætir,  en pottþétt 1000,kemur í ljós  8)  8)  :twisted:
Ólafur Friðrik Harðarson
olafurfh@internet.is
Yamaha R6 1/4 10.187@136.52
Yamaha R1 1/4 9.220@148.51  1/8 5.956@121.30
King of the street 2011

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Mótorhjól eru meiriháttar tæki
« Reply #19 on: February 04, 2005, 17:35:17 »
Það er flokkað eftir stærð hjóla. Þá er bara að segja að þú komir á hjóli. Ef það er eitthvað sérstakt sem þarf að gera fyrir hjólamann er ég allur af vilja gerður til að leysa úr þeim vanda, ef það er eitthvað mjög sérstakt sendu mér PM eða bara bjalla í mig. Þetta er mjög góð ábending hjá þér, annar þráður verður stofnaður í hvelli.
stigurh 8926764