Author Topic: 305 any good ?  (Read 10053 times)

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
305 any good ?
« on: February 01, 2005, 00:49:43 »
jæja góða kvöldið, núna var ég að eignast Chevy caprice classic ´79 305 vél, keyrð 160 eitthvað þús frá upphafi, mín spurning er hvað á ég að gera sambandi við afl ?

núna er ég ekki mjög vitur sambandi við v8 vélar, þar sem það er gríðarlegiir valmöguleikar.

ætti ég að fá mér 350 og þá þarf ég væntanlega að fá mér 350TH trans eða eitthvað svoleiðis ?

eða ætti ég að fá mér bara nýtt púst (er eitthvað ónýtt) , flækjur og hvað meira ... blöndung osfr ?

einhver ráð/tips eru vel þegin takk

ps. er hægt að fá Cragar SS felgur hérna á landi ?

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
Caprice Classic
« Reply #1 on: February 01, 2005, 00:56:40 »
Ég var líka að skoða svona bíl og langar að vita hvað þeir eru þungir?

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
305 any good ?
« Reply #2 on: February 01, 2005, 00:59:39 »
ehh, veit ekki ;) skal pósta því um leið og ég veit það

edit: held að hann sé 1600-1900

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
305 any good ?
« Reply #3 on: February 01, 2005, 01:15:21 »
Ég hef leitað útum allt en aldrei séð sömu töluna tvisvar, ég hef séð 1100, 1300, 1600, 1900, 2100, 2200 ekki mikið að marka það

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
305 any good ?
« Reply #4 on: February 01, 2005, 16:47:35 »
engin með smá tips ? ;)

Vefstjóri KK

  • Guest
Þyngd
« Reply #5 on: February 01, 2005, 17:39:21 »
Farðu niður á bryggju og skelltu kagganum á vigt. Ergo málið leyst. Það er lítið að marka uppgefnar tölur þegar það eru 50 kg af ryðvörn neðan á bílnum og 150kg af olíu og sandi. Muna að taka sementspokan úr skottinu, hann er þarna úti í horni hjá Daihatsu bílnum
stigurh

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
305 any good ?
« Reply #6 on: February 01, 2005, 18:05:20 »
:?:  ... ok

btw, er einhver með ráð fyrir því að geymirinn hleður sig ekki  :cry:

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
305 any good ?
« Reply #7 on: February 01, 2005, 18:12:56 »
slök reim? ónýtur altinator ? eða bara geymirinn lélegur
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
305 any good ?
« Reply #8 on: February 02, 2005, 08:57:41 »
hehe Vilmar þú ert ótrúlegur! Til að komast að því hvort að geymirinn sé ónýtur myndi ég hlaða hann með hleðslutæki ekki í bílnum og ef hann heldur ekki hleðslu í því myndi ég fá mér annan! Ég held að það þurfi að vera helvíti slök reim til að snúa ekki alternator......  :roll:
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
305 any good ?
« Reply #9 on: February 02, 2005, 12:17:56 »
Vantar ekki bara afl til að snúa alternatornum? Þetta er nú bara 305 :lol:

Byrjaðu á því að athuga mælaborðsperuna fyrir hleðsluviðvörunina, margir alternatorar hlaða ekki ef að hún er sprungin eða ótengd :!:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
305 any good ?
« Reply #10 on: February 02, 2005, 16:08:40 »
takk fyrir svörin, reimin er nokkuð strekkt, og peran í mælaborðinu :? ég sé bara 1 rautt ljós sem logar og það er mynd af rafgeymi :D, get komið með honum í gang með startköpplum í hvert skipti en það dugar ekkert svaka, ætla að láta pabba fara með geyminn í vinnuna og hlaða hann ....

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
305 any good ?
« Reply #11 on: February 02, 2005, 18:17:12 »
305 er enginn svaka powermaskína

Þetta eru 5 lítrar en einhvern veginn finnst mér þetta vera slappari 5,0 lítrar en ford 5,0. Leiðréttið mig ef ég er að fara með rangt mál

Þetta er sama block og 5,7 (350) þannig að það er lítið mál að skipta á milli hvort sem það er öll vélin eða partar á milli véla
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
305 any good ?
« Reply #12 on: February 02, 2005, 19:23:00 »
sambandi með hleðsluna, þá eru allar líkur á því að altanatorinn sé bilaður, kolin búin í altanatornum eða eitthvað í þá áttina.
Kristján Hafliðason

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
305 any good ?
« Reply #13 on: February 06, 2005, 21:23:47 »
sælir,,, ef þetta er ac delco, þá er dióðu brú sem er gjörn á að fara, :cry: hún er bara skrúuð í en ekki lóðuð í held ég  :? hún kostar 3.500 kr,  :lol: nú svo er bara að hreinsa hann vel, og ný kol, og passa að anker hjól séu góð,  :wink: PS svo nátúrulega allar tengingar kvBk  8)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
305 any good ?
« Reply #14 on: February 06, 2005, 22:30:09 »
hmmm brynjar þetta er svona delco stendur það allavega á altenatornum .... get ég ekki bara keypt einhvern nýjan eða endurbyggðan altenator ??

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
305 any good ?
« Reply #15 on: February 09, 2005, 08:02:42 »
jú þú getur það öruglega, en það er betra að gera þennan upp, sem þú ert með, það þarf ekki að kosta svo mikið  :wink: en svo getur tórinn verið það illa farinn að það borgi sig ekki að laga hann, farðu með tórinn á verkstæði sem sér hæfa sig í svona löguðu, og láttu þá mæla kvikindið  :wink: kv,BK  :P
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
305 any good ?
« Reply #16 on: February 09, 2005, 19:47:26 »
Quote from: "siggik"
hmmm brynjar þetta er svona delco stendur það allavega á altenatornum .... get ég ekki bara keypt einhvern nýjan eða endurbyggðan altenator ??



bara rífa kvikindið í sundur, pæla smá,laga og skrúa saman og ef hann virkar ekki þá er bara að endurtaka leikinn aftur og aftur þangað til þetta virkar þetta er eina leiðin til að haldast í þessu sporti nema þú eigir þeimun þykkari buddu og svo læriru fullt af þessu :roll:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
305 any good ?
« Reply #17 on: February 09, 2005, 21:33:44 »
Quote from: "Kiddicamaro"
Quote from: "siggik"
hmmm brynjar þetta er svona delco stendur það allavega á altenatornum .... get ég ekki bara keypt einhvern nýjan eða endurbyggðan altenator ??



bara rífa kvikindið í sundur, pæla smá,laga og skrúa saman og ef hann virkar ekki þá er bara að endurtaka leikinn aftur og aftur þangað til þetta virkar þetta er eina leiðin til að haldast í þessu sporti nema þú eigir þeimun þykkari buddu og svo læriru fullt af þessu :roll:


AMEN þvílík sannindi
Agnar Áskelsson
6969468

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
305 any good ?
« Reply #18 on: February 09, 2005, 23:06:01 »
takk fyrir hjálpina strákar en þetta er sennilega startpungurinn :/ vonum það allavega

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
305 any good ?
« Reply #19 on: February 15, 2005, 16:58:29 »
en hvernig er það, er með þessa 305 vél, og getur verið að ég láti hana í nýjan bíl, .... varað hugsa umað checka á Edelbrock RPM performance pakka, semsagt kaupa, hedd,blöndung og allt þetta í sona pakka, frá sennilega summit, ... eða ætti ég bara kaupa heila vél hérna heima til að kreista meira en 130hp útúr þessu ?

og svona er listinn gerður frá summit ...

Part #     Item     Price
EDL-1400
   Edelbrock Performer Carburetors    
      $265.95    
   
EDL-2101
   Edelbrock Performer Intake Manifolds    
      $114.95    
   
EDL-2102
   Edelbrock Performer-Plus Cam and Lifter Kits    
      $117.88    
   
EDL-4248
   Edelbrock Elite Series Aluminum Valve Covers    
      $71.95    
   
EDL-5802
   Edelbrock Sure Seat Valve Springs    
      $41.95    
   
EDL-5894
   Edelbrock Sure Seat Valve Spring Kits    
      $79.95    
   
EDL-60759
   Edelbrock Performer/Performer RPM Street Cylinder Heads    
      $529.50    
   
EDL-7800
   Edelbrock Performer-Link True Rolling Timing Chain Sets    
      $45.95    
   
EDL-7890
   Edelbrock Accu-Drive Gear Drives    
      $159.95    
   
EDL-8810
   Edelbrock Victor Series Mechanical Water Pumps    
      $159.88

soldið ílla sett upp en þeið skiljið þetta, er eitthvað sem vantar eða ætti ekki að vera ?, öll input þegin þar sem ég hef ekkert verið að vesenast í þessu  :?  þetta er um 100 þús kall, síðan shipping og tollur væntanlega ..

ps. er ekki viss hvort að ég þurfi 2x cylender heads, þeas ég er ekki viss hvort þetta er bara 1 hedd eða par, getur einhver svarað því, því þá hækkar kostnaðurinn mu 500+ dollara  :(