Author Topic: kvartmiluleikur - Bara skemtilegur  (Read 3397 times)

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
kvartmiluleikur - Bara skemtilegur
« on: May 19, 2005, 19:33:03 »
http://www.rpmworld.com/game.php?rep=1162&team=Team+Camaro.com

ég er búin leika mér mikið í þessum leik hann er fyrir alla drag race aðdáendur ..þú er kelling ef þú prufar hann ekki...

hérna er smá sýnirshorn úr leiknum..
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
kvartmiluleikur - Bara skemtilegur
« Reply #1 on: August 30, 2005, 00:44:31 »
helvíti er þetta gaman marr
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hann er flottur
« Reply #2 on: September 09, 2005, 14:34:21 »
þessi leikur eru Góður, það er ekkert joke - þetta er fyrir DRACRACE aðdáendur.....
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
kvartmiluleikur - Bara skemtilegur
« Reply #3 on: September 09, 2005, 17:29:17 »
tja ekki alveg.. ekki hægt að mixa vélar á milli tegunda né gírkassa.

annars er þetta fínt fyrir nýliðana sem vilja prófa að segja 454 í orginal 350 kagga

annars finnst mér helsti ókostur að þessi mix mín vilja ekki save-ast svo ég þarf alltaf að setja vél+skiptingu+kerfi í áður en ég fer að keyra , annars fínt að fá dragster + fágæta bíla á 100 usd :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857