Author Topic: Hjálp með 360..  (Read 1705 times)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Hjálp með 360..
« on: January 29, 2005, 15:20:00 »
Nú er svo komið að ég var að smíða vél í raminn og er í smá vandræðum.

Það er 360 med c.a. 11:1 þjöppu, 292° hydrolic rúlluás, frekar rpm legt single plane waiand milli hedd og 750? holley.

Það gengur heldur illa að fá góðann lausagang og almennilega vinnslu í hann.. spurning hvort það sé bara eðlilegt, en ef ekki hvað væri þá hægt að gera.
Kveikjan er í 10° í lausagangi og fítir sér um 20° á gjöfinni. Bensínþrístingur er 5-7 psi og blöndungurinn virðist virka rétt.

Svo er ég lika í vandræðum með ofhitun.. búinn ad taka vatnslásinn úr, festa kúplinguna á viftunni og fá mér nýjann vatnskassatappa en ekkert virdist duga.. mér finnst nú heldur hæpið að orginal 318 vatnskassinn sé bara ekki ad duga..

Öll góð ráð væru vel þegin.
Takk.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
HJÁLP spekingar
« Reply #1 on: February 04, 2005, 00:01:53 »
nú er svosem kominn einhver gangur... en nú er svo komið að það fara alltaf að heirast háir smellir þegar hann er búinn að ganga í einhvern tíma og það er eins og heddin og milliheddið fái ekki kælingu.

það síður á honum eftir að maður drepur á þó það sjáist ekki mykill hiti á mæli og þegar hann er orðinn svona heitur þá dregst efri hosan og vatnskassinn sjálfur saman þegar maður gefur honum... við erum að tala um það að kassinn lækkar um sentimeter!! ?????

ég var að spá hvort það gæti verið einhver tappi í heddi eða milliheddi sem gæti orsakað þetta.. btw. það er enginn vatnslás í henni.

vélin og heddin eru árg 92 en milliheddið er aftermarket.. eflaust hannað á eldri vél.. er einhver munur á vatnsgöngum í gömlu og nýju vélunum?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is