Author Topic: 350LT1 ofaní 6cyl camma?  (Read 12596 times)

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« on: January 28, 2005, 16:15:45 »
þarf maður ekki að skipta um allt rafkerfið?
ég er að spá í að kaupa mér camaro rs árgerð 1990  hann er með 3,2litra motor inspíttann.
þarf ég ekki að skipta allavegana um tölvuna í bílnum eða plöggast þetta allt saman? :oops:
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #1 on: January 28, 2005, 16:56:53 »
Þarft að nota rafkerfið úr LT1 bílnum.  Það eru mjög góðar leiðbeiningar á www.thirdgen.org
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #2 on: January 28, 2005, 18:58:45 »
takk fyrir þetta :D
en ég veit ekki hvort ég nenni að standa í þessu öllu fyrst ég er að drulla á mig með þetta blessaða trans am dót mitt
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #3 on: January 29, 2005, 18:00:08 »
hehe.. ég er vonand buinn að selja trans am þannig að kannski maður láti verða að þessu ;) 350LT1 oní cammann
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline old and good

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
jamms
« Reply #4 on: February 02, 2005, 23:19:44 »
það er mun auðveldara að setja bara blöndungs vél í þetta. það er öruglega þónokkur vinna að setja lt1 ofaní 3gen bíl þó það sé alveg hægt allavega þarf lítið sem ekkert að breyta þar sem þetta er sama grindin
Bjarni - 6638508.
Trans Am 99'
KTM 250 02'

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Re: jamms
« Reply #5 on: February 02, 2005, 23:53:22 »
Quote from: "old and good"
það er mun auðveldara að setja bara blöndungs vél í þetta. það er öruglega þónokkur vinna að setja lt1 ofaní 3gen bíl þó það sé alveg hægt allavega þarf lítið sem ekkert að breyta þar sem þetta er sama grindin

já en hvað með rafkerfið?

plöggast ekki rafkefi úr 4gen beynt yfir :D
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Gizmo

  • Guest
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #6 on: February 02, 2005, 23:58:10 »
Borgar svona vesen sig ?  Er ekki bara betra að kaupa aðeins dýrari og betur búinn bíl með vél sem þú ert sáttur við ?

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: jamms
« Reply #7 on: February 03, 2005, 09:16:03 »
Quote from: "Fannar"
Quote from: "old and good"
það er mun auðveldara að setja bara blöndungs vél í þetta. það er öruglega þónokkur vinna að setja lt1 ofaní 3gen bíl þó það sé alveg hægt allavega þarf lítið sem ekkert að breyta þar sem þetta er sama grindin

já en hvað með rafkerfið?

plöggast ekki rafkefi úr 4gen beynt yfir :D


Þú getur ekki notað sömu tengin, en vírarnir eiga að liggja á svipaða staði.  Á www.thirdgen.org eru leiðbeiningar um hvert hvaða vír á að liggja.  Eins og er liggur sú síða niðri vegna einhverja tæknimála, en þetta er besta upplýsingaveita fyrir okkur 3rd gen kallana :)

Það er nokkur vinna að setja LT1 ofan í 3rd gen.  Kostnaður er ekkert óheyrilegur en þú ættir að geta fengið LT1 fyrir ca $1500 á ebay.  

En áður en þú gerir nokkuð þá skalltu lesa þér til á www.thirdgen.org, þar eru þó nokkrir búnir að gera þetta (óþarfi að finna upp hjólið).

En einfaldari leið er náttúrulega 350 eða 400 með blöndung, það passar beint yfir  8)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #8 on: February 03, 2005, 11:59:49 »
einhverntíma var mér sagt að það væri best að fá rafkerfi úr lt1 caprice ef maður ætlaði að setja lt1 í 3 kynslóðar boddy
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Blaze

  • In the pit
  • **
  • Posts: 51
    • View Profile
The easy way out
« Reply #9 on: February 04, 2005, 00:10:50 »

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #10 on: February 04, 2005, 19:18:34 »
Getur varla verið svo flókið fyrst að þessi skellti LS-1 í mini van  :lol:

http://www.ilovesleepers.20m.com/photo.html
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #11 on: February 04, 2005, 20:13:05 »
Quote from: "Gizmo"
Borgar svona vesen sig ?  Er ekki bara betra að kaupa aðeins dýrari og betur búinn bíl með vél sem þú ert sáttur við ?

já... felagi minn átti nu Firebird formula árgerð 1988 sem var með 350LT1 :D það var sprækur bíll, numerið á honum er TK-370, vitiði hvað varð um þann bíl? svartur á litinn. voða fallegur, eða var það svona..

en maður veit aldrei hvað maður gerir.. ég er hættur við að selja transann þar sem það uppgvötaðist að þétti kantarnir sem er 5cm lengri en sjálfar lugurnar smellpassar ef maður dregur hann aðeins saman. og treður honum í hehe :D
og líka að þegar ég setti bílinn í gang og svona um daginn þá fékk ég léttann sting í brjóstið og sá bara að ég ætti bara að eiga kvikindið..
og ég þarf víst að bíða aðeins lengur eftir þessum camma :(
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline chevy54

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #12 on: February 04, 2005, 20:17:19 »
það er einn 88 firebird með lt1 sem er staðsettur á flúðum!
Keðja Jói

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #13 on: February 04, 2005, 23:02:42 »
Eru þið vinirnir ekki að rugla saman 350 LT1 á L98 vélunum....... þarf aðeins meira en slípirokk og slaghamar í LT1  swap :shock:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #14 on: February 05, 2005, 09:48:14 »
Það er búið að setja helling af LT1 vélum ofan í 3rd gen í stóra landinu.

Meðal annars þá er hérna þráður sem heitir "LT1 Wiring for dummies"

http://thirdgen.org/techbb2/showthread.php?s=&threadid=176800

Svo er mjög góður þráður sem heitir "About LS1, LT1, TPI and swaps in general"

http://thirdgen.org/techbb2/showthread.php?s=&threadid=84423
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline vignir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #15 on: February 05, 2005, 13:07:02 »
það er lika buið að setja lt1 oní 3 gen trans am hér á egilsstöðum
Speed kills, Be safe, Drive a Honda

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #16 on: February 05, 2005, 18:46:14 »
myndir og uppl.???
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline vignir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #17 on: February 05, 2005, 21:07:44 »
hann á að fara á götuna í sumar veit svosum ekki mikið en eg talaði við eigandan um daginn og hann sagðu að hann væri að verð tilbúinn
Speed kills, Be safe, Drive a Honda

Offline vignir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #18 on: February 06, 2005, 05:07:12 »
nei það er camaro þetta er hvítur trans am sem er í skúr út í sveit
Speed kills, Be safe, Drive a Honda

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
350LT1 ofaní 6cyl camma?
« Reply #19 on: February 06, 2005, 15:05:54 »
Quote from: "chevy54"
það er einn 88 firebird með lt1 sem er staðsettur á flúðum!


það er sami bíllinn ;) ég komst að því í gær ;)
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is