Kvartmílan > Almennt Spjall

Kvartmílan í sumar

<< < (4/5) > >>

lubricunt:
Ég er bara að spá í að reyna að koma mér suður og horfa á eitt stykki keppni.

Jafnvel fleiri  8)

ND4SPD:

--- Quote from: "Einar K. Möller" ---Datt svona í hug að taka púlsinn á mönnum (bjartsýnn á svörin að vísu) og sjá hverjir ætluðu sér að keppa í ár og hvað þeir hefðu uppá að bjóða?
--- End quote ---


Ætla að keppa í sumar annaðhvort á 1996 Corvette Coupe LT4 6 gíra beinbíttað.
Eða á minni 2002 Corvette Coupe LS1 ssk. Kannski marr prufi bara báðar!
ps. hvað má breyta miklu án þess að fara í flokk breyttra bíla ?  :?

Racer:

--- Quote from: "mystic" ---Ég er bara að spá í að reyna að koma mér suður og horfa á eitt stykki keppni.

Jafnvel fleiri  8)
--- End quote ---


hvaða hvaða.. mæta á accent í keppni ;) , kostar... uhh *ég er orðinn gamall og man fátt* eitthvað um 6-13 þús nýtt turbo manifold í umboðinu og ég skal lána þér T3 túrbínu :D , annars er ekki enn accent í kringum þig 8)

life aint fun if you cant go fast.. airplane work for most people , we choose dragracing ;)

RA:
Mæti á MB 190D í fyrstu keppni og smóka ykkur alla................. :mrgreen:

Vefstjóri KK:
Tíu til í reis!! Í Hvaða flokk á að keppa?
Ég kem með Volvo 454 og er til í að keppa við alla. Líka Frikka þó ég sé hræddur við alla steikjara. , Er eiginlega á því að fara í sekunduflokk þar sem flestir eru keppendur, því ég er svo mikið fyrir ökuleikni. Nú er lag að rotta okkur saman í flokka. Ekki koma og skrá sig í keppni og spyrja " í hvaða flokk fer ég með breittan Trabant 3.0L DOHC dual turbo og nítró " .... Það eru nokkrir flokkar, bara velja einn sem þinn bíll passar í. ATH að nú þarf ekki veltiboga í bíl fyrr enn í 11.49 sek.
stigurh

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version