Kvartmílan > Almennt Spjall
Bel Air myndir
bel air 59:
Talandi um CHEVROLET þá var auglýsing í laugardagsfréttablaðinu um 58 IMPALA 2 dyra hardtop sem þarfnast uppgerðar.Giska á að þarna sé Siglufjarðarbíllinn mættur.Nú þarf bara einhver góður maður með tíma aðstöðu og peninga að taka sig saman í andlitinu og ná þessum bíl.Það er erfitt að finna flottara body 8)
Moli:
--- Quote from: "www.visir.is" ---
Chevrolet Impala. 2ja dyra, hardtop, árg. '58, þarfnast uppgerðar. Tilboð óskast. Uppl. í s. 849 1839
--- End quote ---
Hér er einn til sölu!
http://www.classicdreamcars.com/58blackchevyimp.html
Virkilega fallegir bílar í alla staði!
Lumar einhver á mynd af umræddum Siglufjarðarbíl?
Ásgeir Y.:
sko ef það er einhver bíll sem mig hefur dreymt um í mínum blautustu draumum þá er það '58 impala... djöfull er þetta vel heppnaður bíll... :)
vignir:
þessi er hér fýrir austan
Siggi H:
sveinn gamli sparisjóðs stjóri á þessa impölu. hún er '59 módelið og keyrð aðeins 60-70þús mílur frá upphafi og er enþá alveg orginal og óuppgerð í toppstandi. búið að sprauta hana einu sinni og búið. alveg glæsilegur gripur
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version