Kvartmílan > Almennt Spjall
Bel Air myndir
Anton Ólafsson:
Nei Ottó þetta er bíllinn sem fékk númmerið Ó512, hann er síðast þegar ég vissi fyrir austan. Ó500 2door Var seldur úr landi.
bel air 59:
Sigurjón var fyrst með þennan 4 dyra með nr Ó 500 hann seldi síðan mági sínum þann bíl (Ef ég man þetta rétt) sem svo selur hann úr Ólafsfirði.Ó 500 2 dyra sem sennilega er einn af frægustu fornbílum sem verið hafa á landinu og þá vegna óhemju umfangsmiklar og vandaðrar uppgerðar sem tók ótrúlega stuttan tíma,en þeir byrjuðu að mig minnir í byrjun Apríl og bílnum var ekið á bílasýninuna 17 Júni sama ár.Það stóð reyndar svo tæpt að þeir voru að skrúfa innréttinguna í bílinn á leiðinni til Akureyrar.Sá bíll lenti síðar hjá bílasafnara í Færeyjum en er samkvæmt mínum síðustu heimildum kominn til Danmerkur.
P.S Homer skiptu um augnlækni það er ekkert til flottara en 50´s CHEVY
Chevy Bel Air:
Hér er mynd af 2 dyra bílnum. (chevrolet bel air 1957). Sem að þið eruð að tala um. Þenna bíl gerði sigrjón í Ólafsfirði upp 1986 á 3 mánuðum. Síðan eignaðist Magnús Sveinsson bílinn. Þessi bíll er að mínu mati einn sá flottasti sem ég hef séð. Beggi það er rétt hjá þér síðast þegar ég vissi var bíllinn í danmörku
Bannaður:
Þetta eru nátturulega bara tæki til að sitja í með driver og góða flösku, verst að mig vantaði bara flöskuna þegar ég sat síðast í hjá þér Arnar :mrgreen:
Chevy Bel Air:
Já þig vantaði flöskuna en þú varst nú samt ekki alveg edrú. :)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version