Author Topic: Volvo 244 DL 1981  (Read 1419 times)

Offline Corky

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Volvo 244 DL 1981
« on: January 26, 2005, 14:48:19 »
Er að hugsa um að selja gamla Volvoinn minn ef ég fæ ásættanlegt verð fyrir hann. 2.1 vél með blöndungi, 107 hp, 4 gíra bsk, ekinn 202 þús km. Vel með farinn bíll í góðu lagi. Skoðaður 05 síðastliðinn október án ath.semda og hefur farið síðustu 5 skipti í gegnum skoðun án ath.semda. Græjur geta fylgt með, Pionner spilari, 2x220W Pioneer og 2x100 Pioneer hátalarar. Nagladekk eru undir honum sem eru 2 ára og eru þokkaleg og svo á ég 2 BFGoogrich sumardekk og eitt af annari tegund sem ég læt með. Ef einhvern vantar eða veit um einhvern sem vantar virkilega góðan og traustan bíl er um að gera að láta heyra í sér.

Oddur
s:8673863







Oddur Pétursson

Volvo 960 3.0 1991
Volvo 244 DL 2.1 1981