Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Endilega póstið inn myndum af Corvettum á Íslandi
Moli:
það sem ég veit er að "PaMellan" er ekki til sölu, þegar bíllinn stóð fyrir utan hús í Funafoldinni fyrir 5-6 árum bankaði ég upp á hjá eigandanum og bauð honum staðgreiðslu fyrir bílinn á staðnum en hann kvað bílinn alls ekki vera til sölu, og að það stæði til að taka hann í gegn, gott og blessað með það, nema hvað það hefur ekki verið unnið handtak í bílnum síðan! :roll:
JHP:
Eigandinn er skráður hér sem Andri Corvette svo það ætti ekki að vera erfitt að komast að því hvort hann sé falur.
Árni Elfar:
--- Quote from: "nonni vett" ---Eigandinn er skráður hér sem Andri Corvette svo það ætti ekki að vera erfitt að komast að því hvort hann sé falur.
--- End quote ---
Á ekki pabbi Andra Vettuna? Þór réttingamaður í Hafnarfirði.
Anger:
--- Quote from: "nonni vett" ---Þessi stendur í Garðabæ,Ný innflutt ´93 að mér skilst.
--- End quote ---
Þessi bíll er ekki nýfluttur inn.. vinnuveitandinn minn á hana og á líka aðra bláa.. gamla man ekki hvaða módel. en þessi vetta situr bara þarna úti aldrei keyrð.
JHP:
--- Quote from: "Anger" ---
--- Quote from: "nonni vett" ---Þessi stendur í Garðabæ,Ný innflutt ´93 að mér skilst.
--- End quote ---
Þessi bíll er ekki nýfluttur inn.. vinnuveitandinn minn á hana og á líka aðra bláa.. gamla man ekki hvaða módel. en þessi vetta situr bara þarna úti aldrei keyrð.
--- End quote ---
Jæja og hvað heitir hann?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version