Kvartmílan > Almennt Spjall
Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
Marteinn:
--- Quote from: "Mustang Fan #1" ---Verður gaman að sjá þennan bíl þegar allt er komið líka gaman að það sé eithvað á bakvið útlitið ekki bara all-show og no-go
--- End quote ---
sammála :!:
sveri:
Síðan eru hérna myndir af nýju blingurunum :) Ég veit að þið komið til með að spyrja að þessu fljótlega þannig að ég svara því bara strax. Innribrettin koma ný þannig að þau verða ekki svona hvít. OG eins og þið sjáið td með ljósunum/stefnuljósum þá sést inn undir langleiðina inn að vatnskassa það er vegna þess að framstuðarinn er laus á bílnum á þessum myndum. Ég er að fara að skipta um knastás fljótlega þannig að ég ætla ekki að festa hann strax. Þannig að ef að þið sjáið eitthvað athugavert við þessar myndir þá á ég einfaldlega bara eftir að laga það :D
Ég keipti ekki stærri felgur vegna þess að ég er aðspá í annari fjöðrun undir bílinn og þegar/ef ég kaupi hana þá droppa ég bílnum um 2" og þá mega felgurnar ekki vera stærri upp á það að koma svona breiðum afturdekkjum undir :)
diddzon:
Settiru alvöru Xenon í hann ?
sveri:
ljósin hétu bara crystal clear. En ég setti einhverjar vafasamar perur í hann semað kostuðu 9000kr úti og eru með lifetime warranty
diddzon:
Þú ættir væntanlega að geta sett í hann alvöru Xenon (einsog er í flestum nýjum BMW, dýrari Benzum og svo Toyotu Avensis ef mér skjátlast ekki)
Ég held að þannig kit kosti um 60k, á víst að lýsa rosalega vel svo ekki sé minnst hvað þetta gefur bílnum mikið respect.
8)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version