Kvartmílan > Almennt Spjall
Mustang breitingar fyrir sumarið. update 12/2/05
sveri:
Jæja nú fer mustanginn allurað skríða saman hjá mér. Búið að mála allt og byrjað að raða saman.
Smá breitingalisti hérna með.
Black widow II body kit
Cobra R hood 3" rise
Cobra R felgur 9" framan 10,5" aftan.
Dekk 235/45/17 framan og 315/35/17 aftan.
Crystal clear framljós og stefnuljós
Alteszza afturljós.
Electric blue teppi í bílinn
Afturbekkur úr 2001 Cobra (svart leður)
Körfustólar framí (svart og blátt leður)
Hvít innrétting
Hvítir mælar
Allur bíllin hlóðeinangraður í tjörumottumm, inn í hurðum,ytrabyrði, gólf hliðar og toppur.
Chrome strutbar
3,73 drif
Vortech SQ2 blásari
Msd boost timing master
og allur bíllinn nýmálaður
og fullllllllllur bíll af græjum. Hérna eru nokkrar myndir.
chevy54:
svona ekta "ricerocket" :lol:
firebird400:
hvað er svona RICE við þetta :shock:
Jakob Jónh:
:) Sæll það verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér,hvenær á hann að verða tilbúinn hjá þér?
Kveðja Jakob.
sveri:
bíllinn verður kominn á númer aftur í fyrsta lagi í lok apríl eða þá bara þegar að snjórinn verður allur farinn. Blásarinn kemur eftir 4-6 vikur.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version