Author Topic: Nova á Akureyri  (Read 9960 times)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Nova á Akureyri
« on: January 10, 2005, 10:48:24 »
Sælir,,, langaði að setja inn myndir af nova 70.ss sem ég fékk 1989, og byrjaði að gera hana upp árið 2000. hér er hún  langt kominn fyrir málun  :) ég er búinn að endur smiða allt sem var ryðgað, svo sem skott,hurðir,gólf, framm bretti, ný afturbretti+skálar og fleyra svo er á leiðini að utan gúmmí og crome kvBK  :P
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Nova á Akureyri
« Reply #1 on: January 10, 2005, 12:51:54 »
Glæsilegt, það verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér.
Eitthvað kannast maður við þetta húdd 8)
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Nova á Akureyri
« Reply #2 on: January 10, 2005, 15:06:27 »
Hvaða litur var á þessum og hvaða vélbúnaður?
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Nova á Akureyri
« Reply #3 on: January 10, 2005, 22:40:55 »
:) Sæll Brynjar flottur bíll,hvernig litur verður á honum?og hvernig vél og skifting verður í honum?

Kveðjur bestar Jakob.
Jakob Jónharðs.

Offline narrus

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Nova á Akureyri
« Reply #4 on: January 11, 2005, 14:39:43 »
Hvað er/verður í honum, allar upplýsingar óskast.  :roll:

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Nova á Akureyri
« Reply #5 on: January 11, 2005, 16:43:06 »
Flott hjá þér Brynjar, er þetta bróðir þinn að skemma myndina þarna :)
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Nova á Akureyri
« Reply #6 on: January 11, 2005, 21:36:28 »
Sælir allir,,,  8)  það verður gamla góða 350 vélin  komin í 355, allt nítt i vél og búið að plana blokk líka,  :wink: það er 350 gir við, svo er  skiptirinn í gólfi  :shock: svo verður bólstrað allt svart með plusi, bíllinn verður dökk blár 3ja þátta litur með glæru  :wink: já húddið það er búið að fara fjandi hratt og bíllinn búinn að standa sig vel sem það var á  :lol: en nei maðurinn á myndini er sá sem þetta skrifar  :P  bróðirinn er við hliðina á mér í skúr okkar bræðra, með 56 lettann, svo er bara að hækka í góðri viðeigandi tónlist og dunda  :wink: set svo fleiri  myndir inn, vonandi verða menn ekki fyrir vonbrigðum með nova í jaaaa sumar  :D  takk fyrir góð viðbrögð kv Brynjar kr  :wink:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Nova á Akureyri
« Reply #7 on: January 14, 2005, 02:29:34 »
sigtryggur,,, bíllinn kom nýr ljósblár með kvítan topp,  :shock:  og 8 gata 350  :wink:  kv Bk 8)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Nova á Akureyri
« Reply #8 on: January 14, 2005, 09:47:36 »
Brynjar! Ég man ekki eftir að hafa séð SS novu í þessum litum sem þú talar um.Var þessi á stór Akureyrarsvæðinu eða hvar náðir þú annars í hann.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Nova á Akureyri
« Reply #9 on: January 15, 2005, 21:22:35 »
Sæll,, já bíllinn er búinn að vera mest á Akureyri  :wink: var upphaflega ljósblár með hvítann topp, síðan var hann málaður dökk blár, og svo gulur og þannnig var hann þegar ég sótti hann í eyjafjörðinn  :)  þessi bíll var hrikalega slæmur allt ryðgað  :lol: svo kom logsins mynd á kaggann  :wink:. svona var hann á litinn  :wink:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline durturinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Nova á Akureyri
« Reply #10 on: January 24, 2005, 12:36:37 »
JA HÉRNA HÉR ! Ég er búinn að kynna mér þessa SS Novu og eftir það veit ég að þetta er nær því að vera SS pulsa en SS Nova. Hins vegar er annað mál að það er engin skömm að því að gera þessa hluti til að fá lúkkið sem að SS bíllinn hefur. Það er líka hægt að setja GTI merki á 1.3 Corollu en hún verður ósköp lítið sprækari við það :)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Nova á Akureyri
« Reply #11 on: January 26, 2005, 23:30:26 »
JA HÉRNA góð ræða,,, þetta er að sjálfsögðu klónuð ss nova,  :shock: það eru bara ákveðin atriði sem ss nova er með, og þessi atriði eru ekki mörg  :wink: þetta ss dót er allt dót sem hægt er að skrúa í bíl sem er EKKI SS.Ef þetta dót er allt komið í bílinn þá er hann orðin það sama og ss ekki rétt  :twisted: það mun ekki angrar mig  neitt að aka þessari novu þó að hún hafi ekki verið ss þegar hún kom ný,  :wink: bíllinn verður alveg það sama og ss að innan sem utan hvað er þá málið  :lol: það fyrsta sem margir segja  þegar um ss bíil er að ræða, Þá  eru það þessi orð hann er með diska bremsur, jaaá þá er hann ss  :wink: ég vona að menn verði ekki fyrir vonbrigðum með þetta þó að maður breiti  novu í  ss. ss og ekki ss báðir flottir  :wink: gaman væri að heira í mönnum hér á spjallinu um þetta mál, ER ÞETTA SVONA MIKIÐ MÁL  :twisted: EN PYLSAN ER GÓÐ EN ÞAÐ ER 1,3 KOROLLA EKKI  :lol:  kv Brynjar kristjánsson.
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Nova á Akureyri
« Reply #12 on: January 27, 2005, 09:08:11 »
Sælir strákar! Ég segi fyrir minn hlut að ég er sammála Brynjari! Því að þetta er hans Nova og hann ræður hvað hann gerir við hana! Mér finnst þetta ekkert slæmt ef hann vill búa sér til SS Novu og þetta yrði auðvitað klón en hvað með það þetta liti alveg eins út og SS Nova og mér finnst fáránlegt að líkja þessu tvennu saman: Að breyta venjulegri Novu í SS Novu og að setja GTi merki á Corollu!
Ég var lika sammála Durtinum nema þetta með pylsuna og Corolluna! Það sem ég var semsagt sammála honum með er að það sé engin skömm að því að breyta Novu í SS Novu!
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Nova á Akureyri
« Reply #13 on: January 27, 2005, 22:19:43 »
sæll valur,,, mér finnst þessi orð hjá þér lýsa hvað gamall bíll er, það er mikið meira varið í að gera upp bíl sem maður er búinn að eiga lengi, og ef maður þekkir sögu bílsins, ég man eftir þessari novu mjög ungur,  :wink:  semsagt bíll sem skiptir mig máli, þetta er ekki bara einhver nova að utan  :?  það eru öruglega einhverjir sem  þekkja þetta, allir hafa sínar skoðanir á öllu, sama hvað það er  :roll: ég nenni ekki að henda þessari novu og kaupa aðra SS bara til að 2 til 3 aðilar séu sáttir VITI MENN ÉG ER MJÖG SÁTTUR  :lol: valur þakka þér þetta innlegg kv,Bk
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Nova á Akureyri
« Reply #14 on: January 28, 2005, 01:22:10 »
Brynjar nova þú mátt ekki taka svona bull inná þig svona menn eins og "durturinn" með eitt innlegg eru svokallaðir Íslandsmeistarar innanhús Þ.e geta allt undir nafnleynd en drulla upp á bak í eðlilegum samræðum, og að líkja þessu við corollu sannar að viðkomandi er á vitlausu spjalli!

p.s þetta verður snild postaðu inn myndum strax og þú getur væri gaman að fá að fylgjast með :!:
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline challenger70

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Nova á Akureyri
« Reply #15 on: January 28, 2005, 22:00:58 »
Mér sýnist á öllu að þetta sé skemmtilegt verkefni sem eigi eftir að lukkast vel.  Þú ert komin yfir þessa tímafreku ryðbætingarvinnu og nú byrjar skemmtilegi hlutinn þegar þú sérð allt smella saman.  Hvort að þetta sé orginal SS bíll eða ekki er í mínum huga ekki aðalmálið.  Þú getur vel klónað þennan bíl í SS og gert hann að jafngóðum bíl ef þú vilt, en allt kostar þetta tíma og peninga og gerist ekki á einni nóttu.  

Það verða alltaf einhverjar úrtöluraddir sama hvað maður gerir í bílauppgerð. Gerðu þetta bara vel og eins og þú ert sáttur við.  Settu endilega fleiri myndir inn á vefinn og leyfðu okkur að fylgast með hvernig verkinu miðar.  Vonandi sjáum við þig á götunni í sumar.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Nova á Akureyri
« Reply #16 on: January 29, 2005, 20:58:18 »
Sælir,,,, þakka innleggin, já núna er maður búinn að vera sveittur að boxera og slípa, bíllinn fer í málun í byrjun mars svo að maður er bara að skvera mótor og gír og gera klárt fyrir að setja ofaní, svo er búið að kaupa ný dekk og felgur dekkin eru 295-60-15 og 235-60-15 og felgur 8 og 10 hér eru svo fleiri myndir af uppgerð, svo sem, smíði á mælaborði og grunnun og kíttun og fleira, :wink: set svo fleiri myndir inn þegar hann fer í málun kv Bk OG SVO ALLIR AÐ BORÐA SS PYLSUR  :lol:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Nova á Akureyri
« Reply #17 on: January 30, 2005, 22:53:36 »
Quote from: "Jakob Jónh"
:) Sæll Brynjar flottur bíll,hvernig litur verður á honum?og hvernig vél og skifting verður í honum?

Kveðjur bestar Jakob.


Nettur Camaro hjá þér í avatarnum :shock:
En annars annað mál ! er þetta ofurritskoðaður spjallþráður eða hvað ?  :?
Veit ekki betur en að ég hafi verið að senda svar inná þennan þráð fyrr í kvöld, en nú er hann horfinn !  :?:

Ja maður bara spyr sig  :roll:
Mustang er málið !

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Nova á Akureyri
« Reply #18 on: January 30, 2005, 23:29:21 »
sæll, hvað sendirðu sem átti að hafa horfið  :roll: ég er ekki alveg með núna  :wink:  :?:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Nova á Akureyri
« Reply #19 on: January 30, 2005, 23:59:48 »
Quote from: "Brynjar Nova"
sæll, hvað sendirðu sem átti að hafa horfið  :roll: ég er ekki alveg með núna  :wink:  :?:


Ekki ég heldur  :?:
Ég svaraði hér fyrr í kvöld DURTINUM og bar undir hann nokkrar spurningar, ætlaði svo að tékka á svari og þá var bara búið að hreinsa allt saman út ????
Veit ekki meir en annars verður ganan að sjá útkomuna á bílnum hjá þér
Þetta verður nettur kaggi  :D
Mustang er málið !