Kvartmílan > Almennt Spjall
10 sec all motor Hondas!
Marteinn:
vá, má ekki tala um aðra bíla en ameriska
kvartmila er meira en american muscle cars
1600cc hondur virka fínt,
ég er með 1600cc honda civic crx ´91 og hann
er orginal 149,7hö og er 1010 kg og ég er að fara
14,5-14,9 á mílunni og ég er 110kg maður :wink:
ég stefni á að fara í háar 13sec næsta sumar.
ég fíla ameriska bíla, ég fíla hondur líka. það er magnað að
vera á kvartmílu bíl sem er 300+hö og snýst í 10.800rpm
og er bara 2100cc og fer 9.99 míluna og er 1600lbs
þið verðið að sjá meira en american muscle :wink:
með vinsemd og virðingu Marteinn.
Racer:
þetta eru bara fordómar eins og litlu dósakarlarnir eru að kvarta undan amerísku þetta og hitt ;)
Sumir hafa ekki enn játa að imprezur og saab sem mílutæki þó þessir sumir eru eitthvað að taka eftir að bílarnir eru að ná amerísku.
þarf bara eina eða fleiri 1600cc civic sem nær góðum tíma.
Crx-B16: ertu ekki með grindavíkur crx bodý-ið? (vélinn er orðinn önnur en þegar hann var þar þó ég heyrði að vélin sé VT vél sem er í.. hvar sem hún fannst)
firebird400:
--- Quote from: "Crx-B16" ---
ég er með 1600cc honda civic crx ´91 og hann
er orginal 149,7hö og er 1010 kg og ég er að fara
14,5-14,9 á mílunni og ég er 110kg maður :wink:
ég stefni á að fara í háar 13sec næsta sumar.
--- End quote ---
Ertu ekki kominn með annann mótor, lækkar varla tímann með lakari vél
Marteinn:
--- Quote from: "Racer" ---þetta eru bara fordómar eins og litlu dósakarlarnir eru að kvarta undan amerísku þetta og hitt ;)
Sumir hafa ekki enn játa að imprezur og saab sem mílutæki þó þessir sumir eru eitthvað að taka eftir að bílarnir eru að ná amerísku.
þarf bara eina eða fleiri 1600cc civic sem nær góðum tíma.
Crx-B16: ertu ekki með grindavíkur crx bodý-ið? (vélinn er orðinn önnur en þegar hann var þar þó ég heyrði að vélin sé VT vél sem er í.. hvar sem hún fannst)
--- End quote ---
þessi mótor sem er í mínum bíl er úr crx vt og vélin sem var í honum á
undan var lika crx vt og allt af henni er núna á minni og það var ekkert
buið að gera við innhald vélarinnar þegar ingi átti hann i grindavík :!:
þettta er alveg sami mótorinn, ingi er bara góður að keyra :!:
vélin sem er í mínum núna var í eigu inga í grindavík og hann
seldi tómó bræðrum hana og gaurinn sem lagaði minn bíl
keypti hana af þeim og setti í. þetta er alveg sami mótorinn!
ég á aðra b16 vél og er núna að setja ása,stimpla, flýwheel, flækjur og lsd í hann og kem að keppa næsta sumar :!:
ekki halda að bílinn sé eitthvað kraft minni núna, því hann er það ekki
skal leyfa ykkur að sitja í og finna snerpuna næsta sumar :wink:
D440:
Flottir ég er ánægður með þetta tjúna allt sama hvað það eru margir strokkar.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version