Kvartmílan > Almennt Spjall
10 sec all motor Hondas!
Nóni:
--- Quote from: "Chevelle71" ---Er þetta Rice spallið :roll: :roll:
--- End quote ---
Þetta sýnist mér nú vera um kvartmílu en ekki einhverja afdankaða ryðhauga eins og flestir hér vilja tala um.
Mr.Maniac, svona til gamans að þá get ég sagt þér að hann Marteinn kom nú allavega út á braut nokkrum sinnum í sumar og spyrnti, ég átti meira að segja timeslip þar sem hann fór á eitthvað um 14,8 þar sem ég spyrnti við hann. Hins vegar var þessi ferð upp á 14,2 hjá mér þannig að ég hélt ekkert sérstaklega upp á hann.
Kvartmílukveðja, Nóni
Racer:
hvort sem menn hafa eitthvað að sanna eða ekki þá BARA MÆTA :D
sportið deyr bara á endanum ef enginn mætir vegna þess þeir hafa ekkert að sanna og vilja bara vinna , greinilega skemmtunargildið dottið út hjá mörgum :roll:
ég mæti þó í götuspyrnuna á akureyri ´01 eða ´02 á 85 hö 1000 kg bíl og það var bara uppá spaugið.. vissi að ég átti lítinn séns.
siggik:
hehe racer ekki gera lítið úr 85hp bílnum :D
swiftinn minn er 100hp 730 ish kíló og er að gera það gott :)
vonandi verður hann tilbúinn fyrir míluna, sennilega seinnipart sumars
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version