Author Topic: Endurkoma Gto  (Read 5474 times)

Offline old and good

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
Endurkoma Gto
« on: January 02, 2005, 15:31:49 »
Hafið þig skoðað þessa bíla? að mínu mati er þetta bara með því besta sem hægt er að fá á milli 25-40þ $ um þessar mundir. tala nú ekki um stækkunina úr 5.7L 350hp vél yfir í 6.0L 400hp corvettu vél firir 2005 árið!

http://www.gto.com
Bjarni - 6638508.
Trans Am 99'
KTM 250 02'

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Endurkoma Gto
« Reply #1 on: January 02, 2005, 18:39:37 »
Þetta er svo '05 lookið......



8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Gummitz_

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
    • http://www.nohomepageatall.com
Endurkoma Gto
« Reply #2 on: January 02, 2005, 22:01:48 »
mér finnst þessir bílar svo endlaust ljótir að það nær ekki nokkri átt, en allt annað er mjög fínt
til sölu...
Bmw 735,
Toyota corolla gli liftbak
dodge dakota sport,

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Endurkoma Gto
« Reply #3 on: January 03, 2005, 02:36:25 »
ég dýrka þessa bíla. endalaust fallegir :D mig langar í GTO GT :D
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline diddzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Endurkoma Gto
« Reply #4 on: January 03, 2005, 03:57:33 »
Finnst þetta ekki flott.. Minnir of mikið á Chrysler Sebring.
Sigurður Eggert Halldóruson

Offline old and good

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
sf
« Reply #5 on: January 03, 2005, 10:47:07 »
Mér finst þetta mjög fallegir bílar þeir eru að mínu mati mun fágaðri heldur en gömlu f-bodyinn. og miðað við hvað er að gerast á bílamarkaðnum í USA þá finst mér þetta mjög gott bara!
Bjarni - 6638508.
Trans Am 99'
KTM 250 02'

Offline lubricunt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 167
    • View Profile
Endurkoma Gto
« Reply #6 on: January 03, 2005, 13:54:37 »
Quote from: "Gummitz_"
mér finnst þessir bílar svo endlaust ljótir að það nær ekki nokkri átt, en allt annað er mjög fínt


What?

Allir aðrir bílar þá?
Kalli Dóri

823-3381

Offline old and good

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
ad
« Reply #7 on: January 04, 2005, 15:46:31 »
Það er líka til annar tvíburabróðir Gto-sins hann  heitir holden og er frammleiddur í ástralíu (reyndar er gto líka frammleiddur í ástralíu) mér finst samt holden monaro aðeins flottari hann lítur aðeins öðruvísi út að innan og utan.

http://www.holden.com.au/www-holden/action/modeloverview?modelid=12001

og vill benda á GM ástralíu http://www.holden.com
og Hodlen special vehicle http://hsv.com.au
Bjarni - 6638508.
Trans Am 99'
KTM 250 02'

Offline Árni S.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Geggjaður
« Reply #8 on: January 04, 2005, 22:32:33 »
Þessi bíll er náttúrulega bara flottur og með góðum búnaði. Mér finnst þetta vera miklu verðugri arftaki f-body heldur en þessi SSR pickup. Annars er þetta náttúrulega bara Holden Monaro með pontiac merki og stýrið réttu megin, þeir komu ekki með þá til US fyrr en það var búið að fjalla um þá í bílablöðum ytra. Man til dæmis að ég las í HotRod fyrir einhverju síðan grein þar sem blaðamennirnir voru að missa sig yfir þessari græju og af hverju í fjandanum þessir bílar væru ekki komnir á götuna í US, stuttu seinna kom önnur grein þar sem sagt var frá því að verið væri að skoða málið af alvöru hjá GM.
Never mind the nameplate... Fast is fast!!!!!!
Technology is the replacement for displacement
Combine the two and you're in business!!!
Heimasíðan hjá kallinum

Offline old and good

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
Endurkoma Gto
« Reply #9 on: January 05, 2005, 10:46:51 »
ég las á hotrod að það hefði ekki verið firr en að einhver markaðsstjóri hjá gm hefði prófað bílin og fundist hann vera verðlegur arftaki gto og ákveðið að láta frammleiða hann firir bandaríkin.

það er þó hægt að gleðjast yfir því að holden hefur verið í hugleiðingum um að kaupa gömlu gm verksmiðjuna í kanada(þar sem f-body var frammleitt) og þeir gera nú ekki ljóta eða vélarvana bíla.
concept bílarnir lofa góðu eins og VT coupe
 

og ssx sem er 5.7L skrímsli og 4wd þar að auki


og torona tt36 vél sem er 3.6L og twin turbo og skilar litlum 380hp


hérna er commodore sem hefurverið lengi til sölu og er í raun opel omega með kitti og lítilli 5.7L vél
Bjarni - 6638508.
Trans Am 99'
KTM 250 02'

Offline camaroz28

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Endurkoma Gto
« Reply #10 on: January 07, 2005, 23:23:51 »
vitið þið einhvað um þennan er þetta bara hugmynda bíll eða hvað :?:

Offline diddzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Endurkoma Gto
« Reply #11 on: January 08, 2005, 00:18:25 »
Já, þessi er svalur.
Sigurður Eggert Halldóruson

Offline Gummitz_

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
    • http://www.nohomepageatall.com
Endurkoma Gto
« Reply #12 on: January 09, 2005, 20:19:02 »
það sem ég meina er að mér finnst útlitið á bílnum hræðilegt en allt annað finnst mér fínt við hann, þ.e.a.s  innréting, vél og drifbúnaður og annað
til sölu...
Bmw 735,
Toyota corolla gli liftbak
dodge dakota sport,

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Endurkoma Gto
« Reply #13 on: January 11, 2005, 15:23:59 »
Ég get nú ekki sagt að útlitið sé hræðilegt en vissulega er það dálítið "fjölskyldubílalegt" en þetta er geðveikt að innan og alls ekkert ljótt að utan þetta er bara eins og mjög sportlegur fjölskyldubíll og ekki skemmir nú kramið í þessu!
en það er eitt kjánalegt og það er að það lítur út fyrir að farþeginn eigi að setja í handbremsu!
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Endurkoma Gto
« Reply #14 on: January 11, 2005, 15:27:29 »
það er víst líka hægt að fá þá bláa að innan.........
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline old and good

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
Jammsí
« Reply #15 on: January 11, 2005, 16:36:10 »
Já það er satt mér finst þeir ekki vera sportlegir eins og f-bodyin en þeir eru alls ekki ljótir.... mér finst þeir vera að taka upp svolítið evrópskt útlit. en mér finst þeir á engan hátt vera ljótir. þeir eru í raun að gera svipaðan hlut og þeir gerðu með upprunalega gto-inn.

upprunalegi gto var í rauninni bara pontiac temptest sem var sportlegur fjöldskyldubíll og þeir hentu ofaní hann risastórri vél og þar með var komin fyrsti mucle car bíllin. með þennan nýja er þetta fjölskyldulegur bíll með risastórri og hressri vél. það er allur búnaður í bílnum staðalbúnaður s.s. leðursætin og aksturstalvan og eini aukapakkin við þennan bíl er að það er hægt að fá hann beinskiptan sem kostar auka 800$

og þessi nýji er nú ekki slappur með sína 6L corvettuvél og vélin lítur allt öðruvísi út með sitt virka hoodskóp sjáið það bara það er eins og á þessum http://www.autoweek.com/article.cms?articleId=101120 en þetta er reyndar tæplega 600hp 6.4L útgáfa en intakið er víst eins
Bjarni - 6638508.
Trans Am 99'
KTM 250 02'