Author Topic: Litur ???????  (Read 7607 times)

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Litur ???????
« on: January 02, 2005, 04:31:20 »
Jæja kæru vinir og aðrir kvartmílu perrar!

 Nú vantar mig ráð,
 þar sem mín kæra  twin turbo bbc vetta er aðeins ekin 32,000 mílur og er búin að vera innan dyra mest allt sitt líf fynnst mér hún eiga skilið að mæta út á braut sem fyrst á þessu fína nýja kvarmílu ári sem var að byrja (og þar með annað hvort brjóta einhvað eða sprengja)  
( nú eða bara keyra heim og stoppa á KFC í leiðinni )

Það vantar ekki mikið bara smá skrú og smá shine.
En því miður vantar nýjan lit, þar sem ég postaði inn myndum af bílnum mínum fyrir nokkru og það varð einhverra hluta vegna svo vinsælt að það bættust tvær C4 vettur við í sama lit í sama mánuði sem sagt dumb and dumber svo ég ákvað að fara í meiri breytingar og því miður breita um lit því, ég ætla ekki að vera dumbereerrrrr!!!!! svo ég er opin fyrir öllum litum hverju mælið þið með ?????
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Gizmo

  • Guest
Litur ???????
« Reply #1 on: January 02, 2005, 06:03:55 »
ætli hundsælugrænn eða ungbarnaskitubrúnn sé ekki frekar öruggur litur, mjög ólíklegt að einhver annar færi i þessa liti.

hvaða máli skiptir þetta annars ?

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Litur ???????
« Reply #2 on: January 02, 2005, 11:56:36 »
Svartur eða vínrauður  8)  8)  8)  8)
kv.Haffi
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Litur ???????
« Reply #3 on: January 02, 2005, 12:13:11 »
Gulur er allveg málið :wink:

Offline sJaguar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
    • http://blog.central.is/cross-ak
Litur ???????
« Reply #4 on: January 02, 2005, 14:36:26 »
Ég er einmitt með mótorhjóla litaspjald fyrir framan mig og var að spá hvernig vettan kæmi út í dökkum silfur? Mjög custom!!!
Dodge Ram 1500 HEMI 2006
Pontiac Trans Am 1985 (Project)
Honda CRF 250 R 2007
Polaris Pro X 440 2003
Polaris XC SP 700 1999
Polaris RXL 650 1991 (Project)
Kawasaki Ninja ZX6R 2006 Selt
Suzuki RMZ 250 2004 Selt

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
Ertu rugglaður?
« Reply #5 on: January 02, 2005, 14:54:33 »
Hva? Er hann ekki fínn svona? vélin blá og allt.
Þú veist það vonandi Svenni, að maður kemst ekki langt á lakkinu.
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Litur ???????
« Reply #6 on: January 02, 2005, 16:37:25 »
Quote from: "sJaguar"
Ég er einmitt með mótorhjóla litaspjald fyrir framan mig og var að spá hvernig vettan kæmi út í dökkum silfur? Mjög custom!!!


Dökkum silvur AKA Titanium er geggjaður litur :D

og svo auðvitað Lamborghini Sunburst Orange/Gold :twisted:  
Sjúklegasti litur sem nokkurn tímann hefur farið á bíl ever
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Litur ???????
« Reply #7 on: January 02, 2005, 18:30:35 »
Ekkert rugl.hafðu hana svona..bara geggjaður litur.
 Mér finnst bara sniðugt að búa til svona lítið GRAND SPORT landslið á klakanum. :wink:
Árni J.Elfar.

Offline Gummitz_

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
    • http://www.nohomepageatall.com
Litur ???????
« Reply #8 on: January 02, 2005, 21:59:03 »
hvaða tveir bílar eru komnir í þessum litum? silvur er alltaf klassískt á þessa bíla ekkert gult bull, já gunmetal eða titanium myndi koma vel út líka
til sölu...
Bmw 735,
Toyota corolla gli liftbak
dodge dakota sport,

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Litur ???????
« Reply #9 on: January 02, 2005, 22:08:30 »
Skipta út blá fyrir eldrauðan eða svartan og halda hvítu línunni  :wink:
en hvað veit ég,mitt álit skiptir ábyggilega engu  :roll:
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Fínn litur
« Reply #10 on: January 02, 2005, 22:52:28 »
Svenni, þetta er fínn litur, það eina sem skiftir máli er að þú verður mikið fljótari en þeir.

Heyrðu kallinn, það var eytt póstinum sem var með símanúmerinu þínu, ertu til í að senda mér það í e-mail? Ég ætlaði að hringja í þig en það var allt á haus fyrir jólin.

icesaab@simnet.is


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline diddzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Litur ???????
« Reply #11 on: January 02, 2005, 23:20:53 »
Ef þú ætlar að skipta um lit, þá myndi ég segja dökkgrár. Alltaf jafn flottur og drulla sést illa á honum.
Og ef þú vilt halda þessari rönd, þá gæti hún verið svört, held það kæmi best út.
Sigurður Eggert Halldóruson

Offline camaroz28

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Litur ???????
« Reply #12 on: January 03, 2005, 21:34:24 »
Eldrauður og halda hvítu röndinni 8)  eða svartan og silfur þessi kemur vel útt

Offline Rice

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
hmmmmmmmm
« Reply #13 on: January 04, 2005, 10:32:31 »
Kannski innanpíkubleikan, hentar þessari umræðu ágætlega..

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Re: hmmmmmmmm
« Reply #14 on: January 04, 2005, 12:48:42 »
Quote from: "Rice"
Kannski innanpíkubleikan, hentar þessari umræðu ágætlega..

Afhverju völduð þið snillingarnir þá ekki þann lit, sætir saman

En annars þakka ég mörg góð svör en liturinn er ákveðin.
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: hmmmmmmmm
« Reply #15 on: January 04, 2005, 13:01:52 »
Quote from: "Svenni Turbo"
Quote from: "Rice"
Kannski innanpíkubleikan, hentar þessari umræðu ágætlega..

Afhverju völduð þið snillingarnir þá ekki þann lit, sætir saman

Ertu alveg að tapa þér væni og ef þú ert að orða mig við einhvern RICE þá ertu að skjóta þig rækilega í fótinn.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline chevy54

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
Litur ???????
« Reply #16 on: January 04, 2005, 14:18:11 »
NONNI er ábyggilega mest á móti svona rice gaurum á íslandi!!! :shock:    þannig að það er nú svoldið stupid að vera að bulla svona útí loftið!!!   og svenni afhverju kaupiru þér þá ekki aðrar felgur??? þa eru til svona felgur hérna á íslandi!!! þessi litur er bara geðveikt flottur og ég skil vel að það seú fleiri sem vilja hafann á bílnum sínum....

p.s þú og nonni getið bara skipt á litum;) málaðu þína fjólubláa svenni :lol:
Keðja Jói

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Litur ???????
« Reply #17 on: January 04, 2005, 15:03:20 »
Já Já ég veit að ég er fífl og fáviti en eins og segir í cheerios auglýsingunni þá á maður alltaf að segja það sem manni fynnst, ég fer nú stundum frammúr sjálfum mér og er búin að segja margt sem ég hefði kanski betur látið ósagt en svona er þetta bara. En það að mæta t.d allir upp á braut (Litla Grand Sport landsliðið) eins og Árni kallar það, þá fynnst mér persónulega þetta svo fáránlegt að það væri bara hægt að toppa bullið með því að þetta yrði GS landsliðs búningurinn en ef öllum fynnst þetta svona sniðugt þá bara mæli ég með því að allir geri þetta .  :D
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Litur ???????
« Reply #18 on: January 04, 2005, 15:05:46 »
Og hver verður liturinn Svenni ?

Þýðir ekkert að vera að biðja um litaval og svo láta okkur ekkert vita hver hann verður svo !!!!! :?
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Litur ???????
« Reply #19 on: January 04, 2005, 15:09:01 »
Dökkur silfur frekar líkur Elenor en fínni sansering :wink:
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is