Author Topic: Bank í 3,8 V6 Ford  (Read 3483 times)

Offline LeSabre

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Bank í 3,8 V6 Ford
« on: December 31, 2004, 01:32:54 »
Sælir
Ég er með 3,8 V6 ford í bílnum hjá mér - ekinn um 300þ mílur - það er komið dulítið bank í vélina hjá mér - heyrist varla í hægagangi, en ef ég gef á meiri snúning heyrist það nokkuð hátt, enfir að ég sleppi bensínbjöfinni, þ.e meðna snúningurinn er að lækka þá heyrist ekkert en fer aftur að heyrast þegar lausagangi er eftur náð.  stundum heyrist þetta mjög lágt, og stundum er eins og að stimplarnir séu að koma upp í gegnum heddið. Vélin hefur ekki tapað neinu afli. Vélin smyr fullkomnlega og brennir ekki meir en eðlilegt er. Ég reif milliheddið af áðan, ventlabúnaðurinn er allur eins og nýr, þ.e. knastás og lyftustangir, en greinilegt er að frostlogur hefur verið að fara inn á amk 2 cylendra, þ.e á milliheddspakkningunni...

Getur bankið komið til af því að vatn komist inn á cylendrana?  Er vélin kanski orðin ónýt?  Kv. Atli

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Bank í 3,8 V6 Ford
« Reply #1 on: January 03, 2005, 23:29:01 »
Sæll. frostlögur  er ekki góður fyrir legurnar í vélinni,  :roll:  en þetta hljómar eins og stangalegu bang, en getur verið margt  :?  hvað er hún að smyrja mikið  :?: svo getur converter losnað á boltum við vél ef um skiptingu er að ræða  :wink:  vonandi finnuru þetta kv Bk.
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Bank í 3,8 V6 Ford
« Reply #2 on: January 04, 2005, 11:56:27 »
þetta gerist líka í mr2num hjá mér.
en það kemur vélar séní og hlustar og skoðar hana í vikunni.
kv.Haffi
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline cvypwr

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Ford
« Reply #3 on: January 06, 2005, 19:15:09 »
Smá grín.....

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Bank í 3,8 V6 Ford
« Reply #4 on: January 15, 2005, 13:01:39 »
sælir.
hjá mér var þetta "bank" hljóð aðeins þrýstingur sem kom útfrá sprungu í pústgrein
kv.Haffi
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE