Sælir
Ég er með 3,8 V6 ford í bílnum hjá mér - ekinn um 300þ mílur - það er komið dulítið bank í vélina hjá mér - heyrist varla í hægagangi, en ef ég gef á meiri snúning heyrist það nokkuð hátt, enfir að ég sleppi bensínbjöfinni, þ.e meðna snúningurinn er að lækka þá heyrist ekkert en fer aftur að heyrast þegar lausagangi er eftur náð. stundum heyrist þetta mjög lágt, og stundum er eins og að stimplarnir séu að koma upp í gegnum heddið. Vélin hefur ekki tapað neinu afli. Vélin smyr fullkomnlega og brennir ekki meir en eðlilegt er. Ég reif milliheddið af áðan, ventlabúnaðurinn er allur eins og nýr, þ.e. knastás og lyftustangir, en greinilegt er að frostlogur hefur verið að fara inn á amk 2 cylendra, þ.e á milliheddspakkningunni...
Getur bankið komið til af því að vatn komist inn á cylendrana? Er vélin kanski orðin ónýt? Kv. Atli