Author Topic: Chevy van til sölu  (Read 2299 times)

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Chevy van til sölu
« on: December 09, 2004, 23:16:21 »
http://adsl7-194.simnet.is/chevy/
Şessi van er '79 árgerğ, vélar og skiptingalaus, en annars allt meğ.
Talsvert ryğgağur, en er şó bjarganlegur. Selst vegna innbyrgğis deilna í eigandahópi (erum 6 sem eigum hann) og eru allir samşykkir ağ losa sig viğ gripinn.
Şağ eina sem ekki fylgir meğ er bremsudæla vinstra megin ağ framan. Hún er şó í bílnum og ekkert mál ağ skila henni şegar bíllinn er kominn á umráğasvæği nıs eiganda.

Bíllinn er stağsettur í Borgarfirğinum, uşb 100km frá rvk, og er til sınis um helgar şar. Möguleiki er şó á ağ ég komi honum fyrir í bæjinn fyrir viğkomandi.

Verğ 30 şúsund.

Uppl í síma 8666443 (Elli)
kveğja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikiğ bílagrúsk