Author Topic: Forvitni um '71 Camaro.  (Read 4979 times)

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Forvitni um '71 Camaro.
« on: December 09, 2004, 10:51:59 »
:)  Sælir félagar mig langaði að forvitnast um hvað væru til margir
'71 árg af Camaro til á íslandi,og í hvernig ástandi þeir eru?
Td.Hverjir eru eigendur,hvernig týpa af Camaro,vél og fl.

með von um einnhver svör :)

Kveðja Jakob.
Jakob Jónharðs.

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Forvitni um '71 Camaro.
« Reply #1 on: December 10, 2004, 14:12:09 »
:roll: Svona nú strákar og stelpur einhverjir
Camaroar hljóta nú að vera til :!:

Kveðja Jakob.
Jakob Jónharðs.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Forvitni um '71 Camaro.
« Reply #2 on: December 10, 2004, 15:04:28 »
Mér sýnist þú eiga einn :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Forvitni um '71 Camaro.
« Reply #3 on: December 10, 2004, 17:20:25 »
:) Takk fyrir að benda mér á það :wink:

Kveðja Jakob.
Jakob Jónharðs.

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Forvitni um '71 Camaro.
« Reply #4 on: December 14, 2004, 11:05:53 »
:?:  :?:  :( Er virkilega ekkert af þessum bílum til á landinu :!:

Kv Jakob.
Jakob Jónharðs.

Offline Gaui

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Forvitni um '71 Camaro.
« Reply #5 on: December 14, 2004, 20:10:29 »
Jú er ekki eitthvað til af þessum bílum hérna.......var ekki auglýstur 70 eða 71 camaro í fréttablaðinu fyrir einhverjum mánuðum síðan.
Guðjón G. Bjarnason

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Forvitni um '71 Camaro.
« Reply #6 on: December 14, 2004, 22:09:59 »
Quote from: "Gaui"
Jú er ekki eitthvað til af þessum bílum hérna.......var ekki auglýstur 70 eða 71 camaro í fréttablaðinu fyrir einhverjum mánuðum síðan.


Gísli G. í Þorlákshöfn var með einhvern 70 Camaro til sölu í sumar, hann seldist, það er langbest fyrir þig að fara upp í Umferðarstofu og fá bara prentaðan út lista yfir þá ´71 Camaro sem eru til á landinu, þú ræður hvað þú ferð langt aftur í tíman til að sjá hvenær þeir voru afskráðir eða hvenær númer voru innlögð.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Forvitni um '71 Camaro.
« Reply #7 on: December 15, 2004, 15:45:17 »
Sælir var ekki einnhver gulur Camaro'71 í vestmannaeyjum?
vitið þið eitthvað um hann?
síðan heyrði ég af einum bláum '71 Camaro ég held að eigandinn heiti Gummi bíll sem að fannst í hlöðu uppí sveit.
Kannist þið við þessa bíla?
Jakob Jónharðs.

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Forvitni um '71 Camaro.
« Reply #8 on: December 15, 2004, 15:50:33 »
Kannast við síðarnefndan bíl, hann er með heimasíðu um bílinn, myndir og fleira, man bara ekki hvað síðan hans er, en ef þú ferð inná síðuna hans Mola, þá er hann með link sem heitir að mig minnir eitthvað, Bílar í uppgerð og fyrir neðan það stendur Camaro 71, ég skal reyna að finna þetta fyrir þig
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Forvitni um '71 Camaro.
« Reply #9 on: December 15, 2004, 15:54:26 »
hmm, eitthvað gengur nú erfiðlega að fara inná þessa síðu hjá gaurnum, en linkurinn er http://www.hi.is/~gudmunde/camaro/ og síðan hjá mola er www.bilavefur.tk
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Forvitni um '71 Camaro.
« Reply #10 on: December 15, 2004, 16:03:36 »
:) Takk fyrir þetta Vilmar.

Kveðja Jakob.
Jakob Jónharðs.

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Forvitni um '71 Camaro.
« Reply #11 on: December 15, 2004, 16:12:02 »
Heyrðu, hún virkar núna :lol:
Virkaði ekki rétt áðan
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Forvitni um '71 Camaro.
« Reply #12 on: December 15, 2004, 18:36:45 »
Quote from: "Jakob Jónh"
Sælir var ekki einnhver gulur Camaro'71 í vestmannaeyjum?
vitið þið eitthvað um hann?


bíllinn er ´70 módel, hann var til sölu fyrir um 4 árum þegar ég var að hugsa um að versla hann, það var einhver sjómaður í Eyjum sem átti hann, held  að Gísli Sveins. eigi hann núna!

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Forvitni um '71 Camaro.
« Reply #13 on: December 15, 2004, 20:08:40 »
Sæll moli takk fyrir upplýsingarnar ekki stendur á svörum frá þér og flestar myndir áttu til :) Er þetta semsagt bíllin úr eyjum hér fyrir ofan?

Kveðja Jakob.
Jakob Jónharðs.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Forvitni um '71 Camaro.
« Reply #14 on: December 15, 2004, 21:02:12 »
Gísli á hann.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Forvitni um '71 Camaro.
« Reply #15 on: December 15, 2004, 23:23:12 »
Quote from: "Jakob Jónh"
Sæll moli takk fyrir upplýsingarnar ekki stendur á svörum frá þér og flestar myndir áttu til :) Er þetta semsagt bíllin úr eyjum hér fyrir ofan?

Kveðja Jakob.


þetta er hann!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Forvitni um '71 Camaro.
« Reply #16 on: December 17, 2004, 17:12:00 »
er ekki  einn rauður í keflavík, stóð fyrir utan hús þar fyrir mörgum árum, hvarf svo, þar til í sumar þá var hann kominn aftur hann er með topplúgu,
(óuppgerður)
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
HMMM
« Reply #17 on: December 17, 2004, 17:16:31 »
Jói Firehawk á einn 71, þarfnast uppgerðar. Hvítur original 307 bíll, hann stendur bara inn í skúr hjá honum inn í eyjafirði.

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Forvitni um '71 Camaro.
« Reply #18 on: December 18, 2004, 00:23:48 »
Þessi rauði í kef er '74 held ég örugglega
Jakob Jónharðs.