Author Topic: Alvöru keppnismótor  (Read 2077 times)

Offline Helgi 454

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Alvöru keppnismótor
« on: December 08, 2004, 18:48:40 »
Til sölu ef viðunandi tilboð fæst Chevy 468 mótor, knastás 650 lift solid lifter, þjappa 14,7:1, semi closed chambers, þrykktir stimplar, uppsettur fyrir nitro, tunnel ram, 2x 950 Holley double pump, kopar heddpackningar, hedd nýupptekin, plönuð og ventlaslípuð, nýir ventlar, nýr tímagír, ný olíudæla Moroso race, nýjar stangar og höfuðlegur clevite 77, nýr Bulldog gold startkrans ofl.
Dragginn fór 9,5 sek míluna í sumar án nitro og sló sandspyrnu metið í sumar með nitro (þangað til að Tóti tók það með stæl).

Kv.
Helgi
660-1421