Kvartmílan > Almennt Spjall
Camaro Barlinetta ?
einarak:
--- Quote from: "nonni vett" ---Er ekki berlinetta verkamanna camaro líkt og mustanginn er sportbíll verkamannsins.
--- End quote ---
sport? bíll? mustang????
:)
Gummitz_:
orginal týpan af bílnum er Chevrolet camaro sport coupe, þ.e.a.s af þessum árgerðum 79-80-81, berlinetta og Z28 eru síðan aukahlutapakkar rétt eins og SS sem fékst reyndar ekki á þessum tíma,
Z28 bíllin er með öflugri vélum (305 og 350) fengust með performance drifi og hlutfölum að aftan og 350thm skiptingu, z28 er með loftinntök á frambrettunum, skóp,kanta við brettin, og svo voru þeir með sona sitt look á innrétinguni, z28 er sona "MUSCLE" útgáfan.
Berlinetta er sona "kellingar" útgáfan 6cyl, ekki með neinu skrautti á, meiri hljóðeinangrun las ég einhevrstaðar, og sona já meiri fólksbíll bara, ekki með f41 fjöðrunakerfinu eða neinu skemmtilegu,
er samt ekki frá því að þessir bílar hafi fengist með 8cyl þótt 6 cyl væri grunnurinn, því samkvæmt vin code á berlinettu sem ég skoðaði einhverntíman þá var hún orginal með 267cid,
annars stóð þetta allt á gömlu síðuni minni..
Gummitz_:
annars datt mig í hug að krukka aðeins í þessu eftir að hafa hafa villst inná þennan póst og viti menn..
http://www.geocities.com/ivar_v8/forsida.html
hún virðist samt lokast ef það er of mikil straumur inn á hana
Ásgeir Y.:
nú er camaroinn hjá mér berlinetta og hann er orginal með 150 hp 305, digital mælaborði, rafdrifnum rúðum, t-topp og öllum pakkanum, hann er '84 módel
Binni GTA:
En var ekki Berlinettan alltaf 6 cyl ?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version