Kvartmílan > Almennt Spjall
Bel Air frá Höfn
ÓE:
Jú jú..hann hefur sennilega verið í ódýrari kantinum á sínum tíma svona útbúinn eins og menn tala um,en eigum við nokkuð að velta okkur upp úr því.Svona er hann í dag og verður kanski allt öðruvísi á komandi árum.......kanski bara 6 cyl powerglide vökvastýrislaus, matching numers!!! Það þykir flott :)
Valur_Charade:
Neinei við skulum ekkert vera að spá í hversu ódýr hann hefur verið fyrir einhverjum 40 árum! Enda skiptir það svosem engu máli því hann er flottur þrátt fyrir það! En hvað á að gera úr honum? Flottan sunnudagsbíl eða kvartmílutæki eða hvað? Flottast auðvitað að gera hann flottan og sem mest original í útliti og hafa hann á skrá! 8)
ÓE:
Það verður gert eitthvað gott úr honum þannig að hann passi fyrir flesta aldurshópa....allavega er hann í upphituðu húsnæði og skemmist ekki á meðan.....hann bíður!!
Valur_Charade:
Flott er endilega komdu með myndir þegar verður byrjað á honum og leyfðu mönnum að fylgjast með! :wink:
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version