Kvartmílan > Almennt Spjall
Bel Air frá Höfn
Valur_Charade:
Það var gamall hvítur 2 dyra Chevrolet Bel Air hér á Höfn fyrir sirka 3 - 4 árum! Ég frétti hjá fyrri eiganda að það væri búið að gera hann upp og hann væri enn þá hvítur! Þegar hann var hér var hann með 396 að mig minnir og einhverri sjálfskiptingu man ekki hvaða árgerð það var en held að það hafi verið 1967! Ef einhver veit eitthvað um þennan bíl endilega segið frá því og ef þið eigið myndir af honum endilega skellið þeim inn! Ég var soldið búinn að umgangast þennan bíl og þætti vænt um að vita hvernig hann væri í dag! Held að það hafi verið einhverjir feðgar sem keyptu hann! Fyrri eigandi ætlaði alltaf að gera hann upp en hann átti engan pening og er ekkert góður í sambandi við bíla heldur en hann þarfnaðist uppgerðar og ég vona að hann hafi fengið hana!
ÓE:
Bíllinn árg 1965, er í góðum höndum í Garðabæ,og bíður eftir uppgerð.
Vilmar:
áttu mynd af bílnum?
ÓE:
Nei.. en hann hefur ekki breyst neitt frá þvi að hann kom frá Höfn,er í góðu yfirlæti í geymslu...og bíður eftir uppgerð.
Vilmar:
Valur, hvar stóð hann meðan hann var á höfn, eitthvernvegin man ég ekkert eftir þessum bíl
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version