Author Topic: Auto-X 2005 og félagsskapur  (Read 3200 times)

Offline ÁsgeirÖrn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
    • http://www.aukaraf.is
Auto-X 2005 og félagsskapur
« on: December 01, 2004, 21:17:24 »
Sćlir félagar,

Ég ákvađ ađ opna nýtt spjall hér varđandi Auto-X 2005

Nú eru uppi alvöru hugmyndir um stofnun félags sem inniheldur áhugamenn um Auto-X o.fl.

Ţeir sem hafa áhuga á ađ vera međ hafi samband viđ mig. Sendiđ e-mail og símanúmer.

Tilstendur ađ hafa mótaröđ nćsta sumar sem hefst á ćfingakeppni (til ađ koma mönnum í réttan gír) og síđan 5 keppnir til íslandsmeistara ef nćgur áhugi og samstađa nćst.

Gaman vćri ađ sjá hvort ţađ sé almennur vilji til ađ standa ađ ţessu.

asgeir@aukaraf.is
897-7800

kveđja
Ásgeir Örn Rúnarsson
s : 897-7800

Offline ÁsgeirÖrn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
    • http://www.aukaraf.is
Auto-X 2005 og félagsskapur
« Reply #1 on: December 02, 2004, 08:05:34 »
Vegna spurninga á rally.is ţá kemur stutt útskýring á Auto-X

Auto-X

Er aksturskeppni sem oftast er haldin á stóru bílaplani, braut útbúin međ keilum, götubílar rćstir úr kyrrstöđu, einn í braut í einu, keppt á tíma og tíminn ekki stöđvađur fyrr en bílinn er búinn ađ aka tiltekinn hring (hringi) og hann hefur stöđvast inni í tilteknum reit sem er endamark. Allir skođađir götu fólksbílar geta veriđ međ, ađeins skylda um ađ vera međ belti og hjálm. Refsing međ viđbćttum tíma ef menn aka á keilu.

Jafnvel möguleiki á 15-17 ára flokk í ţessu. Reglugerđ gerir ráđ fyrir ţví.

Ţessi umrćđa er einnig kynnt á rally.is og live2cruize.com
Ásgeir Örn Rúnarsson
s : 897-7800