Author Topic: Vantar dót fyrir Cherokee  (Read 1433 times)

Offline WoodyA

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Vantar dót fyrir Cherokee
« on: November 27, 2004, 20:12:09 »
Mig vantar eða langar að kaupa krómgrill á Grand Cherokee 99-04 ef að einhver á það til sölu. Einnig vantar mig krómfelgur undir cherokee þá annað hvort original eða 18" flottar... Ef að einhver hérna lumar á þessu þá getur sá hinn sami haft samband við mig eða svarað hérna...

E-mail: kkj@internet.is
Sími   : 8986586