Til sölu Nissan Patrol SE árg 1998 beinskiptur Turbo Intercooler
Hvítur keyrður 150.000 7 manna
Breyttur fyrir 38" er á glænyjum 38" Super Swamper Míkróskornum dekkjum + álfelgur
en er með 44" brettakanta
-Leður
-Talstöð
-kastaragrind
-Álkassi (spottakassi) aftaná hurð
-Nýtt hedd
-Reyklaus
-Gífurlega vel með farinn
o.f.l
Topp eintak
Árni s:8931530