Author Topic: Myndir  (Read 2197 times)

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Myndir
« on: November 28, 2004, 14:45:22 »
Hvernig á að setja inn mynd sem ég er ný búinn að skanna og trima hún er á .jpg formati en ég á ekki mögu leika á því að setja hana á netið til að nota [img.]eithvað[/img.].
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Myndir
« Reply #1 on: November 28, 2004, 15:17:31 »
sæll, þú notar aðeins ef þú ert með myndina vistaða einhversstaðar á netinu.

Ef þú ert með hana á tölvunni hjá þér og þú villt setja hana á spjallborðið skaltu gera eftirfarandi:

1. Ýta á "Browse" fyrir neðan bláu línuna þar sem stendur "Add an Attachment"
2. Velja myndina þar sem hún er staðsett á tölvunni
3. Ýta svo á "Add Attachment", þá ætti myndin að vera kominn inn, en mundu að þú þarft að skrifa einhvern texta í stóra hvíta reitinn að ofanverðu.
4. Ef þú villt sjá hvernig þetta kemur út á síðunni geturðu ýtt á "Skoða"
5. Þegar þú ert búin að yfirfara þetta ýturðu á "senda" þá ætti þetta að vera komið inn!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is