Author Topic: 1965 Rambler til sölu "40.000" kr  (Read 2456 times)

Offline Stefán Hjalti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
1965 Rambler til sölu "40.000" kr
« on: November 23, 2004, 19:10:24 »
Til sölu er AMC Rambler árgerð 1965

2 dýra með staf (stafurinn er ekki vegna þess að hann er haltur heldur af því að hann er með staf).

En eins og margir vita er Rambler nákvæmlega eins og Chevy II.

Bíllinn er í uppgerðarhæfu ástandi og nokkuð heillegur. Bíllinn er án mótors og skiptingar og fæst því vægast sagt á vægu verði.

Flagð undir fögru skinni á ekki við þennan bíl.

Bíllinn hentar vel sem kvartmílubíll þar sem hann er ótrúlega léttur, er með manual stýri og bremsur og eins og áður sagði jafn flottur uppgerður eins og Chevy II.

Verð aðeins 40.000 kr


Páll
GSM 8974360
Stefán H Helgason