Author Topic: biluð 350 ssk  (Read 4984 times)

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
biluð 350 ssk
« on: October 21, 2004, 23:36:45 »
Ég er með 350 skiptingu sem hegðar sér furðulega. Ég var með þessa skiptingu í vaninum mínum, og hún virkaði fínt þar. Svo setti ég hana í annan bíl við sömu vél, og þá virkuðu bara 1 gír og R , hvað gæti verið að ?
Svo annað, ég er með aðra skiptingu sem er með styttri stút að aftan, hvernig eru þessar skiptingar teknar í sundur á réttan hátt .. svo ég klúðri ekki einhverju? :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
skiptibarki
« Reply #1 on: October 22, 2004, 00:08:28 »
'Eg myndi halda svona í fljótubragði að þetta sé eitthvað fXXXXk á shiftbarkanum eða shifternum.

Involsið í henni bilar varla við það eitt að færa hana á milli bíla.

Kveðja sverrir karlsson
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
biluð 350 ssk
« Reply #2 on: October 22, 2004, 07:20:55 »
Nope, ekki barki/stangir. Þessi skipting er við 350 í tercelnum mínum og skiptingin nær langt inn í bíl, þannig að ég sauð bara tein á klónna sem boltuð er á skiptinguna sem skiptihandfang, með -öðrum orðum, það eru engir barkar eða stangir, beinteingt stuff :D

Hefur það eitthvað að setja að ég prufaði að setja í gang (bara prufa hvort hún myndi ganga, var í gangi í ca 2-3 sec) áður en ég setti olíu á skiptinguna?
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
biluð 350 ssk
« Reply #3 on: October 22, 2004, 18:04:41 »
Það  ætti ekki að skipta máli að hafa sett hana í gang í smástund.

En kramið í græjunni hallar helvíti mikið hjá þér.
Þarftu ekki að setja meiri sjálfsk. olíu en vanalega.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
biluð 350 ssk
« Reply #4 on: October 22, 2004, 20:02:10 »
búinn að prufa að bæta meiri olíu á :) auk þess fer kvarðinn inní hana svo framarlega að það væri líklegra að það væri of MIKIL olía á henni..
Núna er ég að fara að bruna í sveitina og ef veður verður hagstætt þá mun ég koma til baka með eitthvað flott burnout toy tercel myndband :D
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Mjási

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
biluð 350 ssk
« Reply #5 on: October 23, 2004, 19:42:46 »
Skiptingarnar geta hegðað sér helvíti leiðinlega ef það er of lítill eða of mikill vökvi á þeim. Spurning hvort að það sé það sem er að bögga þig
Ekki vera það upptekinn af áfangastaðnum að þú missir öllu sem gerist á leiðinni þangað

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
biluð 350 ssk
« Reply #6 on: October 23, 2004, 21:23:49 »
Getur verið að þú hafir skemt vakúm punginn á skiptinguni þegar þú tróðst henni oní Tercelinn?

Ég veit ekki mikið um svona fornaldar tækni, en einu sinni átti ég 77 Malibu með 350 og ef vakúm slangan fyrir skiptinguna datt af þá skipti hann sér ekki uppúr fyrsta.

Gunni
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
biluð 350 ssk
« Reply #7 on: October 23, 2004, 21:28:42 »
Hei gunni ég vissi ekki að þú hefðir átt BÍL.....múhaha
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
biluð 350 ssk
« Reply #8 on: October 23, 2004, 21:54:53 »
Já kallinn minn, mér fanst þetta líka vera ROSA BÍLL.... svona gat maður verið vitlaus þegar maður var ungur. :lol:
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
biluð 350 ssk
« Reply #9 on: October 25, 2004, 03:09:31 »
Varðandi 350 girinn er ekki stútur á hliðini á girnum sem er stimpill inní og gormur stjórnar hann ekki flæðinu hlutatil  fyrir girana. datt i hug ad við ad færa á milli gjæti húsið þar hafa laskast og stimpillinn setið fastur.bara hugmynd.                                                                                            (Vagum púngurinn sér bara um ad girinn viti hvenar hann á ad skypta sér,  meiri snúningur á vél meira sog niður á pung, það dugar víst ekki að kalla í girinn skypta núna), kv Brynjar kr.
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
biluð 350 ssk
« Reply #10 on: October 25, 2004, 08:38:49 »
Setja bara manual valve body á þetta, þá þarf ekki að pæla í neinum svona helvítis mekanisma.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
biluð 350 ssk
« Reply #11 on: October 25, 2004, 14:10:29 »
Getur ekki verið að governorinn sé fastur hjá þér
Kristján Hafliðason

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
biluð 350 ssk
« Reply #12 on: October 25, 2004, 21:17:58 »
Brynjar Nova: Takk fyrir góða ábendingu, ég mun kanna þetta.

Krissi: hvað er / hvar er govenorinn ? :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Governor TH350
« Reply #13 on: October 25, 2004, 21:51:55 »
Hérna sérðu kvikindið :
 http://www.hotrod.com/techarticles/41879/
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
biluð 350 ssk
« Reply #14 on: October 28, 2004, 02:04:30 »
Ég var einusinni með 350 gir i novuni sem tók ekki 3ja girinn, smá treg ég reif hana i sundur  fann ekkert ad nema ad Governorinn var laskadur gormurinn var i mél og húsið skemt inní og O hringur slæmur, svona getur það farið.
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
biluð 350 ssk
« Reply #15 on: November 01, 2004, 00:26:30 »
Heyrðu já, ég var einmitt að spá í hver djövullinn þetta væri á varahlutaskiptingunni (govenorinn), hef aldrei kíkt á þetta í tercelnum, en ég gat samt ekki séð að þetta væri tengt við nokkuð annað heldur en öxulinn til að snúa þessu, hvað gerist þegar miðflóttaaflið kastar lóðunum út? hvað tekur við? :)

Vitiði um einhverja góða síðu sem lýsir virkni sjálfskiptinga (helst th350) nokkuð vel og tæmandi? Ég hef ekki fundið neitt alminnilegt ennþá ..
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
skoðaðu
« Reply #16 on: November 01, 2004, 00:36:18 »
skoðaðu www.howstuffworks.com og leitaðu að ventlaboxi, converter sjálfskiptingu og bara hverju sem er . Snilllllldar síða ég held að það sé allt á þessari síðu I LOVE IT
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
biluð 350 ssk
« Reply #17 on: November 13, 2004, 16:21:13 »
It was the fuckin govener :D plasttannhjólið á honum var brotið í mjéél!

takk fyrir hjálpina :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk