Author Topic: OLDSMOBILE 442  (Read 3324 times)

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline narrus

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
OLDSMOBILE 442
« Reply #1 on: November 07, 2004, 21:14:50 »
ótrúlega flottur. :shock:  :cry: verst að ég á ekki pening. Svolítið blankur í augnablikinu. :cry:

Gizmo

  • Guest
OLDSMOBILE 442
« Reply #2 on: November 07, 2004, 22:01:19 »
Vissulega mjög gott hráefni í uppgerð, en því er haldið fram að bíllinn sé t.d. með original lakk en raunin er að hann hefur a.m.k. verið sprautaður hægra megin, greinileg för á toppi við efra framrúðu horn, hurðafals og afturgluggalista sem hafa verið teipaðir þegar hann var sprautaður.  Restin af original lakkinu er ónýtt og talsvert af geymslubeyglum hér og þar, þar á meðal á þakinu.  Svo er bílstjórasætisáklæðið horfið.  Þessar myndir á bilasolur.is blekkja mikið.

Líka spurning hve lengi honum hefur verið ekið lofthreinsaralausum.

Ég varð talsvert hissa í þegar ég sá í hverslags ástandi þessi gullmoli var þegar ég fór og skoðaði hann um daginn, allavega tel ég verðið allt of hátt miðað við ástand.

Óskandi væri að einhver kæmi þessum bíl í almennilegt stand, en það mun kosta.

Bjarni Þ.

Gizmo

  • Guest
OLDSMOBILE 442
« Reply #3 on: November 07, 2004, 22:04:54 »
Svo má bæta við að það er einn rauður 442 sem stóð við Kartöflugeymslurnar kominn í Vökuportið, vélar og skiptingarlaus.  Honum verður að bjarga.  Ég held að það sé bíllinn sem var auglýstur í sumarlok á 250.000.- í einhverju blaðinu.  Vél og skipting á að vera til held ég að ég muni rétt en sjálfsagt er eitthvað orðið týnt, virðist hafa verið soldinnn tíma á rápi þessi bíll.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
OLDSMOBILE 442
« Reply #4 on: November 07, 2004, 23:09:38 »
Quote from: "Gizmo"
Svo má bæta við að það er einn rauður 442 sem stóð við Kartöflugeymslurnar kominn í Vökuportið, vélar og skiptingarlaus.  Honum verður að bjarga.  Ég held að það sé bíllinn sem var auglýstur í sumarlok á 250.000.- í einhverju blaðinu.  Vél og skipting á að vera til held ég að ég muni rétt en sjálfsagt er eitthvað orðið týnt, virðist hafa verið soldinnn tíma á rápi þessi bíll.


Þessum grip verður að bjarga!

en frekari upplýsingar um ´71 Oldsin eru hérna http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=8911
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
OLDSMOBILE 442
« Reply #5 on: November 11, 2004, 20:39:40 »
Bjarga það er ekkert að þessum bíl? það má aka honum skamlaust svona 10-15 ár :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
OLDSMOBILE 442
« Reply #6 on: November 11, 2004, 23:37:03 »
Moli er að tala um 68 bílinn en það þarf aðeins meira en góðan Bílanaust límmiða til að geta ekið honum skammlaust!
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is