Author Topic: Veit einhver eitthvað um Mustang?  (Read 8302 times)

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Veit einhver eitthvað um Mustang?
« on: November 07, 2004, 17:19:31 »
Pabbi átti þennan í kringum 1988 ég hef bara séð þennan eina hér á landi með þessu útliti! Eru til fleiri svona á Íslandi? Held að hann hafi heitið Ford Mustang Mach 1 Coupe og var blár áður en hann varð rauður!

Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Veit einhver eitthvað um Mustang?
« Reply #1 on: November 07, 2004, 19:06:37 »
sæll, þú getur ekki póstað inn mynd beint af tölvunni þinni, þú verður að fara í dálkinn sem heitir "Add an Attachment" þegar þú ert að pósta, velja myndina þar sem stendur filename, ýta svo á "add attachment" og klára með því að ýta á "senda". Eitt annað, Mach  1 bílarnir komu bara fastback ekki coupe.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Veit einhver eitthvað um Mustang?
« Reply #2 on: November 08, 2004, 11:56:33 »
hehe takk fyrir en fyrst það var aldrei til Mach 1 coupe þá hefur þetta líklega verið Ford Mustang Coupe hér er mynd af eins bíl en ekki pabba bíl hún kemur seinna!
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Veit einhver eitthvað um Mustang?
« Reply #3 on: November 08, 2004, 11:59:35 »
Gleymdi að geta þess að hann var árgerð 1969!  :oops: skemmtilegra að vita það líka.....
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Veit einhver eitthvað um Mustang?
« Reply #4 on: November 08, 2004, 17:18:22 »
Valur, hét bíllinn ekki Mustang Fastback?
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Veit einhver eitthvað um Mustang?
« Reply #5 on: November 08, 2004, 17:19:36 »
eða nei, sé það núna :) það var sennilega Coupe ... smá ruglingur
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
hmmm
« Reply #6 on: November 08, 2004, 19:33:22 »
Þetta finnst mér nú smá undarlegur Mustang 69.
Þetta er eiginlega nokkuð líkt Mach 1 bílnum, ef að þetta er þá ekki bara mach 1.. nema hvað að toppurinn er ekki eins, lítur allavega ekki út eins og á mach1 né heldur Coupe... og ekki finnst mér hann nógu líkur fastback... en kannski bara minnið og sjónin að bregast mér.
 :?  :?  :?  :?
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Önnur pæling.....
« Reply #7 on: November 08, 2004, 19:42:08 »
Önnur pæling.... getur ekki verið að þetta sé það sem Ford menn kölluðu Mustang Sportsroof  ??  hann var einhvern vegin svona... þetta lítur eins út, nema bara búið að bæta á hann Mach1 spoiler.
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Veit einhver eitthvað um Mustang?
« Reply #8 on: November 08, 2004, 21:48:10 »
Bíllinn sem Valur er að tala um, er sko enn á höfn, reyndar MJÖG mikið ryðgaður, og já, þetta er Coupe, farðu bara á www.cardomain.is og leitaðu af mustang, árgerð 69, þar koma margir bílar og margir af þeim heita eimmit Coupe, og er alveg eins bíll og valur er að tala um
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
69Mustang
« Reply #9 on: November 08, 2004, 23:10:51 »
Sælir.

  Þessi mynd er bara af óskup venjulegum 69 Mustang Coupe, sem er kominn með spoilerinn og húddskóp. Svo er hann kominn með C stípuna á hliðina eins og var á 69 302 BOSS.

 Sportsroof er Fastback!

 Hér er t.d 69Coupe

Offline MixMaster2000

  • In the pit
  • **
  • Posts: 96
    • View Profile
Veit einhver eitthvað um Mustang?
« Reply #10 on: November 09, 2004, 12:02:53 »
Getur einhver sagt mér eitthvað um brúna brúna bílinn á myndinni hér fyrir ofan.
Ég er nokkuð viss um að þetta sé bíllinn sem ég á núna. Ég fékk hann frá Sandgerði fyrir um ári síðan.
"aaaaaaaandskotinn!!!!!!!  það vantar eitthvað"

Heiðar Þorri; S:8686730
______________________________________

Ford Mustang ´69 coupe.
Ford Bronco ´74 sport 351 EFI.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Það passar
« Reply #11 on: November 09, 2004, 16:38:43 »
Það passar.

 Þessi mynd er tekinn í Fnjóskárdal, vinnufélagi minn á bílinn þarna. Hann tók úr honum 351W vélina og setti í Túna (sem er aftan við hann á myndinni) Hann selur svo Sverri í Ystafelli bílinn. Sverrir notar eitthvað dót úr honum í sinn og seldi eitthvað úr honum. Ég á t.d hægra frambrettið af honum. Sverrir selur svo bílinn og síðan stendur hann í mörg ár neðarlega í Fnjóskárdalnum úti. Þangað til ca 2000 þá fer hann suður.

  Kv

    Anton

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Veit einhver eitthvað um Mustang?
« Reply #12 on: November 10, 2004, 13:07:23 »
En vitið þið hvort það sé einhver Ford Pinto á götunni í dag? Pabbi gamli átti nú 2 þannig líka....
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Mustang
« Reply #13 on: November 15, 2004, 19:01:03 »
Quote from: "MixMaster2000"
Getur einhver sagt mér eitthvað um brúna brúna bílinn á myndinni hér fyrir ofan.
Ég er nokkuð viss um að þetta sé bíllinn sem ég á núna. Ég fékk hann frá Sandgerði fyrir um ári síðan.


  Hvernig er staðan á honum í dag hjá þær?
Átt þú einhverjar nýjar myndir?

  Kv

   Anton

Offline MixMaster2000

  • In the pit
  • **
  • Posts: 96
    • View Profile
Veit einhver eitthvað um Mustang?
« Reply #14 on: November 16, 2004, 14:01:08 »
Ég er svona að leggja lokahönd á riðbætinguna, er að fá fullt af bodyhlutum í vikunni.
Planið er að vera búinn að púsla öllu saman og koma honum á götuna svona með sumrinu.
"aaaaaaaandskotinn!!!!!!!  það vantar eitthvað"

Heiðar Þorri; S:8686730
______________________________________

Ford Mustang ´69 coupe.
Ford Bronco ´74 sport 351 EFI.

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Veit einhver eitthvað um Mustang?
« Reply #15 on: November 25, 2004, 11:49:48 »
Ég var að finna einn sem ég vissi ekki um og hann er inni á www.fornbill.is og undir Ford (að sjálfsögðu! hvað annað?) í tenglinum "Bílar félagsmanna" og hann er hvítur með svörtum topp og númerið A 429! hver á þennan grip og er hann jafn fallegur í dag og hann er á myndinni? þetta er fallegur bíll....
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Veit einhver eitthvað um Mustang?
« Reply #16 on: November 25, 2004, 23:15:13 »
Sæll Valur

  Bróðir minn á þennan bíl.
  Þessar myndir inn á fbí eru teknar síðasta haust.

 Hér er svo ein, 8)

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Veit einhver eitthvað um Mustang?
« Reply #17 on: December 02, 2004, 11:50:40 »
helvíti eruð þið bræður öflugir í Mustang áhuganum! en það er skiljanlegt þetta eru geðveikir bílar! en fékkstu myndina frá mér af pabba bílnum? en mér sýnist hann vera vélarlaus á þessari mynd er hann það núna eða hvað? er hann á götunni? hvað á að verða úr honum mílugræja eða sunnudagsbíll? væri meira gaman að sjá þetta sem vel uppgerðan sunnudagsbíl  :wink:
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Veit einhver eitthvað um Mustang?
« Reply #18 on: December 02, 2004, 12:37:55 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Sæll Valur

  Bróðir minn á þennan bíl.
  Þessar myndir inn á fbí eru teknar síðasta haust.

 Hér er svo ein, 8)


Hvernig gengur ykkur með græjurnar, er einhver breyting frá því á bíladögum, þú lumar kannski á myndum af gangi mála :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Veit einhver eitthvað um Mustang?
« Reply #19 on: December 02, 2004, 13:19:35 »
Anton er það ekki rétt hjá mér átt þú ekki A 1967 Mustanginn?
Ef að öl er böl þá er sandur möl!