Author Topic: Chevrolet El Camino  (Read 23079 times)

Offline narrus

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Chevrolet El Camino
« on: November 03, 2004, 21:59:56 »
Ég var að vafra á netinu eins og ég geri næstum alltaf og sá þá þessa Chevrolet bíla.  Þeir eru af gerðinni El Camino.

Þá fór ég að spá og spekulera, ég hef nenfilega aldrei séð svona bíl hérna á klakanum. Kannski lumar einhver á upplýsingum um þessa bíla og hvort einhverjir eru á skerinu okkar.  :roll:  :?:

Offline Beisó

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Chevrolet El Camino
« Reply #1 on: November 03, 2004, 22:07:54 »
það var einn geggjaður á skaganum í gamla daga sem (baldur minnir mig að nafnið að eigandanum) var appelsínugulur og hann gerði hann upp og setti annan fram og afturenda á bílinn
það hlítur eitthver að eiga mynd af þeim bíl

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevrolet El Camino
« Reply #2 on: November 03, 2004, 23:19:10 »
Þessir tveir eru nú ennþá til.






Svo man ég eftir hvítum el-camino sem var hérna í bænum fyrir þónokkrum árum síðan, kringum ´95-´98, held að sá bíll hafi farið norður til Stjána Skjól og hafi seinna verið sprautaður gulur. Þekki ekki frekar söguna af honum, en hann var eldri en þessir tveir hér að ofan.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Chevrolet El Camino
« Reply #3 on: November 04, 2004, 00:20:13 »
Þetta er bíllinn sem kom af skaganum hingað til Akureyrar.
Hann er með Camaro frammenda og var með Coravettu aftur stuðara.

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Chevrolet El Camino
« Reply #4 on: November 04, 2004, 09:28:21 »
'eg ætlaði að reyna ná þessum bíl fyrir svona 2 árum,en nei þá átti enhver kelling hann og hún ætlaði að láta hann bara rotna niður í drasl !!!

Veit einhver hvar hann er núna ?
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Appelsínufjólublár
« Reply #5 on: November 04, 2004, 17:44:53 »
þessi bíll hér að ofan er sá sem ég var að tala um, hann var appelsínugulur en ekki gulur, hann var á akureyri fyrir 3-4 árum síðan í eigu að ég held Kristjáns Skjóldal. Frétti að hann hefði þá verið til sölu fyrir um 150 þúsund vélar og skiptingarlaus og í frekar döpru ástandi.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Örn.I

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
Chevrolet El Camino
« Reply #6 on: November 04, 2004, 18:20:36 »
jón gest (lilli) ur torfærunni (sporðdrekinn) átti þennan bíl og þá var hann mjög mjög slappur enn þegar henn kom norður fyrst var hann með helv spræka 396 running full chrome og sollis dót siggi blöndal keypti bílinn til akureyrar fyrst


hehe og þess má til gamans geta að hann sagði kærustunni sinni að hann ætlaði að fara suður að kaupa bmw enn þegar hann mætti heim á þessu neitaði hún að setjast upp í hann!!!!
--------------------------------------
Toyota corolla G6 2001 (Daily Driver)
Toyota Hilux 91 38"
willy,s cj5 74 40"

Offline narrus

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Chevrolet El Camino
« Reply #7 on: November 04, 2004, 21:47:45 »
ætli einhverjir af þessum bílum séu til sölu.  :roll:  :roll:

Offline Chevera

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Chevrolet El Camino
« Reply #8 on: November 05, 2004, 00:01:00 »
Það er verið að gera upp eða allavegana laga til appelsínugula og fjólubláa el caminoinn Held að Bílkó eigi hann :?:
hell bent for leather!

Offline Chevera

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Chevrolet El Camino
« Reply #9 on: November 05, 2004, 00:18:01 »
x2
hell bent for leather!

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Chevrolet El Camino
« Reply #10 on: November 05, 2004, 00:51:26 »
Quote from: "Örn.I"
jón gest (lilli) ur torfærunni (sporðdrekinn) átti þennan bíl og þá var hann mjög mjög slappur enn þegar henn kom norður fyrst var hann með helv spræka 396 running full chrome og sollis dót siggi blöndal keypti bílinn til akureyrar fyrst


hehe og þess má til gamans geta að hann sagði kærustunni sinni að hann ætlaði að fara suður að kaupa bmw enn þegar hann mætti heim á þessu neitaði hún að setjast upp í hann!!!!


Fín saga, en það var bara 350 í honum :?

Offline marias

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 253
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/marias
Chevrolet El Camino
« Reply #11 on: November 05, 2004, 22:39:27 »
Quote from: "Moli"
Þessir tveir eru nú ennþá til.






Ef eithver er með númerið hjá gaurnum sem á ennan  endilega sendið mer það í ep
Marías H. Guðmundsson

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet El Camino
« Reply #12 on: November 08, 2004, 13:05:34 »
Það er líka til Subaru El Camino hahaha! Ógeðslega ljótur... heitir reyndar Subaru Brat eða eitthvað þannig.....
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Chevrolet El Camino
« Reply #13 on: November 08, 2004, 17:11:43 »
Láttu ekki svona :) en það eru allavegna til 3-4 hér á klakanum, ef ekki fleiri, allavegna einn gulur á Höfn og svo hef ég séð rauðann eða eitthvernvegin þannig, eða bláan, man ekki, en allavegna, hann var hér í bænum  :lol:
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Gizmo

  • Guest
Chevrolet El Camino
« Reply #14 on: November 08, 2004, 20:30:31 »
Quote from: "Chevera"
Það er verið að gera upp eða allavegana laga til appelsínugula og fjólubláa el caminoinn Held að Bílkó eigi hann :?:


Hann er í Hjólkó, er verið að vinna mikið í honum sýndist mér, búið að taka vel til í húddinu og sitthvað fleira, ss Cragar krómfelgur.

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet El Camino
« Reply #15 on: November 09, 2004, 16:21:38 »
Villi sorry en ef þú ert að tala um pikkann hans Einars Björns þá er það ekki El Camino hann er svona veit ekki hvað hann heitir samt...man það ekki!
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Chevrolet El Camino
« Reply #16 on: November 10, 2004, 14:36:09 »
Valur, neinei, er ekki að tala um pikkan hjá Einari, hehe en það er Chevy
En þessi svo kallaði SUBARU Elcamino, sem ég er að tala um. var í eigu Hödda bróðir Halla, í ekki sérlega góðu standi,en hann skipti Subarunum við eitthvern strák sem ég man ekki hvað heitir en þú veist hver er, þessi gaur átti Græna subaru station, sem hann var með í Burn Outinu á hátíð á höfn, en sá gaur fékk sem sagt Subaru "Elcamino-inn" fyrir Turbínu, hann sprautaði hann gulann og sást oft og títt í sumar á rúntinum
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Valur_Charade

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 188
    • View Profile
Chevrolet El Camino
« Reply #17 on: November 11, 2004, 09:54:59 »
Já þú ert að meina Pétur! Þú hefðir nú getað gubbað því útúr þér fyrr! Þá veit ég alveg hvað þú ert að meina.....
Ef að öl er böl þá er sandur möl!

Offline stefan325i

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.gstuning.net
Chevrolet El Camino
« Reply #18 on: November 12, 2004, 14:46:59 »
það sem ég fann er

1 FE738 FE738 er í kopavogi. eigandaskipti  2003
með camaró frammendanum.

2. FP121 R7937 síðasti eigandi 1991 í vogum á vatnsleinsuströnd

3. FS472 FS472 skoðaur 2000 í rek plötur á ökutæki

4. FX052 R8544  næsta aðalskoðun 1995 afskráð 2003 týnt?? breiðdalsvík.

þetta erallt ´79 bílar.
BMW 318is 2.5 Turbo
12.046 @ 116.5 mph
Stefán
Gstuning
Iceland

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Chevrolet El Camino
« Reply #19 on: November 13, 2004, 16:32:27 »
Ég sá svona bíl inní skúr í kópavogi hjá félaga mínum fyrir svona hálfu ári, held að náungi að nafni haukur (kenndur við chevy van) hafi átt hann.
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk